Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. AGUST 1990 23 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. ágúst FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 89,00 79,00 85,99 53,352 4.587.642 Þorskur (stór) 100,00 100,00 100,00 0,978 97.798 Ýsa 126,00 96,00 120,28 7,635 918.331 Karfi 40,00 34,00 39,61 2,925 115.860 Ufsi 41,00 41,00 41,00 0,235 9.635 Steinbítur 78,00 77,00 77,57 0,455 35.296 Langa 60,00 60,00 60,00 0,168 10.080 Lúða 350,00 300,00 319,64 0,094 26.850 Koli 54,00 54,00 54,00 1,560 84.240 Smáýsa 111,00 111,00 111,00 0,470 52.170 Skata 20,00 20,00 20,00 0,015 300 Smáþorskur 73,00 73,00 73,00 1,840 134.340 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,011 330 Keila 35,00 35,00 35,00 0,067 2.345 Smáufsi 21,00 21,00 21,00 2,084 43.764 Samtals 85,13 71,879 6.118.981 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 97,00 50,00 89,22 29,057 2.582.548 Ýsa 145,00 95,00 131,67 5,187 622.889 Karfi 37,00 31,00 36,46 12,625 450.375 Ufsi 46,00 41,00 43,19 106,582 4.602.049 Steinbítur 80,00 72,00 75,09 1,161 67.176 Langa 55,00 55,00 55,00 0,086 4.730 Lúða 410,00 255,00 318,23 0,379 120.610 Skarkoli 65,00 49,00 56,16 2,038 114.451 Keila 37,00 37,00 37,00 0,089 3.293 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,073 1.460 Blandað 28,00 28,00 28,00 0,017 476 Undirmál 75,00 39,00 66,59 2,619 172.627 Samtals 410,00 20,00 55,35 159,912 8.850.722 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 110,00 80,00 95,60 47,646 4.554.817 Ýsa 117,00 78,00 94,44 46,129 4.356.576 Humar 1525,00 725,00 1212,50 0,439 532.298 Sólkoli 79,00 79,00 79,00 0,180 14.220 Skötuselur 395,00 200,00 373,18 0,143 53.365 Skata -74,00 74,00 74,00 0,073 5.402 Langlúra 32,00 32,00 32,00 0,650 20.800 Blálanga 63,00 56,00 60,91 2,172 132.300 Öfugkjafta 23,00 23,00 23,00 1,264 23.072 Undirmálsfiskur 50,00 50,00 50,00 0,080 4.000 Steinbítur 77,00 65,00 74,95 0,346 25.934 Lúða 350,00 200,00 261,67 0,434 113.565 Langa 55,00 55,00 55,00 0,130 7.150 Keila 41,00 26,00 34,21 0,263 8.998 Karfi 40,00 19,00 39,70 22,622 838.122 Ufsi 53,00 30,00 47,29 39,239 1.855.721 Samtals 77,95 161,810 12.612.340 Seld voru 130 kör frá Vestmannaeyjum, þar af 65 kör ýsa. Þröstur var með 20 tonn, þar af 15 tonn ýsa. Einnig voru allir humarbátar í landi í Grindavík. Á morgun verður selt af Sveini Jónssyni m.a. karfi og ufsi. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 6.-10. ágúst. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 138,32 227,265 31.435.565 Ýsa 124,49 124,935 15.553.121 Ufsi 58,29 47,515 2.769.417 Karfi 67,17 10,500 705.280 Koli 93,30 0,225 20.992 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 118,75 11,361 1.349.187 Samtals 122,89 421.801 51.833.562 Þýskaland Þorskur 75,28 85,984 6.472.841 Ýsa 75,71 8,196 620.493 Ufsi 78,78 27,152 2.139.119 Karfi 112,55 238,501 26.844.320 Blandað 55,03 11,036 607.355 Samtals 98,91 370,869 36.684.127 GÁMASÖLUR í Bretlandi 6. til 8. júlí. Þorskur 121,98 284,255 34.670.865 Ýsa 115,40 419.311 48.389.376 Ufsi 45,56 43,855 1.997.989 Karfi 58,04 26,543 1.540.516 Koli 87,03 115.324 10.037.082 Grálúða 118,15 0,600 70.888.00 Blandað 123,53 91,084 11.251.387 Samtals 110,06 980,941 107.958.103 Oliuverð á Rotterclam-markaði 1.