Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Kraftur þinn og sjálfstraust hvetja þig til dáða núna. Dirfsku- legar ákvai-ðanir bera árangur. Varaðu þig á fjármálaskúi'kum. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu hreinskiptnari við maka þinn en þú hefur verið undanfar- ið. Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Vertu helst úti við með bömunum. Þiggðu heimboð sem þú færð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert að hugsa um að taka þátt í einhveiju hópstarfi núna eða á næstunni. Láttu andleg mál hafa forgang í dag. Taktu enga áhættu í fjármálunum. Krabbi (21. júnl - 22. júlf) Hifé Taktu frumkvæðið í þínar hend- ur. Þú ert í þeirri aðstöðu núna að geta komið hreyfingu á hlut- ina. Sköpunargáfa þín er fijórri en nokkru sinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver sem þú átt skipti við er með pukur, en að öðm leyti er þetta dagur fjárhagslegs ávinn- ings og aukinna möguleika. Meyja (23. ágúst - 22. september) Persónuleiki þinn hetur góð áhrif á fólk í dag og þú kemur málstað þínum vel til skila. Sumir þeirra sem þú umgengst em ekki alveg eins hreinir og beinir og þú. Vog (23. sept. - 22. október) Þú undirritar samning á næst- unni. Það er mikið að gerast á bak við tjöldin. Sýndu þá for- sjálni að gera alit sem gera þarf í dag til að morgundagurinn verði árangursríkur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur betur og betur í vinn- unni. í dag muntu eiga mjög annríkt, ekki síst á félagslega sviðinu. Þú eignast vini og mynd- ar kunningjatengsl við fólk. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) ^ ) Athafnasemi þín í félagslífinu verður óvenjumikil á komandi mánuðum. í dag hlýtur þú umbun fyrir vel unnin störf. Hugsaðu um framtfðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gerir miklar breytingar heima þjá þér á næstunni. 1 dag ertu samt með hugann bundinn við fjarlæga staði. Veittu ferðaþrá þinni útrás. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvað á passaður maður sem tekur upp á því að dobla fjög-ur hjörtu eftir sagnirnar eitt hjarta — fjögur hjörtu? Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D VDG93 ♦ G96 ♦ KDG74 Vestur Austur ♦ 9754 ♦ ÁG1086 ♦ Á875 II ♦ K543 ♦ 1072 ♦ 2 ♦ Á10853 Suður ♦ K32 ¥K10642 ♦ ÁD8 ♦ 96 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: lauftvistur. Bandaríkjamennimir Cohen og Levin voru í AV gegn Jóni Baldurssyni og Aðalsteini Jörg- ensen á Canvendish-mótinu. Austur á rétta hönd til að dobla, því spilin eru sterk, bæði til sóknar og varnar. Vestur var sennilega hærddur um að austur ætti fjórlit í spaða og sex lauf og kaus því að passa eftir mikla yfirlegu. Pjórir spaðar standa á borðinu (620), en fjögur hjörtu dobluð gefa 500 með bestu vöm, sem er ágætis skor í AV. En vörnin brást. Austur átti fyrsta slaginn á laufás og spilaði tíunni til baka, sem var ótvírætt kall í spaða . En vestur vissi að austur gat ekki átt ÁK í spaða og reyndi að sækja slag á tígul. Jón slapp því einn niður, 200 í AV og 77 IMPar til Jons og Aðalsteins. Vöm vesturs var ónákvæm, þvf með spaðaás og tíguldrottn- ingu hefði austur átt að spiia næst hæsta laufinu til baka. Tían neitar algerlega háspili í tígli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ferð f helgarferðir á næst- unni. Þessi dagur endar vel hjá þér fjárhagslega, en farðu að öllu með gát, þvf að það kemur dagur eftir þennan dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sk Þú gerir bráðum stórinnkaup. Tekjur þínar fara vaxandi næstu mánuði. Láttu maka þinn hafa forgang. Sumir ákveða að ganga í þjónaband. AFMÆUSBARNIÐ er bæði skapandi og hagsýnt, en á stund- um f erfiöleikum með að sætta þessa eðliskosti sína. Það þarf að velja sér starf sem þvf líkar vel því að annars stefnir fljótt í óefni. Sjóndeildarhringur þess er víðari en almennt er um þá sem fæddir eru í þessu stjörnumerki. Það fær brennandi áhuga á ýms- um málum. Það á auðvelt með að umgangast fólk og getur náð langt á opinberum vettvangi. Skriftir, kennsla og vfsindi eru mögulegur starfsvettvangur þess. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni 'msiHHStégfá'sfaöireynÍlá: ~ SMÁFÓLK SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu ! New York um páskana kom þessi staða upp í skák v-þýzka stórmeistarans Stef- ans Mohrs (2.425), sem hafði hvítt og átti leik, og sænska al- þjóðameistarans Toms Wedbergs (2.485). Hefurðu ákveðið að verða ekki kon- ungur frumskógarins? TUEN Y0U SMOULD PAðS Y0UR CROWN 0NT0 5OME0NE UUHO 15 5TR0N6 ANP BRAVE, ANP U)H0 UIILL P0 JU5TICE TO ALL IT5 R0VAL TRAPITI0N5! Þá ættirðu að láta einhvern hafa kórónuna sem er sterkur og hug- rakkur og kann að meta alla kon- unglega siði. 33. Hxh6+! - gxh6, 34. g7+ - Kxg7, 35. D17+ - Kh8, 36. Hgl — Rg6 (Þetta er eina leiðin til að fresta mátinii.) 37. Hxg6 — Dc7, 38. Hg8+! - Hxg8, 39. Dxc7 - Bxd3, 40. De5+ - Kh7, 41. Rxd3 - Hgl+, 42. Rel - Hbg6, AZLJíl&.m. waiiiuLgafetAi p p .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.