Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ U7VARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI TF 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Syrpan (16). Beykigróf (2) fréttir. Teiknimyndir (BykerGrove). 18.55 ► Yngismær fyriryngstu Breskur (137)(Sinha Moca). áhorfendurna. myndaflokkur 19.20 ► Hveráað Endursýning. um unglinga. ráða? (6). STÖÐ 2 - 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Krakka- sport. Blandaður íþróttaþáttur. 17.45 ► Einherj- inn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 ► Mímisbrunn- ur (Tell Me Why). Teikni- mynd fyrir börn. 18.35 ► Eðaltónar.Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 i 19.20 ► Hver 20.00 ► 20.30 ► Grallaraspóar (7) (The Marshall 21.45 ► Ef að er gáð. Kvef og eyrnabólg- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. á að ráða? Fréttir og Chronicles). Lokaþáttur. ur. Umsjón Erla B. Skúladóttirog Guðlaug 19.50 ► veður. 20.55 ► Á langferðaieiðum (GreatJourn- María Bjarnadóttir. Tommi og eys). Breskur heimildarmyndaflokkur i átta 22.00 ► Holskefla (Floodtide). Lokaþáttur. Jenni. þáttum. (þáttunum er slegist ífðr með þekktu Breskurspennumyndaflokkurí 13 þáttum. tólki eftirfornum verslunarleiðum. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas o.fl. 19.19 ► 19:19. Fréttirog annað fréttatengtefni. 20.30 ► Neyðarlínan (Res- 21.20 ► Ungireldhugar 22.10 ► Mussolini Þriðji þáttur 23.05 ► Leigumorð(Downpaymenton Murder). cue911). 18áragömul (Young Riders). Hvítirmenn framhaldsmyndar um harðstjór- Fremur geðveill eiginmaður ræður leigumorðingja stúlka í Los Angeles verður fremja fjöldamorð og reyna ann ítalska. Fjórði þáttur verður til að koma konu sinni fyrir kattarnef. Lögreglan vör við innbrot í hús hennar. að skella skuldinni á indíána. sýndur næstkomandi sunnu- kemst á snoðir um málið og reynast góð ráð dýr. Fylgst er með flugbjörgunar- Tilgangurinn er að sölsa dag. 1987. Bönnuðbörnum. sveit f Arizona. undirsig land þeirra. 00.40 ► Ðagskrárlok. ÚTVARP ' RÁS1 FM 92,4/93,5 f 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guöjónsson I flytur. i 7.00 Fréttir. i 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngrímsson. ! Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og i veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að 1 loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kH 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Mörður Árnasón talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. ’ 9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir: 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Eínnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Útlendingar búsettir á Is- landi. Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: Vakningin e. Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Árna Elfar tónlistarmann. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni Maðurinn með tígrisaugun, fyrri hluti. Umsjón og stjórn: Viöar Eggertsson. (End- urtekinn þáttur) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ævintýri í strætó. Meðal efnis er 26. lestur Ævinlýraeyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísa- bet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Hándel og Beethoven. - Orgelkonsert númer 1 I g-moll eftir Georg Fri- edrich Hándel. - Þjóðlög frá Bretlandseyjum I útsetningu Ludwigs van Beethovens. — Sinfónía númer 1 í C-dúr ópus 21 eftir Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Tónlist eftir Bernard Herrmann úr kvikmynd Hitohcocks Psycho. Filharmóníusveit Lundúna leikur; Bernard Herrmann stjórnar. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, annar þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði. Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á Rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guðrún S. Gisladóttir les (5.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Villuljós eftir Jean Pierre Conty. Þýðing: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason. (Áður útvarpað í júlí 1967. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.65. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. — Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirfit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Veður o g íþróttir egar sólin sleikir götur og garða gleymist ljósvakadag- skráin nema blessaðar veðurfrétt- irnar sem segja til um hvort röðull ljómar næsta dag á íslandshimni. Þannig skipa veðurfregnir mikil- vægari sess í hversdagstilveru Frónbúans en aðrar fréttir. Hvergi á byggðu bóli er nefnilega jafn erf- itt að spá fyrir um veður og hér á Sögueyjunni. Þess vegna er afar mikilvægt að veðurfregnir séu ná- kvæmar og vel útskýrðar þannig að leikmaðurinn átti sig almenni- lega á veðurspánni. Hingað til hafa veðurfræðingar lýst veðri á ríkissjónvarpinu. Lýs- ingar sérfræðinganna gefa góða mynd af veðurlaginu á N-Atlants- hafi og eru oft ansi fróðlegar. En nú nýtur veðurfræðinga ekki lengur við á skjánum. Ástæðan er deiia um kaup og kjör og virðist yfir- stjórn fréttastofu ekki liggja lífið á að semja við veðurfræðingana. Þannig sagði Bogi Ágústsson fréttastjóri ríkissjónvarpsins í mið- vikudagsblaði Moggans um nýskip- an veðurfrétta þar sem bara er les- in veðurspá án nokkurra skýringa: „Við höfum komið okkur saman um bráðabirgðaleið til að skila spánum til áhorfenda, en nú er unnið að mótun framtíðarstefnu í þessum efnum ... Okkur bárust skilaboð fjölda ánægðra áhorfenda, en að- eins ein kvörtun. Staðan nú er þann- ig að tveir þeirra þriggja veðurfræð- inga sem ekki hafa sagt upp eru í fríi, og við getum ekki mikið að- hafst með einn mann ... Viðræðurn- ar (um kaupið) hafa farið fram í hinu mesta bróðerni, þrátt fyrir _að ekki hafi náðst niðurstaða ... Ég get ekki upplýst hverjar kröfur þeirra voru, en við vorum tilbúin