Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 5 Skoðanakönnun SKÁIS: Sjálfstæðisflokkur með stuðning 51,8% þeirra sem taka afstöðu Tveir þriðju andvígir ríkissljórninni SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN nýtur stuðnings 51,8% þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnun um fylgi sljórnmálaflokkanna, sem SKÁÍS framkvæmdi fyrir Stöð 2 um síðustu helgi. Alþýðuflokkur- inn fékk stuðning 9,9% þeirra sem tóku afstöðu, Framsóknarflokk- urinn'15,7%, Alþýðubandalag 11,6%, Kvennalisti 8,9%, en aðrir fengu innan við 1%. 33,2% aðspurðra kváðust óákveðnir eða neit- uðu að svara, en 6,9% þeirra sögðu að þeir myndu sitja heima eða skila auðu ef kosið yrði til Alþingis nú. í könnuninni var einnig spurt um afstöðu til ríkisstjórnarinnar og voru 65,7% þeirra sem afstöðu tóku andvígir henni, en 34,3% fylgjandi. Frá Qölskylduskemmtun Rykkrokks. Morgunblaðið/Ami Sæberg Rykkrokk í Breiðholti Skoðanakönnunin var fram- kvæmd dagana 11. og 12. ágúst. Haft var samband við 693 einstakl- inga og þeir spurðir hvaða flokk þeir myndu kjósa, ef gengið yrði til alþingiskosninga nú og hvort þeir styddu ríkisstjómina. Alþýðuflokkurinn fékk stuðning 5,9% aðspurðra (eða 9,9% þeirra sem afstöðu tóku), Framsóknar- flokkurinn 9,4% (15,7%), Sjálf- stæðisflokkurinn 31,0% (51,8%), Alþýðubandalagið 6,9% (11,6%), Kvennalisti 5,3% (8,9%), Flokkur Leit að báti sem lét ekki vita af sér FOKKER-vél Landhelgisgæsl- unnar var send til leitar að m/b Kristni ÞH 163, 10 tonna báti frá Raufarhöfn, sem hvorki hafði tilkynnt um ferðir sínar né svarað áskorunum um að hafa samband við Tilkynninga- skyldu. Báturinn fannst fljótlega undan Langanesi og amaði ekkert að áhöfninni, tveimur mönnum, bátn- um né fjarskiptabúnaði hans. Þyrlan sótti slasaðan mann í Dali ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var send vestur í Dali klukkan tæplega átta á laugardagskvöld eftir ungum erlendum manni, sem slasast hafði á höfði í bílveltu. Maðurinn mun hafa fengið far með bíl, sem síðan lenti í lausamöl og valt í Hvammsfirði. Komið var með manninn á Borgarspítalann klukkan tæplega níu að kvöldi. mannsins 0,1% (0,2%), Þjóðar- flokkur 0,4% (0,7%), Stefán Val- geirsson 0,0% (0,0%), Borgara- flokkur 0,3% (0,5%), Fijálslyndi LÍKT og Morgunblaðið hefur skýrt frá hefur nýstofnaður golfklúbbur Kópavogs sótt um landsvæði fyrir golfvöll í Fossvogi. Erindinu hefur verið vísað til samstarfsnefndar hægriflokkurinn 0,0% (0,0%), og aðrir flokkar 0,4% (0,75). 27,6% aðspurðra kváðust vera óákveðnir, 6,9% sögðu að þeir myndu ekki kjósa eða skila auðu og 5,6% svöruðu ekki spurning- unni. Þegar spurt var um afstöðu fólks til ríkisstjórnarinnar kváðust 53,8% vera henni andvígir en 28,1% voru henni fylgjandi. Óá- kveðnir voru 16,3% en 1,7% svör- uðu ekki. Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku voru 65,7% andvígir ríkisstjórninni en 34,3% voru henni fylgjandi. Reykjavíkur og Kópavogs um skipulag dalsins. Á kortinu sést svæðið, sem golfklúbburinn hefur augastað á. SÍÐASTLIÐINN laugardag var haldin við Fellaskóla í Breiðholti Rykkrokkhátíð, sem haldin hefur verið nokkuð reglulega undanfarin ár. Að þessu sinni var Rykkrokk tvískipt. Um daginn var fjölskyldu- hátíð með fjölda uppákoma og um kvöldið voru útitónleikar, þar sem fram komu hljómsveitirnar Júpít- ers, Frímann, Skandall, Sororicide, INRI, Nabblastrengir, Ber að ofan, Megas og hættuleg hljómsveit, Risaeðlan, Sykurmolarnir og Langi Seli og Skuggarnir. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu að á fimmta þúsund manns hefðu verið þegar mest var um kvöldið. TVÍ HÁSKÓLANÁM í KERFISFRÆÐI Markmið kerfisfneðinámsins er að gcra nemcndur hæfa til að skipu- leggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sent notar tölvur. Hægt cr að hefja nám í september og janúar. Stúdentar af hagfræði- braut Ijúka námi á þrcmur önnum. en aðrir geta þurft að sækja tíma í fornámi, sem er ein önn til viðbótar. Áhcrsla cr lögð á að fá til náms fólk. sem í dag starfar við tölvuvinnslu og i tölvudeildum fyrirtækja. auk nýstúdenta. Scrstaklcga skal bcnt á. að þeir. sem hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest í starfi. þurfa að sækja um nú þegar unt innritun á vorönn. Nemendur. sem vilja halda áfram að vinna liluta úr dcgi jafnframt námi. þurfa að ræða við kcnnslu- stjóra um mögulcika á því. Umsóknarfrestur fyrir voiönn 1991 cr til 17. scptcmbcr nk. en þeir. scm hafa áhuga að hefja nám í haust. þurfa aó sækja um scm allra fvrst. Umsóknarcyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskólans. Ofanleiki 1. TÖLVUHÁSKÓLI V.í. Sykurmolarnir á útitónleikum Rykkrokks. Hefur þú áhuga á að fara í 1 ár í lýðháskóla í Noregi? Þú getur fengið nánari upplýsingar um Norska kristna lýðháskólann og mögu- lega námsstyrki hjá: II EK3F Informasjonskontor for Kristen Folkehogskole, Boks 6830, St. Olavs Plass, 0130 Oslo 1. Norway. R E Y K J A V í F08$VOflS* skóli ^ u s b v o g s, d a 1 u r '//////777777—^ fsanc,s- K MbUGÓt ÓPAVOGUR Svæðiö sem Golf- klúbbur Kópavogs hefur augastað á fyrir golfvöll og aöra útivist 9 holu golfvöllur í Fossvogi Kópal-Steintex Úrvals málning á venjuleg hús Þegar þú málar húsið þitt þarftu að gera þér VARA-böðun fyrir málun, án þess að grein fyrir þeim kostum sem bjóðast. Sé hindra „öndun“ steinsins. Kópal-Steintex húsið þitt steinhús, í cðlilegu ástandi gefur slétta og fallega áferð, hylur ve| og fæst í mörgum falleg- um litum, og cinn þeirra er örugglega þinn. Til að ná bcstu viðloðun við stcin skaltu grunna hann fyrst með Steinakrýli og mála síðan yfir með Kópal-Stein- texi, einkum ef um duft- smitandi fleti er að ræða. á í Mmá/n/ng ' t Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er — það seoir SÍQ sjálft — og ekki er að vænta nokk- urra breytinga á því, þá not- ar þú Kópal-Steintex frá Málningu hf., hefðbund- na, vatnsþynnanlcga, plast- málningu í hágæðaflokki. Kópal-Steintex er auðvelt í notkun, gefur steininum góða vatnsvörn, sem auka má enn með VATNS- \ : Wrh iA t* >■■■■■ fff I.-"- n mmmff'y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.