Morgunblaðið - 05.07.1990, Blaðsíða 39
HEIMSOKN
Þýskir kaþólikk
ar í Hólminum
Tveir kaþólskir prestar frá Ham-
borg í Þýskalandi voru hér i
heimsókn til kaþólska prestsins og
systranna. Með þeim voru konur
sem eru leiðbeinendur, önnur í trú-
aratriðum og hin í 'leiosögn um
kaþólska söfnuði, Eru þau einnig
að litast um hér í Stykkishólmi og
skoða starfið hjá kaþólsku regl-
unni. Séra Jan Habets tók á móti
gestunum.
Morgunblftðið/Ái'ni Holgason
Kaþólsku prestarnir ásamt séra
Jan Habets.
Morgunblaðið/Mftgnús Gislftson
Föndurhópurinn ásamt farar-
stjóra og bílstjóra við Staðar-
skála.
FONDURHOPUR
Eldri Hún-
vetningar
áferð
Rauða kross-deildin á Hvamms-
tanga gengst fyrir félagsstarfi
meðal eldri Húnvetninga i heima-
byggð.
Það var föndurhópurinn sem
gerði sér dagamun fyrir skömmu
og lagði leið sína í Staðarskála til
kvöldverðar. Sýning á vinnu fólks-
ins var í Nestúni á Hvammstanga
19. maí.
Um Jónsmessuhelgina fór svo
hópur aldraðra í skemmtiferð um
Snæfellsnes. Gist var í Stykkis-
hólmi, síðan var á sunnudeginum
farið í siglingu um Breiðafjörð.
Það var ánægður hópur sem kom
til baka á sunnudagskvöldið í norð-
angarranum. Gunnar Konráðsson
er formaður deildarinnar.
- m.g.
Þú ert á grænni grein með
Filman sem þú getur .,>-v
treyst—alltaf.
Mundu að 10 krónur af
hverri Fuji filmu renna til
Landgræðsluskóga - átak
KRAFT VERKFÆRI
ÞESSI STERKU
BORVÉLAR
Flug og bíll til Amsterdam
Verö kr. 24.700,-*
Flugfarseðill til Amsterdam
og Peugeot 205 bílaleígubíll í
5 daga. Innifalið'er ótak-
markaður kílómetrafjöldi,
söluskattur og kaskótrygging.
Þú getur haft bílinn
eins lengi og þú vilt L
á aðeins kr. 480
fyrir hvern aukadag.
* verð m.v. 4 fullorðna I bíl. “
HÖGGBORVÉL
Gerö - 6434H
520 vatta mótor
13 mm patróna
stillanlegur, stiglaus hraðarofi
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA
Þekking Reynsla Þjónusta
AUSTURSTRÆT117, 2. HÆÐ, SÍMI 62 22 00
FOSTUDAGSKVOLD
AÐEINS
í ÞETTA EINA SINN
í SUMAR
Aldurstakmark 18 ára
HOTEL
FALKINN r
SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JULI 1990
39