Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 3
fSLENSKA AUCLÝ5INCÁST0FAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990 3 H a u s t d a g s k r á S t ö ð v a r 2 19:19 breytir um svip og verður nú enn hnitmiöaðri en áður - lifandi umfjöllun um líðandi stund. Sigmundur Ernir sér um Lystaukann, nýjan þátt um lífið og listina, á miðvikudögum kl. 21:00. ( Helga Guðrún með nýjan þátt á mánudögum kl. 21:00 og bregður Sjónaukanum á mannlífið. Valgerður Matthíasdóttir og nýja öldin, forvitnileg þáttaröð um stjörnu- speki, huglækningar, miðla og önnur andans málefni, hefur göngu sina 20. september. ítalski fótboltinn ( beinni útsendingu alla sunnudaga kl. 13:45 frá 9. september til vors. Hvað gerir Rijkaard nú? Hunter snýr aftur! Hunter og Dídí koma aftur á sinn fasta staö í dagskránni þriðjudagskvöldum kl. 21:45. Návigi á þriðjudögum kl. 22:35. Fréttamenn Stöðvarinnar stjórna umræðu um mál málanna hverju sinni. Afi og Pési eru komnir aftur eftir hressandi sumarfrí og bíða spenntir eftir að hitta krakkana. > Við færum uppáhaldsþættina þína á nýjan sýningartfma: Dallas, Neyðar- línan, „Beyond 2000“ og Sport- pakkinn verða á dagskrá klukkan 20:10 - það styttir biðina. ,/_____A Dagskrá Stöðvar 2 er rúmar 80 klst. á viku. Pað er þvi meira en tvöfalt starf aö fylgjast með öllu sem þar gerist! Viö kynnum dagskrána vikulega I sérstökum þætti, „Á dagskrá", á mánudagskvöldum. VIDBGUMEKKI NÓGUSTERKORÐ yfir haustdagskrána okkar Allar lýsingar á henni segja ekki nema hálfa söguna. Þú verður að sjá hana með eigin augum. Nýtt lykilnúmer tekur gildi 10. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.