Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.08.1990, Blaðsíða 10
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 10 GLÆSILEG OG VÖNDUÐ SUMARHÚS Dönsk hönnun og gæði eins og best gerist. Húsin eru viðurkennd af Rannsóknarstofnun Byggingar- iðnaðarins. Stuttur byggingartími og hagstætt verö. Við byggjum með þér eða yk skilum húsinu tilbúnu. Hringið eða skrifið —eftir kynningar- EBKV, bæklingi. Fritidshuse A/SW Rensevej 6, 4200 Slagelse, DANMARK Sími: 9045 53 52 6000 51500 Hafnarfjörður Hverfisgata Höfum fengið til sölu eldra timbureinbhús ca 150 fm. Mjög fallegur garður. Hraunbrún Einbhús (Siglufjarðarhús) ca 180 fm auk bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra heb. íb. í Hf. Álfaskeið Höfum fengið til sölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð með bílskrétti. Breiðvangur Höfum fengið til sölu glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3; hæð m/bílsk. Gott útsýni. Lækjarkinn Höfum fengið til sölu gott ein- bhús sem er hæð og ris. Allar nánari upplýsingar á skrifst. Hringbraut Höfum til sölu tvær íb. efri sér- hæð og rishæð á góðum stað. Selst í einu eða tvennu lagi. Frábært útsýni. Hraunbrún Höfum fengið til sölu stórglæsil. ca 280 fm einbhús á tveimur hæðum auktvöf. bílsk. ca 43 fm. Norðurbraut Höfum fengið til sölu neðri hæð. Búið að samþ. 3 íb. Selst í einu lagi. Hentugt fyrir bygg- meistara. Nánari uppl. á skrifst. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl,- skrifsthúsn., 765 fm á tveimur hæðum. Fokhelt. Álftanes Sjávarlóð ca 1000 fm. Reykjavík Stóragerði Til sölu glæsil. ca 170 fm efri sérh. með bílsk. auk lítillar 2ja herb. íb. á jarðh. Eign í sérflokki. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. jCL Árni Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Mikilvægasta bandalag mannkynssögunnar eftir EyjólfKonráð Jónsson Fyrir nokknim misserum leyfði ég mér fyrst að halda fram þeirri skoðun að Atlantshafsbandalagið væri mikilvægasta bandalag mann- kynssögunnar. Gömlu kommarnir, kunningjar mínir, reyndu fyrst að kreista fram einskonar hlátur með glott á vör, en urðu á augabragði heimóttarlegir, fljótir að hugsa! Síðan hef ég nokkrum sinnum áréttað skoðun mína með staðhæf- ingu og ekki orðið þess var að neinn treysti sér til að hrekja hana. Líka hef ég leyft mér að kalla kommúnis- mann dautt lík. Sósíalisminn var frá upphafí dauðvona kenning sem fyrr á öldinni breyttist í draug óhugnan- legan. Þetta vita nú allir menn. En þó að það sé deginum ljósara og enginn þori beint að andmæla því þá fer ekkert á milli mála. að enn er reynt að beija í brestina opinberlega, í Þjóðviljanum að sjálf- sögðu en æði oft líka í Ríkisútvarp- inu. Minna þau tilþrif óneitanlega á þá stefnu, sem yfírstjórn alheims- kommúnismans í Kremi uppálagði öllum áhangendum sínum utan járntjaldsins að halda sér að síðustu áratugina, þegar ekki bæri betur í veiði, að jafna saman Varsjárbanda- laginu og Atlantshafsbandalaginu, Sovétríkjunum og Bandaríkjunum í öllum áróðri. Þessa plötu hafa ís- lendingar mátt hlusta á og ekki er hægt að neita því að fleiri en komm- únistar voru þar plötusnúðar og eru raunar enn, þótt snældurnar séu hljóðlátari. Staðreynd er að Sjálfstæðisflokk- urinn einn íslenskra stjórnmála- BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Hörgártúni - Gb. 127 fm nettó gott einbhús á tveimur hæðum. Parket. Verð 9,5 millj. Einb. - Keilufelli Ca 150 fm vel við haldið timburhús, hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. Garður í rækt. Verð 10 millj. Parh. - Seltjnesi 205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv. með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl. 2,7 millj. Verð 15 millj. Parh. - Rauðalæk 180 fm nettó raðhús, tvær hæðir og kj. Suðursv. Gengið frá svölum útí garö. Hátt brunabótamat. Endaraðh. - Seltjnesi Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í suður. 