Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990 31 Minning: * Astvaldur Jónsson rafvirkjameistari Fæddur 28. júlí 1923 Börn þeirra urðu þijú, sem öll eru Dáinn 27. ágúst 1990 á lífi. Elstur er Ástvaldur, fæddur 1952, en hann lærði rafvirkjun hjá Tengdafaðir minn, Ástvaldur föður sínum og vann með honum Jónsson, rafvirkjameistari í til ársins 1985 er hann hvarf til Reykjavík, lést í Landspítalanum náms í Englandi. Hann er giftur að morgni 27. ágúst sl. eftir Skúlínu Hlíf Kjartansdóttur kenn- skamma sjúkralegu. ara og myndlistarmanni og er nú í Ástvaldur var fæddur á Svana- doktorsnámi í London. Næst er vatni í Stokkseyrarhreppi 23. júlí Lilja, fædd 1955, húsmóðir, gift 1923. Foreldrar hans voru Jón Jóns- Högna Valssyni, rafeindavirkja, og son, fæddur 1893 og dáinn 1975, eru þau búsett í Reykjavík. Yngst bóndi á Svanavatni, sonur Jóns er Sólrún, fædd 1960, viðskipta- Grímssonar frá Gljákoti bónda og fræðingur, gift undirrituðum, Carli hafnsögumanns á Stokkseyri og Hemming Erlingssyni, viðskipta- Ingveldar Jónsdóttur frá Húsatóft- fræðingi, og búa þau einnig í um á Skeiðum, og Margrét Sigurð- Reykjavík. Alls eru barnabörnin nú ardóttir, fædd 1898 og dáin 1988, orðin 7, þar af 6 á lífi. dóttir Sigurðar Magnússonar bónda Fjölskyldan var ávallt miðpunkt- í Miklaholtshelli í Flóa og Hólmfríð- urinn í lífi Ástvalds, enda var meg- ar Gísladóttur konu hans. Ástvaldur inástæða þess að hann lagði ekki var annar í röð fjögurra barna fyrir sig sjómennskuna sú að hann þeirra hjóna en hin voru Bjarni, vildi ekki þurfa að vera langdvölum fæddur 1921 en hann misstu þau frá heimili sínu. Þau hjón hvöttu tæplega 6 ára gamlan; Sigurður, börn sín ávallt áfram í því sem þau fæddur 1926 og býr í Hafnarfirði tóku sér fyrir hendur og veittu þeim og Hólmfríður Þórunn Ragnheiður, allan þann stuðning sem þeim var fædd 1931, en hún lést langt um unnt, en gáfu þeim hins vegar aldur fram árið 1971. Margrét gift- nægt rúm til að móta sína eigin ist síðar Haraldi Briem og eignuð- lífsstefnu. Aðalatriðið var að þau ust þau einn son, Valdimar, fæddur gerðu sitt besta, hvað sem þau tóku 1942, sem býr í Svíþjóð. sér fyrir hendur. Ástvaldur, eða Valdieinsoghann Ástvaldur hafði mikinn áhuga á var svo oft kallaður, ólst upp í góðu íþróttum, enda var hann óvenju atlæti á heimili foreldra sinna á hraustur maður. Á sínum yngri Svanavatni og átti hann margar árum keppti hann í frjálsum íþrótt- góðar minningar frá æskuheimil- um fýrir Glímufélagið Ármann, að- inu. Strax í æsku kom í ljós að allega í kastgreinum, og náði oft hann var vinnufús og duglegur við góðum árangri. Alla tíð fylgdist að hjálpa foreldrum sínum við bú- hann með því sem var að gerast á skapinn. Á þessum árum var hinum ýmsu sviðum íþrótta, þó lífsbaráttan hörð og Jón faðir hans, einkum með íþróttaferli yngri dótt- sem var duglegur og atorkusamur ur sinnar. Síðar fékk hann mikinn við að draga björg í bú, fór jafnan áhuga á veiðimennsku, sérstaklega á vertíð. Var Margrét þá ein heima stangveiði, en einnig stundaði hann við með börnin og því mikilvægt talsvert gæsaveiðar. Aðeins 4 vik-' að allir hjálpuðust að. Ástvaldur um fyrir andlát sitt var hann í veiði- gekk í barnaskóla á Stokkseyri og ferð uppi á Arnarvatnsheiði með sóttist námið vel enda var hann félögum sínum. Ástvaldur starfaði ötull námsmaður. Þegar hann var í yfir 20 ár í Kastklúbbi Reykjavík- 12 ára gamall slitu foreldrar hans ur og kenndi meðal annars flugu- samvistum, en hann var áfram hjá köst og hafa margir orðið til að föður sínum á Svanavatni fram yfir njóta reynslu hans og þekkingar á fermingu. því sviði. Á síðastliðnum 20 árum Eftir það fór hann að vinna