Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
11
Þaö er skýlaus og sjálfsögö krafa aö íslensk tónlist sé látin
sitja viö sama borö og aörar listgreinar í landinu.
íslenskar bœkur, íslenskar kvikmyndir, leiksýningar, listdans,
myndlist og aörar tegundir lista og menningar á íslandi eru
lögum samkvœmt undanþegnar viröisaukaskatti. Tökum af öll
tvímœli um íslenska tónlist. Leiöréttum tafarlaust þau mistök aö
skilja íslenska tónlist eftir úti í kuldanum.
Jafnframt veröi umdeild túlkun ríkisskattstjóra á núgildandi
lögum dregin til baka og endurmetin hiö fyrsta.
Stjórn Bandalags íslenskra tístamanna B.Í.L.
Brynja Benediktsdóttir, forseti
Hjálmar Ragnarsson, varaforseti
Einar Kárason,
formaöur Rithöfundasambands íslands
Þór Vigfússon,
formaöur Félags myndlistarmanna
Þorsteinn Jónsson,
formaður Félags kvikmyndageröarmanna
Guðrún Alfreösdóttir,
formaöur Félags íslenskra leikara
Siguröur Haröarson,
formaöur Arkitektafélags íslands
María Kristjánsdóttir,
formaöur Félags leikstjóra á íslandi
Aörir einstaktíngar
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Gunnar Þóröarson,
Hilmar Örn Hilmarsson,
Þorkell Jóelsson,
meölimir Sykurmola, Mezzoforte,
Stuömanna, Síöan skein sól, Nýdönsk,
Sálin hans Jóns míns
Bjartmar Guölaugsson
Marteinn Hunger Friöriksson
Þórunn Björnsdóttir
Björgvin Halldórsson
Andrea Jónsdóttir
Stjórn F.Í.H.,
Félags íslenskra hljómtístarmanna
Björn Árnason, formaöur
Arni Scheving, varaformaður
Runólfur B. Leifsson, gjaldkeri
Ásdts Þorsteinsdóttir, ritari
Ásgeir H. Steingrímsson
Framkvœmdastjóri
Sinfóníuhljómsveitar íslands
Sigurður Björnsson, óperusöngvari
Stjórn S.T.E.F., Sambands tónskálda
og eigenda flutningsréttar
Valgeir Guöjónsson, formaöur
Áskell Másson, varaformaður
Leifur Þórarinsson
Jóhann G.Jóhannsson
HjálmarH. Ragnarsson
Magnús Kjartansson
Stjórn F.T.T., Félags tónskálda
og textahöfunda
Magnús Kjartansson, formaður
Helgi Björnsson
Bubbi Morthens