4 svefnherb., 2 stofur o.fl: Arinn. Góður garður og garðhús. Verð 13,1 millj. Sérhæðir Sérh. - Bollagötu 102,8 fm nettó góð efri sérhæð ásamt bílsk. Suðursv. Verð 7,9 millj. Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæð með rúmg. bílsk. í fjórb. Garður í rækt. Laus fljótl. 4ra-5 herb. Lynghagi 80,4 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 6,5 millj. Breiðvangur - Hf. 108,7 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Suðursv. Verð 7 millj. Fellsmúli - 6-7 herb. 134,5 fm falleg endaíb. í vönduöu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmgóöar suð- ursv. Hátt brunabótamat. Háaleitisbr. m/bílsk. 105 fm nettó falleg íb. á 3. hæö. Suð- vestursv. Hátt brunabótamat. Verð 8 millj. flokka hefur alltaf og óhikað staðið með lýðræðisöflum annarra þjóða um varðveislu friðar og mannrétt- inda. Því miður hefur ekkert það gerst sem bendi til afdráttarlausrar stefnubreytingar annarra stjórn- málaflokka þannig að þeim megi treysta fyrir því að gæta hiklaust öryggis Islands. Einhver kann að segja að þetta séu stór orð — og auðvitað eru þau það. En ég bið þann hinn sama sem þetta segir og þekkir stjórnmálasögu síðustu áratuga sæmilega að hugleiða hvort þessi orð séu ekki jafn sönn og þau eru stór. Skoðun mín er raunar sú að traust og öflugt fylgi við Sjálf- stæðisflokkinn um þessar mundir byggist ekki síst á því að íslending- ar flestir gera sér grein fyrir fram- ansögðu. Annars er þessi grein skrifuð ein- mitt nú til að vekja athygli á því að störf Atlantshafsbandalagsins eru jafn mikilvæg og áður þótt reynt sé að halda öðru á loft. Við- KAMMERKÓRINN Corda Voc- ale frá Árhus mun heimsækja Reykjavík dagana 16.-17. ágúst. Kórinn var stofnaður árið 1985 af stjórnandanum Claus Thor- enfeldt og í þessari fyrstu utan- landsferð kórsins eru meðlimir 23 talsins. Áður en kórinn kemur til Reykjavíkur hefur hann dvalið þrjá daga í Færeyjum og haldið Engjasel 42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð- urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 millj. Orrahólar - laus 66,5 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild o.fl. V. 4,8 m. Barónsstígur - 2ja-3ja 62 fm nettó góð íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 4,5 millj. Grenimelur 50 fm nettó falleg lítið niðurgr. kjíb. í fjórbhúsi. Verð 4,5 millj. Hraunbær - ákv. sala 56 fm nettó góð kjíb. Parket. Áhv. 700 þús. veðdeild. Verð 3,8 millj. Kleppsvegur Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Suðursv. Hátt brunabótamat. Ægisgata Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Frábært útsýni. Kambsvegur - íbhæð 117 fm nettó góð íbhæð í þríb. 4 svefn- herb., þar af eitt forstherb. Suö-aust- ursv. Fráb. útsýni. Hátt brunabótamat. V. 7,6 m. 3ja herb. Lindarbraut - Seltj. 75 fm nettó falleg jarðhæð í þríb. íb. er öll mikið endurn. Húsið nýmálaö. Garöur í rækt. Verð 5,4 millj. Álfatún - Kóp. 80.1 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð-vest- ursv. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 7.1 millj. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nettó góó íb. á 1. hæð. Laus. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,5 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda aö 2ja, 3jaog 4ra herb. íb. með nýjum húsnlánum og öðrum lánum. Mlkíl eftirspurn. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. Verð 4 millj. „Staðreynd er að Sjálf- stæðisflokkurinn einn íslenskra stjórnmála- flokka hefur alltaf og óhikað staðið með lýð- ræðisöflum annarra þjóða um varðveislu friðar o g mannrétt- inda.