Morgunblaðið - 31.05.1990, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAI 1990
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR:
STÁLBLÓM
Sally Dolly Shirley Daryl Olympia Julia
FŒLD RUTTON MacLAM HANNAH DUKAKIS ROBERIS
STJÖRNULIÐ:
SALLY FIELD, DOLLY PARTON, SHIRLEY
MacLANE, DARYL HANNAH, OLYMPIA DUKAKIS
OG JULIA ROBERTS í einni skemmtilegustu gamanmynd
allra tíma um sex sérstakar konur.
EINSTÖK MYND, STÓRKOSTLEGUR LEIKUR OG
FRÁBÆRT HANDRIT GERIR ÞESSA ÓVENJULEGU
MYND ÓGLEYMANLEGA.
FRAMLEIÐANDI ER RAY STARK |Funny Girl, Fat City,
The Electric Horseman, Biloxi Blues). LEIKSTJÓRI ER
HERBERT ROSS (The Goodbye Girl, Play it again Sam).
MYND f HÆSTA GÆÐAFLOKKI!
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
áflb ÞJÓÐLEIKHUSIÐ símí 11200
• LEIKFERÐ UM VESTURLAND I TILEFNI M-HATIÐAR.
• STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júní,
Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní,
Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
• GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNING í LINDARBÆ KL.
20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson.
Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýn. í kvöld, fós. 1/6. Ath. brcyttan
sýningartíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ALLRA SÍÐUSTU SÝN.!
(
2p BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ
KL. 20.00: í kvöld UPPSELT, mið. 6/6, fim 7/6,, fós. 8/6, laug. 9/6,
sun. 10/6, fim. 14/6, fös. 15/6 NÆST SÍÐASTA SYN.. laug. 16/6 SÍÐ-
ASTA SYNING!
• ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA
SVIÐIÐ. Mán. 4/6 kl. 20., þri. 5/6 kl. 20., laug. 9/6 kl. 16., sun. 10/6
kl. 16.
Mlðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess
miðapantanir í síma alla vlrka daga frá kl. 10--12, einnig mánu-
daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
B í Ó L í N A N
C9ji9jaQ&xe
Hringdu og fáðu umsögn
um kvikmyndir
HÁSKÓLABÍÓ
ISÍMI 2 21 40
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
SÉRSTAKLEGA SPENNANDI OG MÖGNUÐ MYND UM EINN
MESTA ÓGNVALD MANNKYNSINS.
LEIKSTJ.: ROLAND JOFFÉ (THE MISSION, THE KILLING FIELDS).
AÐALHL.. PAUL NEWMAN (THE COLOR OF MONEY).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ALLT Á HVOLFI
Sýndkl. 5,7,9og11.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
Itim DiNlíO • SUN MNf
WEHENO ANGELS
,Afbragðs góð mynd þar sem
glæponar eru 1 gervi presta".
Ólafur Ragnar Grímsson, DV.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
GEIMSTRIÐ — Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára.
SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5 og 7. PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.11.10..
Framhaldsskólan-
um á Húsavík slitið
Húsavík.
Framhaldsskólinn á Húsavík brautskráði 12 nemendur
á þessu vori af fjórum námsbrautum, 5 luku prófí af
grunndeild rafiðna, sem er skilyrði fyrir námssamningi
í rafvirkjagreinum, 5 luku almennu verslunarprófí af
viðskiptabraut, 1 lauk stúdentsprófi af málabraut 1 og
1 stúdentsprófi af náttúrubraut.
Skólinn hefur nú lokið
þriðja starfsári með um 250
nemendur innanborðs, og
auk þess hefur starfað öld-
ungadeild við skólann með
65 nemendur á 7 námskeið-
um.
Aðsókn eykst mjög að
skólanum og þegar liggja
fyrir umsóknir 35 nýnema á
næstu haustönn.
Heimavist er við skólann
og er hún í einni álmu Hót-
els Húsavíkur og fer þar
mjög vel um nemendur.
- Fréttaritari
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA:
STÓRKOSTLEG STÚLKA
ItlCIIAIID CEKE
JIJEIA ROBERTS
JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN
„PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS
OG ADRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL-
INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HTN HEILL-
ANDI JULLA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST-
UM ÁSAMT RICHARD GFRE SEM ALDREI HEF-
UR VEIRÐ BETRI.
„PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN 1
DAG f LOS ANGELES, NEW YORK,
LONDON OG REYKJAVÍK!
AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS,
RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO.
TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF
ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL.
FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER.
SÝND KL. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15.
KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND
★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
IBLIÐU OG STRIÐU
★ ★★>/2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SIÐASTAJATNINGIN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Morgunblaðið/Jóh. Sig.
Stúdentarnir sem luku prófi, þær Marta Brandt og Guð-
rún Guðmundsdóttir, ásamt Guðmundi Birki Þorkelssyni
skólameistara.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr. ______
!?
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010