Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ►- 18.20 ► Ung- 18.55 ► Yngis- Tf Syrpan (20). mennafélagið. mær(147). Bras- Teiknimyndir Endursýning. ilískurframhalds- fyriryngstu 18.50 ► Tákn- myndaflokkur. / áhorfendurna. málsfréttir. >1 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugardegi. Afiog Pási sýna skemmtilegar teiknimyndir. Þættinum lýkur með sýningu teiknimyndar með Brakúla greifa. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOt 19.20 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Gönguieiðir. Gengið um Hrísey ífylgd 21.55 ► Sjö bræður (Seitseman velj- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Benny Hill. Fréttir og Valdísar Þorsteinsdóttur. está). Lokaþáttur. Þinnskurframhalds- 19.50 ► Dick veður. 20.50 ► Matlock(3). Bandariskursakamálamynda- myndaflokkur, byggður á skáldsögu Tracy. Teikni- flokkurísjö þáttum. Alexis Kivi. mynd. 21.35 ► íþróttasyrpa. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Sport. Umsjón: Jón 21.05 ► Afturtil Eden (Re- 21.55 ► Náinkynni. Bresk framhalds- Fréttaflutningur Örn Guðbjartsson og Heimir turn to Eden). Spennandi mynd Í4 hlutum. Myndinfjallarum ásamt veðurfrétt- Karlsson. framhaldsmyndaflokkur. miðaldra fjölskylduföður sem smitast um. af alnæmi og viðbrögð hans nánustu. 22.45 ► Umhverfis jörðina á 15 mínútum. Peter Ustinov. 23.00 ► Morðin íLíkhúsgötu. Þessi sjón- varpsmynd er byggð á samnefndri sögu Edgars Allans Poe um hroðaleg morð sem áttu sérstað í Parísá síðustu öld. Aðalhlutverk: George C. Scott. 1986. Stranglega börnnuð börnum. 00.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sigurösson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Ema Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Undgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (24). 9.20 Morgunleikfimí - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Þak yfir höfuðið, skipulags- mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sina (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleýmdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Frænka Frankensteins" eft- ir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, fyrsti þáttur: „Gangi þér vef, Frankí sæll". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Bessi jóðarsálin, símaspjallþáttur Rásar 2, hefir löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá greinarhöf- undi því hann taldi að þar endur- spegluðust viðhorf alls þorra manna til þjóðmála. Þjóðarsálin má ekki breytast í nöldurþátt þar sem lítill hópur nöldurseggja og mannhatara tröllríður símtólum. Frœ haturs Greinarhöfundur kemur fram undir fullu nafni og verður því að rökstyðja mál sitt gjaman með dæmum ólíkt fastagestum Þjóðar- sálarinnar. Og nú kemur dæmi um vinnulag nokkurra fastagesta. Á undanförnum vikum hafa þessir fastagestir stundað _þá iðju að ausa hóp launþega auri. í munni þessara manna nefnist launþegahópurinn háskólamenn. Bölbænir fastagest- anna mögnuðust mjög við hina umdeildu níðstöng sem nokkrir BH-MR-menn reistu við stjórnarráð- Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Valdemar Helgason, Jón Sigurbjörnsson og KlemenzJónsson. (Áður á dagskrá íjanúar 1982. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttír. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Á bókasafninu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert i D-dúr ópus 61 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Ludwig van Beethoven. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmóníusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld i straumi stjórnmála. Fimmti og síðasti þáttur: íslensk samtímaskáld. Umsjón: Freyr Þormóðsson. 23.10 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Einnig útvarp- að nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. I& RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið helduráfram. Heímspressan kl. 8.25. ið og má segja að sum ummæli hafi borið vitni um hreint mannhat- ur. Það hlýtur að vera raun fyrir hinn kurteisa og ljúfa Sigurð G. Tómasson að ræða við slíka menn. Það er líka álitamál hvort það sé hlutverk ríkisútvarpsins að halda úti þætti þar sem er níðst dag eftir dag og viku eftir viku á ákveðnum hópi manna. Fjölmiðlar eru áhrifa- mikið tæki og því nauðsynlegt að efla þar hófsemi, kurteisi og vits- munalega orðræðu. Stöðugar böl- bænir fastagestanna sá víða fræjum haturs og mannfyrirlitningar. Ef mannhatursmenn ná að einoka Þjóðarsálina þá kann svo að fara að þeim verði að ósk sinni með lok- un Blóðbankans, Hafrannsókna- stofnunar, framhaldsskólanna (sem undirbúa óvini samfélagsins undir langskólanámið) og jafnvel spítala- kerfisins þar sem hinir alvondu háskólamenn eru í lykilstöðum og eru þá fáar stofnanir nefndar. Sag- 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhafdsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: „The Savage Rose" frá 1968. 