Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990
I DAG er þriðjudagur 14.
ágúst sem er 226. dagur
ársins 1990. Árdegisflóð kl.
12.03 og síðdegisflóð kl.
24.38. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 5.14 og sólar-
lag kl. 21.48. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.32
og tunglið er í suðri kl. 7.45.
(Almanak Háskóla íslands.)
En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheill og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þessal. 5, 23.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ r
8 9 10 ■
11 ■ ’2 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 ýlda, 5 fyrr, 6 ávöxt-
ur, 7 snemma, 9 gufa, 11 greinir,
12 tónn, 14 mannsnafn, 16 þefaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skipstjóri, 2 und-
um, 3 skel, 4 ósoðinn, 7 púki, 9
starf, 10 fugl, 13 eyði, 15 guð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gátuna, 5 án, 6 fald-
ur, 9 uxi, 10 si, 11 LI, 12 van, 13
erta, 15 ála, 17 tapaði.
LÓÐRÉTT: - 1 gáfulegt, 2 táli, 3
und, 4 aurinn, 7 axir, 8 USA, 12
vala, 14 táp, 16 að.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 14.
ágúst, er níræður
Helgi Gestsson húsasmíða-
meistari frá Patreksfirði,
Bergstaðastræti 33, Rvík.
Kona hans er frú Sigríður
Brynjólfsdóttir frá Þingeyri.
Þau taka á móti gestum í
dag, afmælisdaginn, í félags-
heimili Meistarafél.
Reykjavíkur, Skipholti 70, kl.
17-19.
ára afmæli. í dag, 14.
þ.m., er 85 ára Hall-
dóra Hansdóttir húsfreyja
í Þrándarholti í Gnúpverja-
hreppi. Maður hennar var
Ingvar Jónsson bóndi þar.
Hann lést árið 1980. Hún er
að heiman í dag.
FRÉTTIR_______________
AÐFARANÓTT mánudags-
ins var óvenju hlý í
Reykjavík og var hitinn 12
stig. Má segja að hlýindin
hafi komið i kjölfarið á
mjög góðu og hlýju veðri á
sunnudaginn. Þá var sól-
skin í höfuðstaðnum í 14
Q A ára afmæli. í dag,
OU þriðjudaginn 14. ágúst,
er áttræður Jón Ólafsson,
Stigahlíð 10, Reykjavík.
Hann og kona hans, Ingigerð-
ur Runólfsdóttir, taka á móti
gestum eftir kl. 19 í kvöld í
Asbyrgi, Hótel íslandi.
og hálfa klst. í fyrrinótt fór
hitinn niður í eitt stig uppi
á HveravöIIum. í spárinn-
gangi í gærmorgun sagði
Veðurstofan að hiti myndi
lítt breytast. I fyrrinótt
mældist mest úrkoma i
Norðurhjáleigu og var 4
mm.
ÞENNAN dag árið 1945
gáfust Japanir upp í heims-
styijöldinni síðari. Þennan
dag árið 1959 varð ný kjör-
dæmaskipan að lögum.
HALLGRÍMSKIRKJA. í
dag kl. 10.30 er fyrirbæna-
guðsþjónusta. Beðið fyrir
sjúkum.
FÉL. eldri borgara ráðgerir
ferð út á Reykjanes nk. Iaug-
ardag. Lagt verður af stað frá
Nóatúni 17, skrifstofu félags-
ins, kl. 13. Þar eru gefnar
nánari uppl.
HALLGRÍMSKIRKJA. Á
morgun er ráðgerð ferð út í
Viðey. Verður lagt af stað frá
kirkjunni kl. 13.30? Fólk get-
ur tekið upp nestið sitt í veif-
ingaskála feijumannsins,
Hafsteins Sveinssonar. Skál-
inn heitir Viðeyjarnaust og
er í Áttæringavör þar úti í
eyjunni. Nánari uppl. veitir
Dómhildur Jónsdóttir í s.
39965.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN. Á
sunnudaginn komu inn til
löndunar togararnir Ottó N.
Þorláksson og Asbjörn. Þá
kom Esja úr strandferð og
Kyndill af ströndinni. í gær
var fjölveiðiskipið Pétur
Jónsson væntanlegt inn og
að utan voru væntanleg Lax-
foss og Helgafell. Þýska eft-
irlitsskipið Poseidon kom á
sunnudaginn.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Togaramir Sjóli og Har.
Kristjánsson eru farnir til
veiða og í gær var verið að
landa afla togarans Ránar.
MINNINGARKORT
DÓMKIRKJAN. Minningar-
kort Líknarsjóðs Dómkirkj-
unnar eru til sölu hjá kirkju-
verðinum.
Ekki voru allir sáttir við texta sem var með myndinni hér á þessari síðu á sunnudag-
inn, með myndinni af gamla húsinu sem Indriði Einarsson átti sem nýlega var flutt og
er nú komið á horn Grjótagötu og Garðastrætis. Því má skjóta inn hér að faðir L.
Knudsens kaupmanns, sem lét byggja húsið, var sonur Lars Michaels Knudsens fakt-
ors. Hann er ættfaðir Knudsens-ættarinnar. Fyrir nokkrum árum kom út í tveim
bindum niðjatal Knudsens-ættarinnar. Því verki ritstýrði frú Marta Valgerður Jóns-
dóttir, kona Björn Þorgrímssonar, er forðum var bókari hjá Páli Stefánssyni frá
Þverá. Að vísu ruglaði textahöf. saman Bröttugötu og Grjótagötu. Gerð var athuga-
semd við að ekki skyldi sagt í myndatexta að það sé nú komið þangað sem áður fyrr
var húsið Túngata 12, en það hafi lóðin alla tið verið tölusett. Fyrir allmörgum árum
er lóðin hafði staðið óbyggð um árabil kom til tals að flytja á hana húsið við Tjarnar-
götu 11, þar er nú ráðhúsið. Frá því var horfið og það flutt suður í SkerjaQörð. En
er þegar þetta var á dagskrá kom til álita að breyta tölusetningu lóðarinnar Túngata
12. Ekkert varð úr því og enn er tölusetningin ekki að fullu ákveðin. Eftir því sem
blaðið hefur fregnað hefur nú verið um það rætt að gamla húsið verði tölusett við
hina gömlu „breiðgötu Grjótaþorpsins“, sjálfa Grjótagötuna. En Túngötu 12-lóðin
hefur verið Iögð undir leiksvæði að mestu. Það mun vera í ráði að þar verði gerður
skrúðgarður með blómabeðum og trjágróðri og komið fyrir bekkjum. Myndin er af
svæði væntanlegs skrúðgarðs að Túngötu 12.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Rvíkjavík, dagana 10. ágúst til 16. ágúst, að báðum dög-
um meðtöldum er í Lyfjabergl. Auk þess er Ingólfs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
daga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunar-
fræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17v
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Ápótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð-
ur sinnt
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök' gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands
Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418
og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send-
ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og
kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-
20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft
nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku.
ísl. tími, sem ér sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími
daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft-
ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild
og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal-
ur (vegna heimlána) kl. 13-17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á
öllum hæðum Ödda á Háskólalóö kl. 14—18 daglega.
Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús-
sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til
1. september. Lokað á sunnudögum.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-
31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
— laugard. kl. 13-19. Lokaö júní-ágúst. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.
— föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú-
staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18.
Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessaö stríðiö" sem
er um mannlíf í Rvík. á stríösárunum. Krambúð og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka-
gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm-
onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í
tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga
nema mánudaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl.
11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið
mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn-
ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. «116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu-
daga, kl. 14-18. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudagar 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.