Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 SJÓNVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Ung- Syrpan. mennafélag- Teiknimyndir ið. Endursýn- fyriryngstu ing frá sunnu- áhorfendurna. degi. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 ► BennyHill. STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um venju- legt fólk. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► Benny Hill. 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþátturí umsjá Hilmars Oddssonar. 20.45 ► Matlock. Bandarískursaka- málamyndaflokkur þar sem lögmaður- inn góðkunni tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. 21.35 ► íþróttasyrpa. 22.05 ► Ferðabréf (3). Norsk- ur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Austurlönd fjær snemma árs 1989. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b 0 STOD2 19.19 ► 19:19. Allt það helsta úratburð- umdagsinsídag og veðriðá morgun. 20.10 ► Sport. Fjölbreyttur 21.05 ► Aftur til Eden (Re- 21.55 ► Nýja 22.25 ► Náin kynni (In- íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn turn to Eden). Framhalds- öldin. Ný timate Contaot). Breskfram- Guðbjartsson og Heimir Karls- myndaflokkur. íslensk þátta- haldsmynd ífjórum hlutum. son. röð um andleg Myndin fjallar um miðaldra málefni. fjölskylduföður, sem smitast af alnæmi. Þetta er lokaþáttur. 23.15 ► A elleftu stundu (Deadline USA). Ritstjóri dagblaðs og starfsfólks hans óttast að missa vinnuna þar sem núverandi eigend- ur blaðaútgáfunnar sjá sér ekki fært að halda útgáfustarfseminni áfram. 1952. s/h. 00.40 ► Dagskrárlok. © RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýrið um litlu Ljót eftir Hauk Ágústsson. Sögumaður: Helgi Skúlason. Telpnakór Langholtsskóla syngur undir stjórn Stefáns Þengils Jónssonar. Flytjenur: Eyrún Ant- onsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Skólastarf á unglingastigi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturutvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Rjúpnaskytteri eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. Leik- endur: Sigurður Karlsson, Þórarinn Eyfjörð og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp i fimm ár — Leikflutningurinn Umsjón: Kristin Helgadóttir og Vemharður Lin- net. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Stenhammar og Saint- Saéns. Strengjakvartett í F-dúr ópus-18 eftir Wilhelm Stenhammar. Gotlands-kvartettinn leik- ur. Konsert fyrir selló og hljómsveit númer 1 i a-moll ópus 33 eftir Camille Saint-Saéns. Matt Haimovitz leikur með Sinfóniuhljómsveit Chicago borgar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Kynnir: Hrönn Geiriaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur Thorsson lýkur lestrinum (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. • 22.30 Konungur kattanna, smásaga eftir Stefen Vinoent Benét. Hallberg Hallmundsson þýddi. Árni Blandon les. 23.10 Mynd af listamanni - Óskar Gislason kvik- myndagerðamaður. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ét RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jon Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. UTVARP 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásarí með veglegum verðlaunum. Umsjónamnenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Siðari hluti. Skúli Helgason rekur feril hljómsveitarinnar í tali og tónum. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Skólastarf á unglingastigi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 jtvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. jtvarp Austurland 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða 18.35-19.00. 989 /-•ttwraiiy BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur j takt víð tímann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Haraldur Gislason. Búbót Bylgjunnar i hádeg- inu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. [þróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- um. 18.30 Listapopp með Ágústi Héöinssyni, hann litur yfir fullorðna vinsældalistann i Bandaríkjúnum, einnig tilfæringar á kántrý- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8-16. FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með kaffinu viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytenda- mál, litið í norræn