Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990
33
félk f
fréttum
íslenski söluskálinn í Norfolk.
Morgunblaðið/Ransy Morr
VIÐURKENNING
íslandssýning í Norfolk
Washington. Frá ívari Guðmundssyni,
fréttaritara Morgunblaðsins.
Fyrir fáeinum vikum bárust þær
gleðilegu fréttir af framtaki ís-
lendinga í Norfolk í Virginíuríki
í Bandaríkjunum, að framlag
þeirra til skrautsýningar á Alpa-
rósarhátíð Atlantshafsherstjórnar
NATO hefði hlotið sérstaka viður-
kenpingu fyrir glæsileik.
Enn hefur íslendingafélagið i
Norfolk unnið til verðlauna með
þátttöku í fjölþjóðlegri kynningar-
hátíð. Fjórða árið í röð hlaut félag-
ið fyrstu verðlaun fyrir sýningu
sína. Meðal þess sem félagið gerði
var að setja upp tvö víkingaskip
og styttu af Leifi Eiríkssyni á
milli þeirra. Höfðu gestir mjög
gaman af því að taka myndir af
börnum sínum við hliðina á Leifí.
Þrátt fyrir um 30 gráðu hita
seldust ullarpeysur og teppi ágæt-
Iega í íslenska söluskálanum. Leifur heppni á milli tveggja víkingaskipa.
f-v/fyff-ví/y
Blomberq
Gott verð - greiðslukjör
Einar Farertveít & Co.hf.
BORGARTÚNI28, SÍMI622901.
LslA 4 stoppar vW dymar
f-Vff-Vff-Vff-’t
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásÉ)um Moggans!
ÓDÝR HÁDEGISVERDUR
SÚPA FYLGIR
Velkomm á Hard Rock Cafe,
sími 689888
Morgunblaðid/HG
SJAVARUTVEGUR
Ungur nemur - gamall temur
Ungur nemur - gamall temur. Þetta á ekki síður við í sjávarútvegi en
öðru námi. Ungviðið hefur auðvitað gaman af því að skoða fiskana til að
sjá hvað úr þeim verður og því þótti bara gaman að skoða fiskvinnsluna i.
hjá Fiskiðju KASK á dögunum. Ekki spillti fyrir, að allir urðu að vera
með hárnet, húfur og fara í sloppa, sem að vísu voru við vöxt á suma.
Þriðjudagstónleikar
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30.
Signý Sæmundsdóttir, söngkona, Hlíf Sigurjónsdóttir, fiðluleikari, Nora Komblueh,
sellóleíkari, og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanóleikari, flytja fjölbreytta dagskró.
K
.fl,.
Íiilt' 1 VISA
Dags. 14.8. 1990
*
NR. 157
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4543 3700 0001 5415
4507 4300 0003 4784
4507 4500 0008 4274
4507 4500 0015 6544
4507 4500 0015 7880
4548 9000 0023 8743
4548 9000 0028 6346
4929 541 675 316
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ÍSLAND
K