Morgunblaðið - 27.09.1990, Side 8

Morgunblaðið - 27.09.1990, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 I DAG er fimmtudagur 27. september, sem er 270. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.56 og síðdegisflóð kl. 24.29. Fjara kl. 4.59 og kl. 18.17. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.24 og sólarlag kl. 19.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. .13.19 og tunglið er í suðri kl. 19.58. (Almanak Háskóla íslands.) Aður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt mun ég bænheyra. (Jes. 65, 24.) 5 LÁRÉTT: — 1 fugl, 5 smáalda, 6 skurður, 7 hvað, 8 þoka t.il, 11 heimili, 12 iðka, 14 innyfli, 16 skartgripurinn. LÓÐRÉTT: - 1 erfið, 2 skemma, 3 vætli, 4 skora á, 7 sjór, 9 gyðing- ur, 10 ástfólgið, 13 hagnað, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fossar, 5 te, 6 ábót- in, 9 Hel, 10 ði, 11 VI, 12 lin, 13 etja, 15 óns, 17 foldin. LÓÐRÉTT. - fráhverf, 2 stól, 3 set, 4 róninn, 7 beit, 8 iði, 12 land, 14 jól, 16 si. SKIPIIM______________ RE YK JAVÍKURHÖFN: í gær kom Askja af ströndinni og Helgafell að utan með viðkomu á ströndinni. Af veiðum komu og Jönduðu Jón Baldvinsson og Ásgeir. Tog- arinn Vigri er farinn til veiða. Arnarfell var væntanlegt í gær af ströndinni og leigu- skipið Gothia var væntan- legt. ARNAÐ HEILLA DEMANTS- BRÚÐKAUP eiga í dag, 27. september, hjón- in Sigríður Elín Guðbjartsdóttir og Sigfús Tryggvi Krist- jánsson, trésmíðameist- ari og brúar- smiður, Hamra- borg 32, Kópa- vogi. Um árabil var hann verk- stjóri brúar- vinnuflokks hjá Vegagerðinni og var frú Elín ráðskona vinnuflokksins. Þau eru nú til dvalar á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. QA ára afmæli. í dag, 27. i/U þ.m., er níræð Frið- rikka G. Eyjólfsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Maður hennar var Einar Helgi Nikulásson. Hann lést árið 1966. í dag, afmælisdaginn, verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Þúfu- barði 8 þar í bænum. I7A ára afmæli. í dag er I U sjötugur Sigurður Sör- ensson, Silfurgötu 11, Stykk- ishólmi. Kona hans er Ingi- björg Ámadóttir. Á laugar- daginn ætla þau að taka á móti gestum í félagsheimili bæjarins kl. 18-21. Þau eru að heiman í dag. HAFNARFJARÐARHOFN: í gær kom togarinn Rán inn af veiðum til löndunar. Gas- flutningaskip var væntanlegt til Straumsvíkur. FRETTIR KVENNAGUÐFRÆÐI. I kvöld kl. 20.30 talar Lone Fatum, kennari við Hafnar- háskóla, um kvennaguðfræði í daglegu lífi í samveru í safn- aðarheimili Langholtskirkju. Samvera er öllum opin. Á ára afmæli. í dag 27. UU þ.m. er sextug Guðný H.E. Kristjánsdóttir, frá Blönduósi, Rangárseli 18, Rvík. Þar á heimili sínu ætlar hún að taka á móti gestum n.k. laugardag kl. 14—18. föstudagskvöldið ætlar Lone Fatum að tala á samveru austur á Hellu, í Laufafelli, kl. 20.30. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag: orgelleikur, fyrirbænir altarisganga. Léttur máls- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára kl. 17 í dag og æskulýðsfundur kl. 20. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 17 er æskulýðsstarf 10-12 ára. NESKIRKJA. Safnaðarferð verður farin nk. laugardag austur í Sólheima í Grímsnesi. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. Kirkjuvörður gefur nánari upplýsingar. HAGSMUNAFÉL. ávöxtun- ar- og rekstursbréfaeig- enda heldur fund nk. sunnu- dag í Templarahöllinni kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. spil- ar félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Borgarráð: HJJlji Dulskyggnir KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld kl. 29.30 í félagsheimili Kópavogs. Er- indi flytur Ásta Érlingsdóttir grasalæknir. J.C. NES heldur kynningar- fund á starfsemi félagsins í kvöld kl. 20 á Laugavegi 178. Sigríður Inga Sigurgeirs- dóttir væntanlegur landsfor- seti og Hafsteinn Þórðarson J.C. Hafnarfirði annast kynn- inguna og er fundurinn öllum opinn. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Goðheimum við Sigtún kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist kl. 19.30 og dansað kl. 21. Göngu- Hrólfar hittast laugardag kl. 10 við Nóatún 17. LANGHOLTSKIRKJA. Fermingarböm vorsins 1991 komi til viðtals nk. laugardag kl. 11 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Það var mikið að þeir sáu sóma sinn í að merkja þetta. Maður er orðinn hundleiður á að standa í þessari „hland“-handleiðslu alla daga. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 21. september til 27. september, aó báöum dögum meótöldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breióholts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur vió Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsphalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opíð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 1019.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík I simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 012. Fimmtud. 010. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 017. SkrHstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbytgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlrt liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. KleppsspKali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspKali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveHu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar i sept. kl. 10—18. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. NáKúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13-16. Höggmyndagarð- urinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn Íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.