dagblöð, kaffisímtalið, Talsam- bandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morgun- tónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leikritið Iprentaðri dagskrá leiklistardeild- ar Ríkisútvarpsins segir svo um nýjasta leikritið: Rjúpnaskytterí. Leikrit vikunnar á Rás 1 er nýtt íslenskt leikrit, Rjúpnaskytterí eftir Þorstein Marelsson, og er það á dagskrá nk. þriðjudagskvöld. Leik- stjóri er Ingunn Ásdísardóttir og leikendur Sigurður Karlsson, Þórar- inn Eyíjörð og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Rjúpnaskytterí segir frá fyrstu veiðiför ungs manns ásamt mági sínum. Ferðin sem hann í upphafi leggur á sig af eintómri kurteisi við aðra fjölskyldumeðlimi breytist von bráðar í martröð. Verkið í Rjúpnaskytteríi Þorsteins Mar- elssonar var ekki margt um mann- inn, bara tvær aðalpersónur, það er að segja ungi maðurinn sem heldur til fjalla ásamt mági sínum. Annars var leikritið allt í plati eða draumi að mér heyrðist. Ekki mjög frumlegt stílbragð en fullgilt í hryll- ingsverkum. Rjúpnaskytteríið var ekki hryllingsverk þótt smá spennu hefði gætt er leið á skytteríið. Það er alltaf dálítið spennandi að fylgj- ast með manneskjum í vígahug en ungi maðurinn er hræddur við fyrr- um eiginmann konu sinnar sem hann ímyndar sér að sé á manna- veiðum. Gallinn við verk Þorsteins var bara sá að áheyrandinn vissi einhvern veginn strax í upphafi að eltingarleikur hæfíst á ijúpnaslóð. Uppgjörið milli aðalpersónanna lá í loftinu og líka persónueigindir skotveiðimannanna. Þannig birtist sá eldri sem fastmótað karlrembu- svín en ungi maðurinn var öllu óræðari. Blóðlyktin æsti strák til voðaverka en veiðimaðurinn sá kom ekki í ljós fyrr en leið á verkið. Leikstíll Það er mikil kúnst að lífga við leikpersónur. Leiktexti, leikur og leikstjóm ræður mestu um lífsþrótt slíkra gervipersóna. Ef leikverk byggir á velþekktum týpum og veikum söguþræði þá eiga leikarar og leikstjóri ekki hægt um vik því þá vantar lífslöftið í textann, þetta óskýrða andrúm er fyllir líka upp í þagnirnar. í verk Þorsteins Marels- sonar vantaði stundum svolítið á lífsloftið. Þó voru tilsvör unga mannsins lífleg og ómaksins vert að gaumgæfa þennan spennta per- sónuleika. En hér skipti mestu hin kraftmikla og líflega túlkun Þórar- ins Eyfjörð. Sigurður Karlsson var f miklu verri stöðu fyrir framan hljóðnemann þar sem karlinn var ósköp flatur persónuleiki. Að lokum Þorsteinn Marelsson hefði vel mátt vinna verk sitt betur og skerpa söguþráðinn, ekki síst í lokaþættin- um. Grunnhugmynd verksins var að mörgu leyti athyglisverð, það er að segja að espa unga manninn til mannaveiða. En draumurinn og öll umgerð verksins gerði það að verkum að fátt kom á óvart. Undir- ritaður man eftir athyglisverðu verki úr penna Þorsteins Marelsson- ar þar sem hann ritaði um vonleysi hinna íslensku vísitöluþræla. Hvers- dagstilvera íslenskra meðaljóna er verðug glíma fyrir leikskáld. Slík verk verða alltaf svolítið fáránleg enda sögusviðið hér á skerinu næsta óvenjulegt. Draumar eru miklu hversdagslegri en hið daglega streð. Undirritaður hvetur Þorstein Mar- elsson til að beina næst sjónum að þessari hversdagstilveru og spara ekki ofurraunsæið. Ólafur M. Jóhannesson Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Etst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál lil meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuö. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maöurinn. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Eöaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 102 m. 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson, Iþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurösson. Iþróttafréttir hans Valtýs eru á sínum stað kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturvaktin. Darri Ólason er snillingur i tón- listinni. UTVARP ROT 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur i umsjá Sæ- unnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 i Kántríbæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu.' 24.00 Náttróbót. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Bírgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunutvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoii dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.