21.00 Smokey Robinson og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril listamannsins í tali og tón- um. (Áður á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali-útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, .16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 í dagsins önn — Þak yfir höfuðið, skipulags- mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð'og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. an kennir okkur að máttur haturs- áróðursins er mikill. Vonandi hafa stjórnendur Þjóðarsálarinnar bein í nefi til að ieyfa venjulegu fólki að komast að með skoðanir sínar á mönnum og málefnum. En lyftum nú huganum ofar rausi saltstólpa íslenská dvergsamfélagsins. Þörfumrœöa í hinu myndarlega sérblaði Morg- unblaðsins Úr verinu var meðal annars rætt við vestfirskan afla- kóng, veiðafærasérfræðing Haf- rannsóknastofnunar og fyrrum barnakennara er rekur nú eitt blóm- legasta útgerðarfyrirtæki landsins. Það er bæði fróðlegt og uppbyggi- legt að lesa slík viðtöl og ekki síður greinarnar er þeir rituðu Guðjón A. Kristjánsson formaður Far- manna- og fiskimannasambands íslands og skipstjóri á Páli Pálssyni og Kristinn Pétursson alþingismað- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMfíjKH) AÐALSTÓÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eíríkur Hjálmarsson. Með kaffinu viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytendamál, fjármála- hugtök útskýrð, kaffisimtal og viðtöl i hljóðstofu. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblööin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsari og hamingj- an. 8.30 Kaffihús. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafrisdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlust- endur hringa. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Endurtekið. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Með suörænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtönar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og nýr morgunþáttur i takt við tímann. 9.00 Fréttír. 9.10 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. ur. Guðjón benti á að hið nýsam- þykka kvótakerfí komi til með að færa þjóðarauðlindina í hendur ör- fárra útgerðaijöfra bæði innlendra og erlendra ef ekkert verður að gert. Skrif Guðjóns rifjuðu upp frá- sögn ónefnds einstaklings úr sjávar- þorpi. Þannig var að útgerðarfjöl- skylda á staðnum seldi erfðahlut sinn í útgerðar- og fiskverkunarfyr- irtæki sem er nú rekið af erlendum aðilum. Grein Kristins Péturssonar var ekki síður athyglisverð en hann vill stórauka vísindarannsóknir á fæðukerfinu í sjónum og varar við núverandi kvótakerfí líkt og Guð- jón. Ríkisfjölmiðlum (og öðrum ljós- vakamiðlum) ber að sinna sínu menningarhlutverki með því að efna til slíkra umræðna um undirstöðu- atvinnuveginn í stað þess að hlaða undir mannhatara. Ólafur M. Jóhannesson 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar í hádegínu. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar. / 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík slðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milii 8-16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfirveðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i HlöHabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kiktíbió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. Ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. ^^OfvARP ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur i umsjá Sæ- unnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. - 21.00 I Kántríbæ með Sæunni. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu. 24.00 Náttróbót. FM 102 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir hans Valtýs eru á sinum stað kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvaktin. Mannhatur eða mannvit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.