-10. ágúst, dollarar hvert tonn Dansskóli Herinanns Ragnars flytur í Nútíð. Dansskóli Hermanns Ragnars flytur í Nútíð DANSSKÓLI Hermanns Ragnars er að hefja 3B. starfsár sitt í Reykjavík, en stofnendur skólans, þau Unnur Arngrímsdóttir og Hermann Ragnar, hófu kennslu í námskeiðsformi bæði hér í Reykjavík og á Suðurnesjum á árunum 1947-1956. Skólinn flytur nú í nýtt húsnæði í Faxafeni 14 og heitir húsið Nútíð. Henný Hermannsdóttir er sem fyrr aðalkennari skóians en hefur sér við hlið valið starfslið með langa reynslu að baki og ungt fólk í dans- námi. í nýja húsnæðinu í Faxafeni 14 eru tveir salir til umráða alla daga vikunnar. Ráðstefna danskennara á Norð- urlöndum var haldin í Danmörku fyrstu daga ágústmánaðar og sóttu kennarar skólans alla tíma þar bæði í barnadönsum , samkvæmis- dönsum og sérfögunum eins og jassdansi, steppi, rokki og nýjustu tískudönsunum svo eitthvað sé nefnt. Kennsla hefst laugardaginn 15. september en innritun í skólann er daglega. Kynningardagur verður í skólanum sunnudaginn 9. septem- ber og verður opið hús frá klukkan 13-19 en klukkan 15 verður kynnt heiðurspar skólans árið 1990-91. Er þetta nýjung innan skólans og er ætlunin að halda þeim sið í fram- tíðinni að kjósa á hveiju hausti lista- mann eða listafólk í heiðurssæti skólans það árið. Nokkrir nemendur skólans munu dansa. (Fréttatilkynning) Kveðjuorð: Ólöf J. Devaney Kveðja frá Sora-systrum Sumarið 1947 vorum við 19 íslenskar stúlkur á húsmæðraskóla í Soro í Danmörku, til að nema hús- móðurstörf, sem þótti sjálfsagt í þá daga. Olöf Jörgensen var á þeim hópi. Eftir að við komum heim bauð Ólöf okkur til sín á afmælisdaginn sinn, 13. desember 1947. Varð þetta boð til þess að við ákváðum að hittast eftirleiðis einu sinni í mánuði til að halda kunningsskapnum við. Valinn var 13. dagur hvers mánaðar. Þessi kunningsskapur hefur nú orðið að traustum vináttuböndum, sem hald- ist hafa í 43 ár. Síðast þegar við hittumst í Söro- klúbb fór Ólöf aðeins á undan hinum en um leið og hún kvaddi okkur sagði hún: „Stelpur mfnar, biðjið allar fyr- ir mér.*' Ólöf Jörgensen Devaney var hjartahrein og góð kona, bjartsýn, trúði á hið góða og var sönn sjálfri sér og öðrum. Hún hafði létta lund, var hrókur alls fagnaðar á gleðistundum og traustur vinur er sorg bar að hönd- um. Við Soro-systur kveðjum nú látna vinkonu með trega, þökkum henni liðin ár og ljúfar minningar. Um leið og við vottum eftirlifandi eiginmanni hennar, John Devaney, börnum þeirra og fjölskyldu, okkar dýpstu samúð, þá biðjum við Guð að fylgja henni og blessa. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og ailt.“ _ (V. Briem.) Blessuð sé minning Ólafar Jörg- ensen Devaney. María Dalberg Þvottavélar Þurrkarar SIEMENS Uppþvottavélar Eldavélar Örbylgjuofnar Gœðaíœki fyrir þig og þína! SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 < - Wróðleikur og J. skemmtun fyrir háa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.