Morgunblaðið - 14.08.1990, Page 35

Morgunblaðið - 14.08.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 35 STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 4.50,6.50,9,11.05. SIDASTA FERÐIN Sýnd kl. 5 og 7. AÐDUGAEÐA DREPAST Sýndkl. 9og11. Bönnuö innan 16ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. ÞESSI STÓRKOSTLEGI TOPPÞRILLER „THE FIRST POWER" ER OG MUN SJÁLFSAGT VERÐA EINN AÐAL ÞRILLER SUMARSINS í BANDA- RÍKJUNUM. FRAMLEIÐANDI ER HINN SNJALLI ROBERT W. CORT EN HANN FRAM- LEIDDI MEÐAL ANNARS ÞRLLLERINN „THE SEVENTH SIGN" OG EINNIG TOPPMYNDINA „THREE MEN AND A BABY". „THE FIRST POWER" TOPPÞRILLER SUMARSINS. Aðalhlutverk: LOU DIAMOND PHILLIPS, TRACY GRIFFITH, JEFF KOBER, ELIZABETH ARLEN. Framleiðandi: ROBERT W. CORT. Leikstjóri: ROBERT RESHNIKOFE. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. ÞRIR BRÆÐUROG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FULLKOMINN HUGUR SCHWARZE T0TAL i ? RECALL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 0)0) BfÓHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / FIMMHYRNINGURINN FRUMSYNIR TOPPÞRILLERINN: • • Onundarfjörður: Söngnámskeið í Holti SÖNGNÁMSKEIÐ verður haldið í Holti í Önundarfírði undir nafninu „Tónlistardagar í Holti“, dagana 5.-18. september nk. Wagner-söngkonan próf- essor frú Hanne-Lore Kus- hé frá Berlín verður kennari á námskeiðinu. Kennslan fer fram í sal Hjálms hf. á Flateyri. Nemendur dvelja í Barnaskólanum í Holti. í sambandi við námskeið- ið verða haldnir tónleikar, auk þess sem nemendum gefst kostur á að skoða óperur ög tónleika af mynd- böndum. Námskeiðinu lýkur með tónleikum þátttakenda og er stefnt að því að halda þá sem víðast á Vestfjörð- um. Allar upplýsingar eru veittar hjá Agústu Ágústs- dóttur íHolti í Önundarfirði. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJU D AGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutv.: Michael J. Eox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. MIÐASALA OPNAR KL. 16.00. Ath.: Númeruð sæti kl. 9 og 11.15. nuoiin i zicrvicuiMO fiim IMIflM ENDURSÝNUM ÞESSA FRÁBÆRU FYRSTU MYND UM TÍMAFLAKK MARTÝS OG DOKSA. Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. I__ * john wAlers OImI- tlnnn depuu' ★ * * AI Mbl. Gamanmynd með I nýju sniði. UMGLINGAGENGIN ★ AI Mbl. Fjörug gamanmynd Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Morgunblaðið/Stefán Skaftason Robert Kanuth til vinstri og Völundur Þ. Hermóðs- son, fylgdarmaður hans halda á stærsta laxi sumars- ins. Stærsti lax sumarsins Straumnesi, Aðaldal. STÓRLAX veiddist í Laxá í Aðaldal á veiðisvæði veiðiheimilisins í Árnesi laugardaginn 4. ágúst. Laxinn vó 27 pund og er stærsti lax sem veiðst hefur hér á landi það sem af er sumri, eftir því sem best er vitað. Hann var 109 sentímetrar að lengd. Bandarískur veiðimaður, Robert Kanuth, veiddi iaxinn. Róbert Kanuth var við veiðar í bát ásamt Völundi Þ. Hermóðssyni fylgdar- máhni í svonefndum Presthyl fyrri hluta laug- ardagsins þegar hann setti í stórlaxinn. Viður- eignin tók eina klukku- stund og var að hluta til þreytt úr bátnum en að mestu leyti í landi. Flugan sem laxinn tók er tvíkrækja númer 6 og heitir Green But. Þessi sami veiðimaður veiddi 23 punda lax tveimur dögum áður og verður þessi veiði- ferð Roberts Kanuths til íslands honum eftirminni- leg. St.Sk. ögö C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA í SLÆMUM FÉLAGSSKAP „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar við- tökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á Ítalíu. „An efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fuilkominn." M.F. Gannett News. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUNNURÁFLÓTTA Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl, 5,7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5,7,9,11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5,7,9og11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Styrkir veittir úr Vísinda- sjóði Borgarspítalans NÝLEGA veitti Vísindasjóður Borgarspítalans rúmlega eina milljón króna I styrki til sex starfsmanna vegna jafnmargra verkefna. Uthlutun sjóðsins fer fram ár- lega. Páll Gíslason yfirlæknir, þáverandi formaður stjórnar Sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, afhenti styrkina. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir sem fékk krónur 300 þúsund, til að rannsaka beinþéttni með- al íslenskra kvenna, dr. Jón- as Magnússon læknir, krón- ur 50 þúsund vegna gerðar myndbands um lifrarskurð- aðgerð í samvinnu við RUV, Hannes Pétursson, yfirlækn- ir, krónur 280 þúsund vegna framhaldsrannsóknar á erfðaþáttum geðklofa og vegna byijunarverkefnis á arfgengi áfengissýki, Kristj- án Linnet, yfirlyfjafræðing- ur, fékk krónur 166 þúsund til að kanna stöðugleika súxameton-stungulyfs við stofuhita og Sigrún Knúts- dóttir, aðstoðaryfirsjúkra- þjálfari, og Guðný Daníels- dóttir, læknir, fengu 300 þúsund krónur til könnunar á afleiðingum mænuskaða. Vísindasjóður Borgarspít- alans var stofnaður árið 1963 til minningar um Þörð Sveinsson, lækni, og Þórð Úlfarsson, flugmann. Til- gangur sjóðsins er að örva og styrkja vísindalegar at- huganir, rannsóknir og til- raunir er fram fara á Borgar- spítalanum eða í náinni sam- vinnu við hann. Morgunblaðið/Bsp. Dís Krislján Linnet, yfirlyíjafræðingur, Jón Brynjólfsson, læknir, sein inætti fyrir Hannes Pétursson, yfírlækni, dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir, Guðný Daníelsdóttir, læknir, dr. Jónas Magnússon, læknir, Páll Gíslason, yfir- læknir, og Títil hnáta, María, dóttir Jónasar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.