Morgunblaðið - 05.07.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.07.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990 .. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 LAWRENCE KASDAN KYNNIR: FJÖLSKYLDUMÁL GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON, KEVIN DILLON Linda og Michael Spector yrðu írahærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á bami cn kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með toppleikurunum GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON í leikstjórn JONATHANS KAPLAN (The Accused, Over the Edge). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. dag myndina LEITINAAÐ RAUÐA OKTÓBER með SEAN CONNERY ogALEC BALDWIN. Wíií»ií> í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER EFTIRFÖRIN ER HAFIN á vit hættu og magn- þrunginnar spennu i þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubokinni SEAN CONNERY ALEC BALDWIN ÚRVALS SPENNUMYND ÞAR SEM ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI. LEIKSTJÓRI ER JOHN McTIERNAN (DIE HARD). MYNDIN ER GERÐ EFTIR SÖGU TOM CLANCY (RAUÐUR STORMUR). HAND- RITSHÖFUNDUR ER DONALD STEWART (SEM HLAUT ÓSKARINN FYRIR „MISSING"). LEIKAR- ARNIR ERU HELDUR EKKI AF VERRI ENDANUM: SEAN CONNERY (UNTOUCHABLES, INDIANA JONES), ALEC BALDWIN (WORKING GIRL), SCOTT GLENN (APOCALYPSE NOW), JAMES EARL JONES (COMING TO AMERICA), SAM NEILL (A CRY IN THE DARK), JOSS ACKLAND (LETHAL WEAPON II), TIM CURRY (CLUE), JEFFREY JONES (AMADEUS). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VALENTINE BÍÓID VINSTRI FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! í SKUGGA HRAFNSINS—IN THE SHADðW OFTHE RAVENS „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. l il' I 4 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNER. SPENNUMYNDINA: FANTURINN ÞEIR FELAGAR JUDD NELSON (ST. ELMOS FIRE) OG ROBERT LOGGIA (THE BIG) ERU HÉR KOMNIR í ÞESSARI FRÁBÆRU HÁSPENNU- MYND. EIN AE ÞEIM BETRI SEM KOMIÐ HAFA í LANGAN TÍMA. „RELENTLESS" ER EIN SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framl.: Howard Smith. Leikstj.: William Lusting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JIJI.IA RORERTS ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld________ j Aðalvinninqur að verðmæti________ |j _________100 þús. kr.______________ li Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010 Mest óstöðvandi Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Að duga eða drepast („Hard to Kill“). Sýnd í Bíóhöllinni. Leikstjóri: Bruce Mamutli. Aðalhlut- verk: Steven Seagjd, Kelly Le Brock, Bill Sadl- er. Aðalkrimminn í nýjustu hasarmynd Steven Sea- gals, Að duga eða drepast, er spilltur stjómmálamaður og þegar hann fer með sitt lýðskrum og loforðaflaum endar það yfirleitt á fras- anum: Þið getið lagt það í bankann. Þegar Seagal í hlutverki siiperlöggunnar Masons Storms, sem á hon- um harma að hefna, heyrir hann einu sinni segja þetta, pírir hann augun og segir svalur eins og íspinni: Já, bíddu bara. Ég skal leggja þig í bankann. Blóðban- kann. Þetta er ein af verri stundum Seagals í mynd- inni, jafnvel verri en sú þegar besti félagi hans í löggunni segir í þeirri trú að Mason sé dauður: Mason Storm var mést óstöðvandi lögga sem ég þekkti („Most unstoppabie"). Það er ljóst að handrits- höfundar geta komist í al- gert hallæri þegar þeir skrifa fyrir harðhausa kvikmyndanna en þvílíkan hasarblaðatexta hefur maður ekki lengi heyrt. Það munar litlu að hann komi út úr Seagal í litlum hvítum blöðrum. Að duga eða drepast er n.k. sambland af „Death Wish“-myndunum og myndum Chuck Norris nema stjarnan Seagal er talsvert myndarlegri en bæði Bronson og Norris til samans með limaburð ninjahetjunnar (eða hvað hann nú er) og tagl í hár- inu sem fer honum óneitan- lega betur en t.d. Danny De Vito. Sérgrein hans eru ansi ljót handarbrot og þótt hann fari frómur með kvöldbænina með syni sínum getur hann líka lú- barið og loks hálsbrotið mann í augsýn hans án sýnilegrar ástæðu. Myndin hefst á forsögu þar sem því er lýst þegar fjölskylda Mason Storms er drepin að undirlagi stjórnmála- mannsins áðurnefnda en Storm sleppur lifandi og liggur í dái í sjö ár. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hann skömmu eftir upp- vakninguna leggi mestallt leikaraliðið að velli. Þá er hann líka mest óstöðvandi. Stuðmenn á Norðurlandi STUÐMENN verða á far- aldsfæti um Norðurland fostudag, laugardag og sunnudag. Fyrsti viðkomu- staður nyrðra að þessu sinni er hið fræga Húna- ver, en þar Ieikur hljóm- sveitin á föstudagskvöld. Á laugardag verður haldið í austurátt og leikið í sam- komuhúsinu Ýdölum um kvöldið og á sunnudags- kvöld verða síðan haldnir tónleikar í Sjallanum á Akureyri. Ný plata Stuðmanna, „Hve glöð er vor æska,“ hef- ur þegar heyrst töluvert á öldum ljósvakans en lögin af þeirri plötu skipa stóran sess á dagskrá hljómsveitar- innar að þessu sinni. Á næstu tveimur vikum leikur hljómsveitin á Lands- mótinu í Mosfellsbæ, Borg- arfírði, Skagafirði og Aust- ijörðum en þá verður gert stutt hlé og safnað kröftum fyrir hina umfangsmiklu Rokkhátíð í Húnaveri. Útideild- inmeð porthátíð PORTHÁTÍÐ útideildar, Tryggvagötu 12, verður haldin í dag, fímmtudag. Töfrabrögð, veitingar og tónleikar. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.