Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
í DAG er fimmtudagur 6.
september, sem er 249.
dagur ársins 1990. Réttir
byrja. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.56 og
síðdegisflóð kl. 19.13. Stór-
streymi, flóðhæð 4,09 m.
Háfjara kl. 0.56 og 13.06.
Sólarupprás í Rvík kl. 6.23
og sólarlag kl. 20.27. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.26
og tunglið í suðri kl. 2.08.
21. vika sumars hefst. (Alm-
anak Háskóla íslands).
En oss hefur Guð opin-
berað hana fyrir andann,
því að andinn rannsakar
allt, jafnvel djúp Guðs.
(1. Kor. 2, 10.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 botnfallið, 5 ending,
6 úrkoman, 9 bókstafur, 10 ósam-
stæðir, 11 hita, 12 ambátt, 13 riða,
15 borða, 17 fíngerðar.
LÓÐRÉTT: 1 lygin, 2 þvættingur,
3 greinir, 4 rónni, 7 æviskeið, 8
svelgur, 2 gljálaust, 14 veiðar-
færi, 16 tveir eins.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hæla, 5 iður, 6 læða,
7 hr., 8 urgur, 11 gá, 12 rós, 14
ufsi, 16 ragnar.
LÓÐRÉTT: 1 holdugur, 2 liðug, 3
aða, 4 órór, 7 hró, 9 ráfa, 10 urin,
13 sár, 15 sg.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
ÁRNAÐ HEILLA
O ára afmæli. Á morg-
OtJ un, 7. september, er
85 ára Bjarni R. Jónsson,
Drápuhlíð 40, fyrrum for-
stjóri G.J. Fossberg. Hjá því
fyrirtæki hefur hann starfað
yfir 60 ár. Hann ætlar að
taka á móti gestum í Ársal
Hótel Sögu á morgun, afmæl-
isdaginn, kl. 17—19.
ára afmæli. í dag,
fímmtudaginn 6. sept-
ember, er áttræður Guð-
steinn Þorbjörnsson frá
Vestmannaeyjum, Hjalla-
braut 33 í Hafnarfirði.
Hann og kona hans, frú
Margrét Guðmundsdóttir
munu taka á móti gestum í
félagsiými þar heima á
Hjallabraut kl. 16—19 í dag,
afmælisdaginn.
I7A ára afmæli. Á morg-
I U un, 7. september, er
sjötugur Sigfús Halldórsson
tónskáld, Víðihvammi 16,
Kópavogi. Bæjarstjórn
Kópavogs heldur honum af-
mælisveislu í félagsheimili
bæjarins Fannborg 2, milli
kl. 18 og 20 á afmælisdaginn
og er hún opin öllum vinum
og velunnurum þeirra hjóna.
Leikbræðurnir Jón Óskarsson og Hilmar Þór Harðarson
héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravinafél. Islands.
Þar komu inn 2.500 kr. sem þeir síðan færðu félaginu.
FRÉTTIR ______________
FREMUR svalt verður í
veðri, en sæmilega hlýtt
sunnanlands, sagði Veður-
stofan í gærmorgun. I
fyrrinótt fór hitinn niður í
eitt stig á nokkrum veður-
athugunarstöðvum nyrðra,
t.d. á Blönduósi og Nauta:
búi í Skagafírði. í
Reykjavík var 7 stiga hiti
og úrkomulaust, en á Rauf-
arhöfn mældist 4 mm úr-
koma um nóttina. I Rvík
var sól í 4 klst. í fyrradag.
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir
og altarisganga. Léttur há-
degisverður eftir stundina.
VESTURGATA 7 þjónustu-
miðstöð 67 ára og eldri. Á
morgun verður síðsumars-
skemmtun, sem hefst á því
að kl. 13.30—14.30 verður
stund við píanóið með Sigur-
björgu. Veislukaffí í kaffí-
tíma 14.30—16. Síðan sýna
nemendur Sigvalda dans t.d.
„socadans“. Hljómsveit Karls
Jónatanssonar ásamt söng-
konunni Mjöll Hólm leikur.
Dansað úti í garði og inni til
kl. 18.
JUNIOR Chamber á ís-
landi. JC Árbær heldur kynn-
ingarfund sem er öllum opinn
í kvöld kl. 20.30 á Laugavegi
178 (Bolholtsmegin). Valdi-
mar Helgason kynnir mark-
mið og tilgang hreyfingarinn-
ar. Léttar veitingar verða
bomar fram.
KÓPAVOGUR. Fél. eldri
borgara Kópavogi FEB Kópa-
vogi. Annað kvöld lýkur 3ja
kvöld spilakeppninni kl.
20.30. Dansað verður að spili
loknu.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. í dag verður opið
hús fyrir foreldra með börn
sín kl. 15.
MERKJASÖLUDAGUR
Hjálpræðishersins er í dag og
á morgun til styrktar vetrar-
starfi Hersins.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag kom rannsóknar-
skipið Árni Friðriksson inn
úr leiðangri en rannsóknar-
skipið Bjarni Sæmundsson
fór í leiðangur. Þá fór Mána-
foss á ströndina og Stapafell
kom úr ferð og fór aftur sam-
dægurs. Þá lét herskipafloL
inn úr höfn, í Sundahöfn. í
gær var Reykjafoss væntan-
legur að utan. Togarinn Freri
var væntanlegur inn af veið-
um til löndunar. í gærkvöldi
lögðu af stað til útlanda Brú-
arfoss og Árfell. Danska eft-
irlitsskipið Vædderen var
væntanlegt.
Fastafloti Nató kemur í heimsókn
qQ
^5?&yiUKlD-
Vááá. Þeir hafa aldeilis gefíð okkur gott orð, Italirnir. Bara heill floti..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 31. ágúst til 6.
september, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur. Apóteki. Auk þess er
Borgar Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AL
næmi: Uppl.stmi um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjókrunarfraeðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. llppi. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. V'ið-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstíma á
priðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst-
loka. Sími 82833. Simsvara verður sinnt.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lrfsvon — landssamtök til vemdar ófaaddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega á stuttbylgju til Noróurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 ó 15770, 13855,11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kJ. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesió fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kf. 19 tíl kl. 20.00. KvennadeHdin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiklin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
— St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILAISIAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9—19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Llstasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin i safninu á öllum hæðum Odda á Hóskóla-
lóð kl. 14—18 daglega.
Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga
kl. 14-16 frá J6. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júní-
ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. -
föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaö-
ir viðsvegar um borgina. Sögustundír fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: BSvo
kom blessað striðið" sem er um mannlif í Rvík. ó stríðsárunum. Krambúð og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns fró aldamót-
um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dilíonshúsi en þar eru veitingar veittar.
Akureyrl: Amtsbókasaf nið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16.
Husdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn daglega 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin máruidaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Selfiamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.