Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAI 1990 29 Lögum um fóstureyðing■ armótmælt arar frá Hong Kong hengdir í Malasíu Efnt var til mótmæla í þinghúsinu í Ottawa, höfuðborg Kanada, í gær er þingið samþykkti lög, sem takmarka fóstureyðingar, með tíu atkvæða mun. Mótmælendurnir vilja að fóstureyðingar verði gefnar frjálsar og sést einn þeirra liggjandi á götunni eftir að lögregla hafði borið hann úr þinghúsinu. ^ Taiping. Reuter. ÁTTA Hong Kong-búar voru teknir af lífi í Malasíu í gær fyrir eitur- lyfjasmygl þrátt fyrir tilraunir bresku stjórnarinnar og fleiri til að bjarga þeim. Svo margir hafa aldrei verið teknir af lífi í einu í Asíuríkinu. Áttamenningarnir voru handteknir á alþjóðaflugvelli landsins , 1982, árið áður en lög voru sett í landinu sem kveða á um að eiturlyfjasmygl skuli varða dauðarefsingu. Þau voru dæmd árið 1985 fyrir að eiga 12,7 kíló af heróíni í fórum sínum. Áttamenningarnir, sjö karlar og ein kona, voru hengdir í fangelsi skammt frá höfuðborg landsins, Kuala Lumpur. Konan hafði orðið ástfangin af einum af mönnunum sjö í fangelsinu og höfðu þau hug á að ganga í hjónaband. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, hafði farið þess á leit við Mahathir Mohamad, forsæt- isráðherra Malasíu, að áttamenn- ingarnir yrðu náðaðir. Dómstólar höfnuðu á þriðjudag beiðni lögfræð- inga um að aftökunni yrði frestað. ; Alls hafa 90 manns, þar af tveir Ástralíumenn, verið teknir af lífi í Malasíu samkvæmt lögum, sem kveða á um að allir þeir sem teknir eru með meira en 15 grömm af heróíni eða 200 grömm af kannabis- efnum skuli hengdir. Fíkniefna- neysla ungs fólks er mikið vanda- mál í landinu. Reuter Reuter Fjórir af eiturlyflasmyglurunum átta, sem hengdir voru í Malasíu í gær. Við höfum opnað glæsilega skóverslun í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ við Álfheima og bjóðum þar stór- kostlegt úrval af heimsþekktum merkjum: Alþjóðlegur tóbaksvarnadagur 3L maí helgaður ungu kynslóðinni Reykingar eru eins konar sm'itsjúkdómur sem berst frá einni kynslóð tii annarrar, foreldri til bams, eldra systkini til yngra, einum félaga til annars. Hvér og einn reykingamaður ber með sér „reykingabakteríuna" og setur þá í mesta smithættu sem standa honum næstir. Vemdum ungu kynslóðina. Stöðvum þennan hættulega faraldur. Gefum börnunum tækifæri til að alast upp án tóbaks 4 Krabbameinsfélagið TOBAKSVARNANEFND Alþjóða heilbrigðismálastofnunin GÆSIBÆ ALFHEIMUM 74 - SlMI: 82966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.