fyrir hefur hann keppt í hinum ýmsu sér, eins og algengt var í þá daga, stangarkastgreinum og margsinnis þótt ekki væri kaupið hátt. Var orðið Jslandsmeistari. Á íþrótta- hann kaupamaður á bæjum í hátíð ÍSI nú í sumar vann hann til Stokkseyrarhreppi til 1939 er hann gullverðlauna og var meistari í sam- var 16 ára, en þá fluttist hann til anlögðum árangri. Orðtakið „heil- föður síns, sem brugðið hafði búi brigð sál í hraustum líkama“ átti og flust til Keflavíkur. í Keflavík vel við um Valda því í eðli sínu var stundaði hann sjómennsku með föð- hann keppnismaður mikill en sýndi ur sínum á bátum og togurum hins vegar ávallt mjög íþrótta- meginhluta stríðsáranna. Hann mannslega framkomu. ákvað hins vegar snemma að sjó- Valdi var mjög lífsglaður maður mennskan væri ekki sú iðja sem og horfði alltaf bjart fram á veg- hann vildi gera að ævistarfi sínu. inn. Hann var friðsæll, ánægður Ástvaldur hóf því nám í rafvirkjun með hlutskipti sitt og öfundaði aldr- 1. febrúar 1944 hjá Jóni Ásgríms- ei aðra. Rólegur var hann og yfir- syni í Skinnfaxa á Laugavegi 27 í vegaður og flanaði aldrei að neinu. Reykjavík. Hann sótti námið af Kom það glöggt fram þegar veik- kappi og lauk sveinsprófi með mikl- indi hans báru að, en þeim tók um sóma 4. júní 1948 og vann við hann með sinni einstöku ró, enda iðn sína til dauðadags. Árið 1954 var hann trúaður maður. Þrátt fyr- öðlaðist Ástvaldur meistararéttindi ir veikindi sín hélt hann áfram að og stofnaði eigið fyrirtæki, Raf- lifa lífinu, stundaði vinnu sína og tækjavinnustofu Ástvalds Jónsson- áhugamál, eins og ekkert hefði í ar sf. árið 1955. Fyrirtæki sitt rak skorist. hann af miklum myndarskap og Fyrstu orðin sem ég heyrði um elja hans, óþijótandi áhugi á vinn- Valda frá öðrum en hans nánustu unni, jákvæður metnaður og sam- fjölskyldu voru þau að hann stæði viskusemi er öllum þeim kunn er ávallt upp úr sem klettur hvað sem honum kynntust. á gengi. Með tímanum kom betur Hinn 6. janúar árið 1952 kvænt- og betur í ljós hversu góðan og ist Ástvaldur eftirlifandi eiginkonu traustan mann hann hafði að sinni, Guðlaugu Helgu Árnadóttur, geyma. Konu sína og börn bar hann eða Lullu eins og hún er jafnan ávallt fyrir bijósti. Að koma inn á kölluð. Hún fæddist á Brekku á heimili Valda og Lullu var einstak- Álftanesi 27. febrúar 1932, dóttir lega þægilegt, enda ríkir þar sér- Árna Gunnlaugssonar bónda þar stakur friður. ÞókynnimínafValda og eiginkonu hans, Sæbjargar Ein- nái ekki yfir mörg ár, hefur það arsdóttur. Valdi og Lulla stofnuðu verið mér mikil og ánægjuleg sitt fyrsta heimili á Vitastíg 17 í reynsla að kynnast honum og hef Reykjavík, en lengst bjuggu þau í ég margt af honum lært sem nýt- Stigahlíð 37 þar sem hann vareinn- ast mun mér um ókomin ár. ig með raftækjavinnustofu sina. Eg kveð tengdaföður minn með Síðustu 6 árin hafa þau búið í virðingu og þakklæti fyrir allt og Beykihlíð 6. Þau hjón voru alla tíð minningin um hann mun lifa með mjög samrýnd og höfðu gaman af mér um alla framtíð. Megi góður ferðalögum, enda ferðuðust þau Guð veita eiginkonu hans, börnum mikið bæði innanlands og utan. og öðrum ástvinum styrk_ í sorg þeirra. Blessuð sé minning Astvalds Jónssonar. Carl Hemming Erlingsson Mig langar að skrifa nokkur orð til minningar um góðan dreng sem ég kynntist fyrir 16 árum þegar leiðir mínar og Lilju, eldri dóttur hans, lágu saman. Ástvaldur eða Valdi eins og hann var oftast kallaður var okkur Lilju ómetanleg hjálp þegar við stofnuð- um heimili. Hann var kletturinn sem alltaf var hægt að treysta á og leita til. _ Ég kynntist Valda bæði í starfi og leik. Um nokkurn tíma starfaði ég hjá honum, við fyrirtæki hans. Það var lærdómsríkt