Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAI 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: STÁLBLÓM Sally Dolly Shirley Daryl Olympia Julia FŒLD RUTTON MacLAM HANNAH DUKAKIS ROBERIS STJÖRNULIÐ: SALLY FIELD, DOLLY PARTON, SHIRLEY MacLANE, DARYL HANNAH, OLYMPIA DUKAKIS OG JULIA ROBERTS í einni skemmtilegustu gamanmynd allra tíma um sex sérstakar konur. EINSTÖK MYND, STÓRKOSTLEGUR LEIKUR OG FRÁBÆRT HANDRIT GERIR ÞESSA ÓVENJULEGU MYND ÓGLEYMANLEGA. FRAMLEIÐANDI ER RAY STARK |Funny Girl, Fat City, The Electric Horseman, Biloxi Blues). LEIKSTJÓRI ER HERBERT ROSS (The Goodbye Girl, Play it again Sam). MYND f HÆSTA GÆÐAFLOKKI! Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. áflb ÞJÓÐLEIKHUSIÐ símí 11200 • LEIKFERÐ UM VESTURLAND I TILEFNI M-HATIÐAR. • STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýn. í kvöld, fós. 1/6. Ath. brcyttan sýningartíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ALLRA SÍÐUSTU SÝN.! ( 2p BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld UPPSELT, mið. 6/6, fim 7/6,, fós. 8/6, laug. 9/6, sun. 10/6, fim. 14/6, fös. 15/6 NÆST SÍÐASTA SYN.. laug. 16/6 SÍÐ- ASTA SYNING! • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. Mán. 4/6 kl. 20., þri. 5/6 kl. 20., laug. 9/6 kl. 16., sun. 10/6 kl. 16. Mlðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla vlrka daga frá kl. 10--12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. B í Ó L í N A N C9ji9jaQ&xe Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ ISÍMI 2 21 40 ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. SÉRSTAKLEGA SPENNANDI OG MÖGNUÐ MYND UM EINN MESTA ÓGNVALD MANNKYNSINS. LEIKSTJ.: ROLAND JOFFÉ (THE MISSION, THE KILLING FIELDS). AÐALHL.. PAUL NEWMAN (THE COLOR OF MONEY). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ALLT Á HVOLFI Sýndkl. 5,7,9og11. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Itim DiNlíO • SUN MNf WEHENO ANGELS ,Afbragðs góð mynd þar sem glæponar eru 1 gervi presta". Ólafur Ragnar Grímsson, DV. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. GEIMSTRIÐ — Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5 og 7. PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.11.10.. Framhaldsskólan- um á Húsavík slitið Húsavík. Framhaldsskólinn á Húsavík brautskráði 12 nemendur á þessu vori af fjórum námsbrautum, 5 luku prófí af grunndeild rafiðna, sem er skilyrði fyrir námssamningi í rafvirkjagreinum, 5 luku almennu verslunarprófí af viðskiptabraut, 1 lauk stúdentsprófi af málabraut 1 og 1 stúdentsprófi af náttúrubraut. Skólinn hefur nú lokið þriðja starfsári með um 250 nemendur innanborðs, og auk þess hefur starfað öld- ungadeild við skólann með 65 nemendur á 7 námskeið- um. Aðsókn eykst mjög að skólanum og þegar liggja fyrir umsóknir 35 nýnema á næstu haustönn. Heimavist er við skólann og er hún í einni álmu Hót- els Húsavíkur og fer þar mjög vel um nemendur. - Fréttaritari FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA ItlCIIAIID CEKE JIJEIA ROBERTS JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG ADRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HTN HEILL- ANDI JULLA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GFRE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN 1 DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. IBLIÐU OG STRIÐU ★ ★★>/2 SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SIÐASTAJATNINGIN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Jóh. Sig. Stúdentarnir sem luku prófi, þær Marta Brandt og Guð- rún Guðmundsdóttir, ásamt Guðmundi Birki Þorkelssyni skólameistara. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. ______ !? Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.