Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 ATVINNUALO YSINGAR Laus staða Með vísan til 6. gr. sbr. 13. gr. laga nr. 58/1978 um þjóðleikhús er staða þjóðleik- hússtjóra auglýst laus til umsóknar. Nýr þjóðleikhússtjóri skal taka við starfi 1. september 1991, en ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 1991. Umsóknum ber að skila til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyr- ir 31. ágúst 1990. Menntamálaráðuneytið, 13. ágúst 1990. Heilsugæslustöðin í Borgarnesi Lækni vantar til afleysinga við Heilsugæslu- stöðina í Borgarnesi, frá 1. september 1990 til 31. desember 1990. Upplýsingar veitir Skúli Bjarnason, læknir, í símum 93-71400 og 93-71316. Framkvæmdastjóri. Ixl Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra Kennarar Enn vantar kennara við eftirtalda skóla á Norðurlandi vestra. Upplýsingar eru veittar hjá skólastjór- um/skólanefndarformönnum eða á fræðslu- skrifstofu í símum 95-24369 og 95-24209. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla framlengist til 21. ágúst. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskólann á Siglufirði; sérkennsla. Upp- lýsingar í símum 96-71184 og 96-71181. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks: almenn kennsla, sérkennsla, íþróttir og íslenska í 8.-10. bekk. Upplýsingar í símum 95-36622 og 95-35745. Laugarbakkaskóla; meðal kennslugreina hannyrðir. Upplýsingar í símum 95-12901 og 95-12985. Grunnskólann á Hvammstanga; almenn kennsla og íþróttir. Upplýsingar í síma 95-12368. Grunnskólann á Blönduósi; kennsla yngri barna, íslenska og íþróttir. Upplýsingar í símum 95-24437 og 95-24310. Höfðaskóla á Skagaströnd; almenn kennsla og kennsla yngri barna. Upplýsingar í símum 95-22800 og 95-22919. Grunnskólann á Hofsósi; meðal kennslu- greina íþróttir, stærðfræði og tungumál. Upplýsingar í símum 95-37346 og 95-37309. Á flestum þessara staða eru einhver fríðindi í boði, t.d. ódýrt húsnæði, flutningsstyrkur, yfirvinna og fleira. Gott samstarf er milli margra skólanna m.a. um gerð skólanámskrár, starfsleikninám og félagsmál. Fræðsluskrifstofa umdæmisins skipuleggur fræðslufundi á starfstíma skólanna í samráði við Námsgagnastofnun og Kennaraháskólann. Sálfræðingar! Sálfræðing vantar til starfa á fræðsluskrif- stofu Norðurlands vestra nú þegar. Menntun og/eða reynsla af starfi á sviðí skólasálfræði mjög æskileg. Upplýsingar veitir fræðslustjóri í síma 95-24369 á skrifstofutíma eða 95-24249 (heima). Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Blönduósi. w Alftanes - blaðberar Blaðbera vantar á Suðurnes frá Lambhaga að Litlu-Brekku. Upplýsingar í síma 652880. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Sambýli Deildarþroskaþjálfar óskast á sambýlið á Vesturbrún 17 frá 1. september, Um er að ræða dag og/eða kvöldvaktir eftir samkomu- lagi. Aðrir með uppeldismenntun koma til greina. Upplýsingar gefur Sóley í símum 39005 og 10432. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Selfossi í eftirtaldar greinar: ★ Stærðfræði og eðlisfræði. ★ Samfélagsgreinar og íslensku. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 98-21273 og 98-21256. Tæknival hf. auglýsir Vegna aukinna umsvifa auglýsir Tæknival hf. eftir eftirtöldum starfsmönnum: 1. Markaðsfulltrúa ítæknideild Við leitum að duglegum starfsmanni í tækni- deild. Þarf að vera menntaður sem rafvirki, rafeindavirki, iðnfraeðingur eða með sam- bærilega menntun. Áhugi á sölumennsku og samskiptum við annað fólk er nauðsynlegur. 2. Viðgerðarmann á verkstæði Við leitum að duglegum starfsmanni á verk- stæði okkar. Þarf að vera menntaður sem rafeindavirki, tölvuður eða með sambærilega menntun. Áhugi á öllu sem snýr að tölvum og jaðarbúnaði er nauðsynlegur. Um er að ræða starf er tengist uppsetningu á tölvu- kérfum hjá viðskiptavinum okkar, samsetn- ing á tölvum á verkstæði og öllu því er þarf til þess að setja upp tölvubúnað. 3. Markaðsfulltrúa ísöludeild Við leitum að duglegum starfsmanni í rekstr- arvörudeild. Þarf að hafa áhuga á sölu- mennsku. Þekking á tölvum og rekstrarvör- um er æskileg en ekki skilyrði. Þú þarft að eiga auðvelt með að umgangast annað fólk og geta unnið sjálfstætt. 4. Aðstoðarmann íbókhald Við leitum að duglegum starfsmanni til að- stoðar við bókhald. Þarf að geta séð um innhéimtu, fært viðskiptabókhald og þau störf, sem til falla hverju sinni. Hér er um heilsdagsstarf að .ræða. Um öll ofangreind störf gildir að hér er ein- göngu um framtíðarstörf að ræða. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skila til Tæknivals hf., Skeif- unni 17, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir mánudaginn 20. ágúst. STÆKNIVAL SKEIFAN 17 . 10» REYKJAVIK • SÍMI 91-681665 Fóstrur Hafnarfirði! Fóstru/fóstrur vantar á leikskólann Norður- berg frá og með 1. september, eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir (forstöðumaður) Steina í síma 53484 og/eða 652603. Félagsmálastofnun Flafnarfjarðar. Tannlæknastofa - aðstoð Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbæn- um. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „SA - 9455“ eigi síðar en 20. þ.m. Vantar tvo verkamenn í fóðurstöð okkar, Korngörðum 12. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri á staðnum milli kl. 16.00 og 18.00 Kennarar Nesjaskóli í Hornafirði óskar að ráða kenn- ara í fulla stöðu. Um er að ræða samkennslu í 5., 6. og 7. bekk með öðrum kennara. Upplýsingar gefa Kristín Gísladóttir, skóla- stjóri í síma 97-81445 eða 97-81443 og Halldór Tjörvi Einarsson, formaður skóla- nefndar í síma 97-81692. Húshjálp - Svíþjóð Faðir, með tvo drengi, 7 og 4ra ára gamla, sem er nýfluttur aftur til Svíþjóðar frá Banda- ríkjunum, óskar eftir húshjálp frá og með 1. sept. Umsækjendur verða að vera þroskað- ir, ábyrgðarfullir, hafa gaman af börnum og kunna að laga mat og þrífa. Umsóknir merktar: „Gott samarbete i syd- svensk stad i glad familj" óskast sendar til: Finn Páhlsson, Falsterbovágen 113, S-236 00 Höllviken, Sverige. Afgreiðsla á kassa Hagkaup vill ráða starfsfólk til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Skeifunni 15, Kringlunni, Hólagarði og við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Um er að ræða heilsdags- störf og hlutastörf eftir hádegi. Upplýsingar um störfin veita verslunarstjórar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI PÓSTHÓLF 97 — 4CÍ0 ÍSAFIRÐI Stærðf ræði - Tölvufræði Menntaskólinn á ísafirði auglýsir eftir kenn- ara í stærðfræði og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Menntaskólans á ísafirði. Frekari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skólans í síma 94-3599 eða hjá skólameist- ara í síma 94-4017 (heima) Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.