Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990 33 SIDISTt 11111 UfSðUMIUR Enn frekari verélœkkun // K SNORRABRAUT 56 SÍM113505-14303 AUGL YSINGAR YMISLEGT Fiskútflytjendur Fiskframleiðandi og -verkandi úti á landi óskar eftir fjársterkum samstarfsaðila. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. september merkt: „Beggja hagur - 3194“. TILKYNNINGAR Frá fjárveitinganefnd Alþingis Fjárveitinganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitarstjórnamönnum kost á að eiga fund með nefndinni dagana 2.-5. október. Upplýsingar og tímapantanir eru í síma 624099 frá kl. 8.00-16.00 eigi síðar en 20. september nk. KENNSLA Norska/sænska á grunnskólastigi Nemendur, sem sækja kennslu í sænsku eða norsku í Miðbæjarskóla, mæti til innritunar mánudaginn 10. september sem hér segir: 5. bekkur kl. 17.00. 6. bekkur kl. 17.30. 7. bekkur kl. 18.00. 8. bekkur kl. 18.30. 9. bekkur kl. 19.00. Nemendur eru beðnir að mæta með stunda- skrá úr sínum skóla. Umsjónakennarar. Rússneskunámskeið MÍR Námskeið í rússneskri tungu fyrir framhalds- nemendur hefjast mánudaginn 10. septem- ber nk. Nánari upplýsingar á kennslustað, Vatnsstíg 10. daglega kl. 8-9 f.h. eða í síma 17928. Kennsla í byrjendaflokki (kennt verður tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 20.30-22.00) hefst síðar í mánuðinum. Stjórn MÍR. Ásta Ólafsdóttir, Ármúla 32 Barnajazz: Frá 2ja ára aldri, fjölbreytt kennsla. Jazzballett: Listdans, sem skilar gleði og árangri með góðri ástundun. Almenn þjálfun fyrir konur á öllum aldri. Vönduð kennsla - markviss þjálfun. Hef 13 ára reynslu í kennslu. Innritun í sfma 31355. Ásta Ólafsdóttir, jazzballetkennari, F.l D., D I. Tónlistarskólinn í Grindavík Innritun fer fram fimmtudag og föstudag 6. og 7. september kl. 15.00-20.00 og laugar- dag 8. september kl. 10.00-13.00 í skólanum, Víkurbraut 34. Kennsla hefst mánudaginn 10. sept. Skólastjóri. Jj|feTónmenntaskóli Reykjavíkur mun taka til starfa skv. venju í sept- embermánuði. Skólinn er að mestu fullskip- aður veturinn 1990-91. Þó er hægt að inn- rita fáein börn á aldrinum 9-11 ára í eftirtald- ar deildir. 1. Örfáir 9-10 ára nemendur geta komist til að læra á kontrabassa. (Kennt er á litla kontrabassa). 2. Málmblástursdeild þ.e. nemendur á bary- ton, básúnu, horn og túbu á aldrinum 10-11 ára. Æskilegt er að þessir nemendur hafi verið í einhverju tónlistarnámi áður. Tónmenntaskólinn býður einnig upp á píanó- kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofú Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapíu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 6-12288 frá og með föstudegi 7. september á tímabilinu kl. 10-12 f.h. Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1990-91 komi í skólann á Lindargötu 51, dagana 7., 8. og 10. sept- ember á tímabilinu kl. 14.00-18.00 og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunn- skólanum. Einnig á að greiða inn á skóla- gjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Forðist þrengsli og óþarfa biðtíma. Skólastjóri. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 24. september 1990. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í einkatímum. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir lengra komna Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20. aldar. Innritun er hafin og fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept- ember kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Lions, Lionessur og Leó 1. samfundur á starfsárinu verður haldinn föstudaginn 7. september og hefst kl. 12.00 í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennum. Geymið auglýsinguna. Fjölumdæmisráð. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F F I. A (', S S T A R F Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum verður haldinn í Flókalundi 14. og 15. september 1990. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Dagskrá verður send út síðar til formanna. Gestir fundarins al- þingismennirnir Matthías Bjarnason og Þorvaidur Garðar Kristjánsson. Kb 'NNSLA Válritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 36112. Wélagslíf Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sigmund Dalehaug talar. Verið velkomin. fnmhjólp Almenn samkoma Þribúðum i kvöld kl. 20.30. Margir vitnis- burðir og söngur. Ræðumaður: ÞórirHaraldsson. Allirvelkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma i kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin(n)! 'Ufandt' fe^ Ðútivist GRÓFIHHI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAR11460« Helgarferðir 7.-9. sept. Emstrur - Hvanngil. Kynnist þessu stórbrotna landsvæði. Gist f húsi. M.a. gengið á Hattfell. Básar - Þórsmörk. Náttúrufeg- urð og fjallakyrrð. Góð aðstaða í Útivistarskálunum. Skigulagðar gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. Pantanir og miðar í helgarferð- irnar á skrifstofu. Ath. þreyttan opnunartíma skrif- stofu, hún verður opin frá kl. 12.00-18.00 yfir vetrarmánuð- ina. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ISIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533| Afmælisgangan Reykjavík - Hvítárnes 11.ferð Kl. 09.00 Sandá - Kórinn - að Blófellshálsi (um 12 km) Þessari vinsælu raðgöngu fer senn að Ijúka og sú breyting verður gerð á prentaðri áætlun, að siðustu tveimur áföngunum verður skipt í þrjár gönguferðir. Aukaferð verður laugardaginn 15. sept. frá Bláfellshálsi að Svartá (um 12 km) og siðasti áfanginn verður genginn 22. sept. frá Svartá áð Hvitárnes- skála. Neðarlega í Bláfeilshálsi vestan- verðum er gljúfur er nefnist Kór- inn, gamali vatnsfarvegur. Sér- stæð náttúrusmíð, sem skoðuð verður í göngunni á sunndaginn 9. sept. Gönguhraða stillt i hóf - styttri áfangar í hverri göngu. Verð kr. 1.700,- Kl. 09.00 Bláfellsháls - Hvítárnes, ökuferð Óbyggðir á hausti eru sérstakar - loftið tærara og haustlitir. Áhugaverð ökuferð. Verð kr. 2.000,- Kl. 13.00 Tröllafoss- Haukafjöll Gengið frá Stardal niður með Leirvogsá að Tröllafossi. Létt gönguferð. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Fjölskylduhelgi í Land- mannalaugum 7.-9. sept. Eitthvað fyrir alla! Fjölbreytt dagskrá fýrir unga sem aldna, m.a. gönguferðir, ratleikur, leiðbeint i Ijósmyndun, leikir, pylsugrill, kvöldvaka. Bað- laugin stendur fyrir sinu. Góð gistiaðstaða í sæluhúsi Fl. Þeir, sem vilja eiga kost á meirihátt- ar ökuferð á laugardeginum að Hrafntinnuskeri (íshellar og hverir).Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fjölskylduafsláttur. Verð kr. 5.000 fyrir utanfélaga og 4.500 fyrir félaga, 10-15 ára greiða hálft gjald og frítt fyrir 9 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Aðrar helgarferðir 7.-9. september 1. Þórsmörk. Frábær gistiað- staða í Skagfjörðsskáia, Langa- dal. Haustiö er ein skemmtileg- asta árstíðin í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. 2. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker. Gist í sæluhúsi Fi. Ekið í Hrafntinnusker á iaugar- deginum, hverir og íshellar. Gengið þaðan í Laugar (ca 4 klst.). Sjá augl. um fjölskyldu- helgina. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Verið velkomin! Ferðaféiag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.