Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á FJÖLSKYLDUMÁL og STÁLBLÓM Miðaverð kr. 200. MEÐ LAUSA SKRÚFU GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuöi í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. POTTOHMUR í Sýnd kl. 5 og 11.05. FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. Matvæla- og næring- arfræðingar mótmæla MORGUNBLAÐINU hef- ur borist eftirfarandi sam- þykkt til birtingar: „Félagsfundur matvæla- og næringarfræðinga hjá ríkinu mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaga um launamál sem fella úr gildi gerðan kjarasamning frá 18. maí 1989. Kjarasamningur þessi náðist eftir mikla baráttu og átti að leiðrétta kjör okkar til samræmis við kjör sam- JV bærilegra stétta á launa- markaði. Á þeim fjórum árum sem við höfum haft samningsrétt hafa þeir tvennir kjarasamn- ingar sem við höfum gert við ríkið verið teknir af okk- ur með bráðabirgðalögum. Samningsréttur okkar er enginn, það er augljóst mál. Það er einnig augljóst að við búum ekki við það lýðræði lengur þar sem menn semja um kaup og kjör, heldur valdníðslu ríkisstjórnar sem setur lög um að fella úr giidi eigin samninga. Við lýsum vantrausti á ríkisstjómina og krefjumst þess að hún fari þegar frá.“ Frigg selur endur- unninn salemispappír SÁPUGERÐIN Frigg hf. hóf fyrir nokkru sölu á salernis- pappir úr endurunnu hráefni undir vörumerkinu Fífa. Vill fyrirtækið með þessu móti leggja sitt af mörkum til umhverfísverndar. ugri til notkunar til dæmis í sumarbústöðum og annars staðar þar sem rotþrær era. Fífa-salernispappírinn er fá- anlegur í pökkum með fjór- um eða tólf rúllum. (Fréttatilkynning) Sápugerðin Frigg hf. hóf fyrir nokkru sölu á salernis- pappír úr endurunnu hráefni undir vörumerkinu Fífa. Pappír þessi er eingöngu unninn úr endurunnu hráefni og ekki klórbleiktur. Er hann pakkaður hérlendis sérstak- lega fyrir Frigg. Endurunninn pappír brotnar fyrr niður í umhverf- inu og hann er því mun hent- cimi o 01 an SÁ HLÆR BEST... MICHAEL CAINE og ELIZABETH McGOVERN eru stór- góð í þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær! Leikstjóri: JAN EGLESON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA ____ EINA „SÁ HLÆR BEST..." LEITINAÐ RAUÐA OKTÓBER ★ ★ ★ H.K. DV. ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★ ★ AI MBL. ★ ★ ★ HK DV. Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Aðalhlutverk: Richard Gere og Andy Carcia. Sýnd kl. 7 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN F ★ ★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7. 15. sýningarvika! 18. sýningarvika! 20. sýningarvika! ATHUGIÐ - FÁAR SÝNINGAR EFTIR! BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna f ramkvæmda við bílastæði bíós- ins viljum við benda á bílastæði fyrir aftan Háskólabíó. GICBCDG' SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / ÞRUMUGNÝ FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA: ÞRUMUGNÝR ÞESSIFRÁBÆRA ÞRUMA ER GERÐ AE SONDRU LOCKE, SEM GERÐI GARÐINN FRÆGAN f MYNDUM EINS OG „SUDDEN IMPACT" OG „THE GAUNTLET". HINIR STÓRGÓÐU LEIKAR- AR THERESA RUSSELL OG JEFF EAHEY ERU HÉR f BANASTUÐI SVO UM MUNAR. ÞRUMUGNÝR ERÁBÆR SPENNUMYND. Aðalhlutverk: THERESA RUSSELL, JEFF FAHEY, GEORGE DZUNDZA, ALAN ROSENBERG. Framleiðslustjóri: DAN KOLSRUD (SPACEBALLS, TOP GUN). Myndataka: DEAN SEMLER (COCKTAIL, YOUNG GUNS). Framleiðendur: ALBERT RUDDY/ANDRE MORGAN (LASSITER). Leikstjóri: SONDRA LOCKE. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐA VERÐ 200 KR. FULLKOMINN HUGUR SCHWflRZENEGGE-R m ★ ★★»/2 AI Mbl. é. Jfc ★ ★ ★ HK DV . T0TAL RECflLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. SJAUMST ÁMORGUN STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9.05. Sýnd kl. 7 og 11.05. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. Sýnir í Ferstiklu- skála, Hvalfírði RÚNA Gísladóttir, listmálari, sýnir myndir sínar í Fer- stikluskála, Hvalfírði, næstu vikurnar. Þetta er list- kynning fyrir ferðafólk eða þá sem langar að fá sér klukkutíma bílferð til að skoða myndlist. Rúna stundaði nám við Myndlista- og handíðaskól- ann árin 1978-1982 ogeinn- ig í Noregi um tíma. Hún hefur unnið við listsköpun undanfarin ár og haldið nokkrar einkasýningar, m.a. á Kjarvalsstöðum, Blöndu- ósi og Siglufirði. Hún starf- ar á eigin vinnustofu á Sel- braut 11, Seltjarnarnesi, og þar stendur hún einnig fyrir námskeiðum i málun og myndlist. Myndir Rúnu á sýning- unni eru vatnslitamyndir, akrýlmyndir- og coilage Rúna Gísladóttir sýnir myndir sinar i Ferstikluskála, Hvalfirði, næstu vikurnar. (öðru nafni klippimyndir) og skála sem er fram til klukk- eru þær allar til sölu. Opið an 23 alla daga. er á opnunartíma Ferstiklu- (Frcttatiikynníng)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.