Morgunblaðið - 06.09.1990, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) w*
Þér stendur til boða stöðuhækkun
ef þú kærir þig um hana. Þú ert
sérlega drífandi um þessar mund-
ir og kannt að fá skemmtilegt
heimboð í dag. Gerðu þér daga-
mun.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú verður að breyta ferðaáætlun
þinni. Lagalegt álitaefni virðist
óhemju flókið í bili. Keyndu að
verða þér úti um næðisstundir
heima fyrir með fjölskyldunni.
í'víburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þó að allt gangi vel hjá þér félags-
lega i dag skaltu gæta þess að
blanda þér ekki í fjármál annars
fólks um sinn. Þú getur lagt drög
að því að halda vinum og kunn-
ingjum veislu.
Krabbi
(21. júní - 22. júU) HÍS6
Einhver nátengdur þér virðist
undarlegur í framkomu í dag.
Annaðhvort skapar þú þér tæki-
færi af sjálfsdáðum eða þér býðst
glimrandi viðskiptatilboð. Stefndu
á toppinn.
Ljón
•■'£23. júlí - 22. ágúst)
Þú kannt að meta þá ferðamögu-
leika sem þér bjóðast nuna. Dag-
draumar og truflanir geta tafið
fyrir þér í vinnunni í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þó að ekki sé ráðlegt fyrir þig
að taka fjárhagslega áhættu í dag
ættirðu að hafa eyrun opin fyrir
tillögum sem þú heyrir núna.
Haltu þig sem mest heima við og
njóttu fjölskyldulífsins.
Vog
(23. sept.
22. október)
Hjón vinna saman sem einn mað-
ur núna, en eitthvert upphlaup
getur orðið heima fyrir í kvöld.
Vináttan færir þér ávinning.
Ferðaáætlunin gengur upp að lok-
pm.
Sporödreki
(23. okL - 21. nóvember) ®Hj0
Þú verður himinlifandi yfir góðu
gengi þínu á vinnustað og átt í
erfiðleikum með að einbeita þér
við mikilvægt verkefni sem þú
hefur með höndum. Hvílstu heima
við í kvöld.
Bogmaöur
—■^2. nóv. - 21. desember) f&)
Þú hefur heppnina með þér þegar
þú kynnir hugmyndir þínar í dag.
Þú ert í sjöunda himni yfir áætlun-
um þínum um skemmtiferðalag.
Slepptu allri óþarfaeyðslu í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú ert að vinna að ýmsum endur-
bótum heima fyrir og ættir ef til
vill að nota tækifærið núna til að
fara vandlega yfír fjármálin. í
kvöld getur eirðarleysið náð tök-
um á þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) fh
Ahugamál þín færa þér gleði í
dag. Skapandi einstaklingar verða
^ferlega afkastamiklir. Kipptu þér
ekki upp við að heyra einhveijar
gróusögur í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) fftmP
Þú gerir jákvæðar breytingar
heima fyrir í dag. Einstakt tæki-
færi kemur upp í hendurnar á
þér. Einn af vinum þínum getur
reynt svo að um munar á þolrifin
í þér.
AFMÆLISBARNIÐ á gott með
að vinna með öðru fólki og laðast
oft að sérfræðistörfum. Það gæti
náð góðum árangri í sálarfræði
.■y0A kennslu. Það kann vel við sig
á stórum vinnustöðum og þarfn-
ast heimilis til að vera hamingju-
samt. Það hefur ríka ábyrgðar-
kennd, en getur orðið býsna
þreytt á smáatriðum. Það ætti
ævinlega að þora að vera sjálfum
sér samkvæmt og forðast til-
hneigingu til aA festast í ákveðnu
fari þægindanna vegna.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
EG
H/tfáN AB-.HAKJN fiP
tAD HL/D/NA 'A...
.. HONÞAKOBANUAIJ
9/26 w | |/Soi/A
LJUotxM .~ ^ jl __/ ...—! —7 .——:
HI/£BA!Cd Fí
AÐ þi/i AÐ E/vu-cu’di'í |
X SAMNlNG/NN sHEO ÞUi’ I J
V__, </r/2 7/> £Fm KAEFl- l
' rí/e/NG A „ p
<sJL —\ ríoríO/NfT ?
j V—^ ?
• . /i/Z/NG/NN EFr/EOrAN
U 'A H/NOMSAAUN6H-
■ /
O1
FERDINAND
SMAFOLK
I MEARD TI4AT YOU VE
A5KEDTME JUPGE FOR
A POSTPONEMENT...
TME C00KIE MACMINE
AT TME C0URTM0U5E
15 BROKEN..
Ég heyrði að þú hefðir beðið dómar- Bara í nokkra daga.
ann um frest.
Smákökuvélin í dómshúsinu er bil-
uð.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
EM yngri spilara í Þýskalandi
Einhverra hluta vegna taldi
Hollendingurinn í vestur spil sín
ekki opnunar virði. Sú íhalds-
semi átti eftir að koma honum
í koll.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G2
▼ G3
♦ Á5
♦ ÁKG10765
Vestur Austur
♦ K95
VÁD82
♦ K106
♦ D1043
▼ K7654
♦ G984
♦ 942 *
Suður
♦ Á86
V 109
♦ D732
♦ D873
Opinn salur. NS: Matthías
Þorvaldsson og Hrannar Erl-
ingsson.
Vestur Noröur Austur Suöur
— —, — Pass
Pass 1 grand Pass Pass
Pass
Matthías virðist hafa gott nef
fyrir þriðju-handar-opnunum.
Við sáum í gær hvemig hann
stal geimlitnum frá mótherjun-
um með því að opna á hinum í
þriðju hendi, og í þessu spili
kaupir hann samninginn í einu
grandi þegar AV eiga 4 hjörtu.
Vörnin hirti 5 fyrstu slagina á
hjarta, een síðan tók Matthías
við - 120.
Lokaður salur. AV: Sveinn
Eiríksson og Steingrímur Gaut-
ur Pétursson.
Vestur Norður Austur Suöur
1 tígull 2 lauf Dobl 3 lauf
Pass Pass 3 hjörtu Pass
4 hjörtu Pass Pass Pass
Punktarnir eru ekki margir í
AV, en Steingrímur gaf aðeins
tvo slagi á tígul- og spaðaás —
450 og 11 IMPar.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á brezka meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í skák Cav-
endish (2.325), sem hafði hvítt
og átti leik, og Marsh.
20. He7! og svartur gafst upp,
■því eftir 20. — Dxe7, 21. Dc2+
tapar hann drottningunni eða
verður mát. Úrslit á mótinu urðu
nokkuð óvænt, en James Plaskett,
einn af stigalægstu stórmeistur-
um Englendinga sigraði, hlaut 9
v. af 11 mögulegum. Röð næstu
manna: 2. Hodgson 8'A v. 3.
Mestel 8 v. 4—7. Adams, Emms,
King og Speelman 7 ‘A v. Tíu stór-
meistarar voru með á mótinu,
þeir einu sem létu sig vanta voru
Nunn og Short.