“ brögð bandalagsins og ekki síst forysta Bandaríkjanna er eina vonin um farsæla lausn þeirrar óhugnan- legu atburðarásar sem er að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Þetta hljóta allir réttsýnir menn að sjá og skilja. Þeim sem ekki gera það verður ekki treyst og heldur ekki hinum sem vilja ekki eða þora ekki að viðurkenna að Atlantshafs- tónleika á Seyðisfirði. Kórnum hafa verið veittir styrkir til farar- innar og tónlistarráð dánska ríkis- ins veitti styrk til flutninga tveggja nýrra verka eftir Knut Nysted og Sulo Salonen. Kórinn Corda Vocale mun halda tvenna tónleika í Reykjavík. Fyrri tónleikarnir verða í Laugames- kirkju fimmtudaginn 16. ágúst klukkan 20.30. Efnisskráin sam- anstendur af fjölbreyttu úrvali kirkjulegrar tónlistar, frá mótett- um Schults og Brahms, Pater Noster eftir Verdi og til norrænn- ar kirkjutónlistar frá þessari öld. Af danskri tónlist verða fluttar mótettur eftir Knud Jeppesen tón- skáld og fyrir Finnlands hönd mótetta eftir tónskáldið Heikki Klemetti. Á efnisskránni er einnig nýrri tónlist, lítil katólsk messa, „Missa Brevis“, samin af norska tónskáldinu Knut Nysted árið 1985 og „De Profundis“ eftir Finnann Sulo Salonen. Á tónleik- unum verður auk þessa flutt íslenska einleiksverkið „Flakk“ fyrir selló eftir Hróðmar Sigur- Eyjólfur Konráð Jónsson bandalagið sé enn sem fyrr mikil- vægasta bandalag mannkynssög- unnar og ekki hefur verið bent á annan kost betri til varnar vestræns lýðræðis. Höfundur erþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykja vík. björnsson tónskáld. Einleikari er Niels Henrik Nielsen. Seinni tónleikar kórsins verða i Norræna húsinu föstudaginn 17. ágúst klukkan 20.30. A efnis- skránni verður dönsk veraldleg tónlist frá ýmsum tímum. Fá tíma rómantíkur verður flutt „Ma- donnesange" eftir P.E. Lange- Muller, „Ved Solnedgang" eftr Niels W. Gade með píanóundirleik, „3 Rosengardviser“ eftir Rued Langgarrd og falleg hljómsetning Vagn Holmboe við ljóð Williams Heinesen „Höbjergning ved Ha- vet“. Einnig verður flutt nýrri tón- list eftir danska tónskáldið Svend S. Schultz, „4 Latinske Madrigal- er“ frá árinu 1974. Fyrir kór og píanó flytur kórinn „4 Slóvakísk þjóðlög" eftir Bela Bartók og verk- ið „Francies“ eftir Svíann Sven- Eric Johanson við texta úr leikriti Shakesperaes. Píanóundirleik á tónleikunum annast Allan Dahl Hansen. (Frcttatilkynning) - Fiimbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Stcinþórsson, Kristín Pétursd., GuðmundurTómasson, Viðar Böðvar89on,viðskiptafr. - fasteignasali. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í suðurenda við Birkimel 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sólsvalir. Nýtt eldhús. Risherb. fylgir m/snyrt- ingu. Skuldlaus. Laus strax. Gott verð. Útsýni. Nýlegt og vandað tvíbýlishús í Skógahverfi á frábærum útsýnisstað með 6 herb. íb. á efri hæð og 2ja-3ja herb. samþ. séríb. á neðri hæð. Rúmg. bílskúr. Rúmg. vinnu- húsn. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Endaíbúð í nýja miðbænum 4ra herb. úrvalsíb. við Ofanleiti 104 fm auk sameignar. Sérþvottah. Tvennar svalir. JP-innr. Góður bílskúr. Útsýni. Góð eign á góðu verði Endaraðhús ein hæð v/Yrsufell rúml. 150 fm m/nýrri sólstofu. 4 svefn- herb. Nýl. parket o.fl. Góður bílskúr. Eignaskipti mögul. Rúmgóð suðuríbúð - útsýni 3ja herb. 86,8 fm auk sameignar v/Blikahóla. Sameign var endurn. á síðastliðnu ári. Húsnlán kr. 1,8 millj. Verð aðeins kr. 5,5 millj. . Glæsilegar íbúðir í smíðum Óvenju rúmg. 3ja og 4ra herb. ib. í smíðum v/Sporhamra. Sérþvottah. og bílsk. Fullg. sameign. Fráb. greiðslukj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. í þríbýlishúsi á Nesinu 4ra herb. íb. 106 fm nettó. 3 svefnherb. Allt sér. Skuldlaus. Vistgata. • • • ______________________________________ Þurfum að útvega m.a. rað- hús í Mosfbæ m/2ja-4ra herb. íb., 3ja-4ra herb. ris- hæð íVogum eða nágr. Má þarfnast endurbóta. AIMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 IIIÍSVANGIJK 2ja herb. Danskur kór í heimsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.