til að samþykkja að greiða aukalega fyrir spárnar á sunnudögum og fimmtudögum, sem eru umfangs- meiri en spár hina vikudagana." Á langférðaleidunn ■HH Sjónvarpið byijar í kvöld að sýna nýjan flokk átta fræðslu- OA 55 mynda frá BBC. Fetað er í fótspor löngu genginna kyn- “U slóða um fornar ferða- og verslunarleiðir. Sumar leiðanna eru nú lagðar malbiki en allar skipta þær enn einhveiju máli, hver á sinn hátt._ í hverjum þætti er ferðinni heitið eftir einni þessara þjóðbrauta. í fyrsta þættinum í kvöld verður ferðast með rithöfundin- um og ljóðskáldinu Hugo Williams eftir þjóðbrautinni í Mið- Ameríku, allt frá Laredo við landamæri Mexíkó og Texas, um Guate- mala, E1 Salvador og Nicaragua til Panama um vegu sem geyma viðburðaríka sögu. 16.03 Dagskrá. Starlsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ZikkZakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan — Their Satanic Majesties Requ- est með Rolling Stones frá 1967. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Nælurútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 í dagsins önn — Útlendingar búsettir á ís- landi. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Kl. 7.00 morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. Kl. 7.10 Orð dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Kvikmyndayfirlit. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónlístargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjon Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik., Framtíðarspárnar Vonandi komast veðurfræðingar og yfirstjórn fréttastofu ríkissjón- varps að einhveiju samkomulagi um kaup og kjör. Nokkrir sjónvarps- áhorfendur hafa haft sambanda við greinarhöfund og lýst óánægju með nýja fyrirkomulagið. Menn kjósa gömlu góðu veðurlýsingarnar og vilja jafnvel að enn frekar sé vand- að til veðurfregnanna. Við sjáum bara hversu mikið er lagt í íþrótta- fréttir. Veðurfregnir eru vafalítið enn vinsælla fréttaefni en íþróttir og sennilega sá hluti sjónvarps- frétta sem flestir bíða eftir. Þess vegna er ástæða til að vanda mjög til veðurspánna og nýta þar sér- fræðiþekkingu veðurfræðinga og nýjustu tölvu- og myndbandstækni. Líka í útvarpinu Að undanförnu hefur borið nokk- uð á lesendabréfum í dagblöðum 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.16 Saga dagsins. 16.20 Er til- efni til. 17.15 EX LIBRIS: Bókakynning Bóksölu stúdenta og Aðalstöðvarinnar. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldveröarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrybæ". Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson. Viðmælendur Heiöars eru þekktar kon- ur úr athafnalifinu og tískuheiminum. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. RandverJens- son. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Tónlist. (þróttafréttir kl. 11.00. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi. Hádegis- fréttir kl. 12.00. Afmæliskveöjur milli 13 og 14. 14.00 Helqi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Haukur Hólm með mál- efni líðandi stundar. þar sem greinahöfundar kvarta yfir íþróttafárinu í sjónvarpinu. Það er kominn tími til fyrir yfirmenn ríkis- sjónvarpsins að gefa gaum að þess- um ábendingum afnotagjaldenda. Reyndar er svo komið að ekki er heldur flóafriður fyrir allskyns íþróttafréttum í almennum frétt- atímum ríkisútvarpsins. Og þessar endalausu íþróttafréttir dynja líka á hlustendum Bylgjunnar. Það er stöðugt verið að nefna einhveija menn sem sparka bolta í mark eða sundmenn sem fara yfir laugina á tilteknum sekúndum. Es. Það er eðlilegt að segja frá merkum íþróttaviðburðum í frétt- atímum. En þessi vélræna íþrótta- fréttamennska er lítt í anda þess meginmarkmiðs fréttamanna að segja ...fréttir. Er það frétt þótt einhver strákur í þriðjudeild hitti í mark á þrítugustu og Jiriðju mínútu? Olafur M. Jóhannesson 18.30 Haraldur Gíslason. 22.00 Ágúst 'Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá 8-18 á virkum dögum. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttir. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjörnurnar. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. Nú er að fylgjast með. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 úppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn é horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. Endurtekiö. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió." ívar upplýsir hlustendur um ’ hvaða myndir eru i borginni. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Valgeír Vilhjálmsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist, umsj.: Sig- valdi Búi. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskipsmaður". 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarssön velur lögin. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur m. nýbylgju- ívafi. Umsj. Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintstón. Rokktónlistin dregin fram i sviðsljósið. Umsj.: Sigurjón Axelsson. 17.00 Tónlist. bl. tónlist umsj.: örn. 18.00 Dans og Hit-Hop. 19.00 Einmittl Umsj.: Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára- tugnum. Umsj.: Gauti Sigþórsson. 22.0 Við við viðtækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axels- son. 24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun Geisla. STJARNAN FM102 7.00 Dýragaröurinn. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 9.00 Bjarni á bakinu. Bjarni Haukur. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Kristófer Helgason. Snorri Sturluson. Slúður og upplýsingar um nýja tónlist. 18.00 Darri Ólason. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Bjarni Haukur. 22.00 Arnar Albertsson. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. í 7! í i -, -4 % g * % f'f * $ | & 5 Á % iPMtfflMp I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.