Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
19
mamma
Mamma á mál,
mamma á mola,
mamma á síma,
mamma á lím.
mega ekki verða safn kennslu-
tækniorða. Það er gömul staðreynd
að góður kennari (foreldrar með-
taldir) getur notað nánast hvaða
texta sem fer til að kenna barni að
læra að lesa svo fremi áhugi barns-
ins sé vakinn. En það má aldrei
gerast að í lestrarbók handa börn-
um glati orð merkingu sinni í því
hlutverki að auðvelda börnum að
hljóða sig í gegnum orðin.
Börn eru síþyrst í alls konar sög-
ur og hvers kyns efni sem dýpkar
skilning þeirra á umhverfi okkar.
Það má ekki gleymast að for-vitnin
er börnum eðlislæg.' Texti á ekki
aðeins að vekja forvitni barna held-
ur líka svala henni.
Hver er ég?
Eins og annað fólk þurfa börn
að elska og vera elskuð og þau
þurfa að fá tækifæri til að sýsla
við það seín þau hafa áhuga á. Þau
þurfa að fá tækifæri til að gera sér
grein fyrir sjálfum sér og eiginleik-
um sínum. Þau þurfa að fá tíma
til að hugsa og tala um sig sjálf,
langanir sínar og tilfinningar, og
þau verða að fá að samsama sig
öðrum með því að kynnast hlut-
skipti annarra. Frá upphafi þarf að
hjálpa börnum að styrkja jákvæða
sjálfsímynd sína. Með ýmsu móti
er hægt að stuðla að þessu í lestrar-
bókum ef þær eru skrifaðar handa
börnum frekar en kennurum og ef
höfundum er umhugað um að
skemmta meira lesendunum heldur
en sjálfum sér.
Höfundur er ritsijóri hjá
Námsgagnastofnun.
Bókhalds
í haust og vetur mun Tölvuskóli Reykjavíkur
bjóða áfram upp á bókhaldsnám fyrir fólk sem
______vill ná tökum á bókhaldi fyrirtækja._____
Markmið námsins er að þátttakendur verði
fullfærir um að starfa sjálfstætt við bókhaldið
og annast það allt árið.
Deim öem ekld hafa kynnst bókhaídi gefet
kostur á sérfitöku grunnnámskeiði.
Á námskeiðinu verður eftirfarandi kennt:
* ítarleg bókhaldsverkeSni
* Launabókhald
* Virðisaukaskattur
* Vixlar og skuIdabréS
* Bókhaldslög og reglugerðir
* ASstemmingar
* RaunhæS verkeSni
* Tölvubókhald
1 Námskeiðið er 72 klst.
1 rölvuskóli Reykjavíkur Qt Borgartúni 28. S:687590
Reykjavík : Brautarholt 4, Ölduselsskóli, Drafnarfell 4,
Ársel, Fjörgyn
Mosfellsbær: Hlégarður Símar: 20345 og 74444
Hafnarfjörður: Gúttó milli klukkan 13-19 daglega
Hveragerði Sími: 91-74444
Selfoss milli klukkan
13-19 daglega
Grindavík
Keflavík
Garður
Sandgerði
Sírni: 68680
milli klukkan
20-22 daglega
5 tíma námskeið í nýjasta
diskódansinum Hip Hop
Kennari Ad Van Otstal frá
Hollandi (allir aldurshópar)
Dansskóli
Raðgreiðslur
tJEIÐARS
ASTVALDSSONAR
Kennsla hefst föstudaginn 14. september
Við erum að byrja innritanir
í danskennslu okkar í vetur þar sem allir dansar eru
í boði s.s. Barnadansar. Aliir samkvæmisdansar.
Gömludansarnir. Nýjustu diskódansarnir.
Freestyle dansar ofl. ofl.
INNRITANIR - KENNSLUSTAÐIR:
Keppnishópur í samkvæmisdönsum barna í Reykjavík
5 tíma námskeið í Soca
- Það allra nýjasta.
Soca dansinn hefur fengið frá-
bærar viðtökur víða erlendis.
Kennari Ad Van Otstal. (allir
aldurshópar).
Rokkskólihá
Kennt verður í Brautarholti 4 á
föstudögum. Gestakennari:
Harald Liese frá Þýskalandi.
Hann er í heimsmeistarahópi í
Mynstmdansi.