að starfa með Valda, því hann var.fagmaður góð- ur og mikill atorkumaður. Síðustu árin starfaði Valdi einn í fyrirtæk- inu, var þá stundum skotist í nokkra daga honum til aðstoðar við raf- lagnir. Valdi var mikill veiðimaður, bæði á fugl og fisk. Margur laxinn þurfti að gefast upp og var dreginn að landi með öruggri hendi. Ekki er nema um það bil mánuður síðan við vorum uppi á Heiðum við fallegt fjallavatn að renna fyrir silung. Þegar haustaði var farið að svip- ast um eftir gæsinni, athugað með flug hennar og hentuga veiðistaði. Valdi átti trú á Jesúm Krist, og marga stundina sat hann með Helgu eiginkonu sinni og las upp- hátt úr Biblíunni eða bókum sem ijölluðu um líf og starf Jesú Krists, eða þau báðu saman. Síðustu dagana var mikil barátta við erfiðan sjúkdóm, en Valdi var öruggur og vissi hvert ferðinni var heitið, heim í ríki Jesú Krists. Að lokum vil ég þakka Guði fyr- ir kynni okkar Valda, og bið Guð að styrkja Helgu og fjölskylduna alla í söknuði þeirra. Högni Valsson Það var fyrir um það bil tólf árum að ég kynntist Ástvaldi Jónssyni, síðar tengdaföður mfnum, er við Ástvaldur sonur hans hófum bú- skap saman. Mér er það afar minn- isstætt af hve mikilli alúð og hlý- leika var tekið á móti nýjum íjöl- skyldumeðlimum og hversu boðin og búin tengdaforeldrar mínir voru til að leggja okkur lið við heimilis- stofnun þegar hún komst á dagskrá. Eins og með margt ungt fólk var Iagt af stað með takmarkaða sjóði og bjartsýni í veganesti og keyptum við gamallt húsnæði, sem þurfti mikillar endurnýjunar við. Að henni var unnið öllum stundum næsta árið og reyndist tengdafaðir minn okkar ötulasti stuðningsmaður. Hann var örlátur á aðstoð sína, hvort sem um var að ræða hollráð, Ijárhagsaðstoð þegar endar náðu ekki saman eða beint vinnuframlag, oftast að loknum löngum vinnudegi hans sjálfs. Slík ósérhlífni og vinnu- semi er ekki öllum gefm, en voru svo einkennandi fyrir hann. Verður sú aðstoð sem hann veitti okkur aldrei fullþökkuð. Þegar við, nokkrum árum síðar, ákváðum að fara til útlanda til framhaldsnáms, nutum við áfram traustrar handleiðslu hans í verald- arvafstrinu og dyggrar aðstoðar og uppöi’vunar þegar á þurfti að halda. Og alltaf vorum við farfuglarnir velkomin í Beykihlíðina til hans og Lullu, og nutum þar góðs atlætis í lengri eða skemmri tíma. Margt er því að þakka og margs að minnast að leiðarlokum. Mér er ofarlega í huga sú góðvild og hlýja sem hann ævinlega miðlaði okkur öllum, ekki síst barnabörnunum, sem alltaf var fundinn tími fyrir þó nóg væri að gera, enda laðaði hann þau að sér með rósemd sinni og þolinmæði. Þannig fengu þau og við oft að taka þátt í veiðiskapn- um, aðaláhugamáli hans, og eru margar góðar minningar tengdar veiðum og kennslu í veiðiskap, ferðalögum út á land og upp um heiðar og fleiri indælum samveru- stundum úti í náttúrunni. Ég votta Lullu, börnum hennar og öðrum aðstandendum mína inni- legustu samúð á þessari sorgar- stundu og tengdaföður mínum þakka ég samfylgdina. Blessuð sé minning hans. Skúlína H. Kjartansdóttir , HESTHUS A HEIMSENDA Til sölu ný og glæsileg hesthús á Heimsenda, í hesthúsabyggð sem liggur á milli Kjóavalla og Víðidals. Hér er um að ræða nýja hönnun hesthúsa þar sem séð er fyrir þöríum jafnt hesta sem hestamanna. Til sölu eru: 6 - 7 hestahús 10-12 hesta hús 22 - 24 hesta hús Verð: Hagstætt verð, eða frá kr. 209.000 básinn. Greiðslukjörvið allra hæfi. Húsin seljast fullfrágengin að utan og ýmist ófrágengin eða fullbúinað innan. HEIMSENDI -þú kemst ekki öllu lengra! Allar upplýsingar ásamt teikningum: SH VERKTAKAR Stapahrauni 4, Hafnarfirði, S: 652221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.