Morgunblaðið - 27.09.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.09.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 31 ATVINNU Prentsmiður Lítil prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða fjölhæfan prentsmið sem fyrst. Reynsla af setningu og umbroti á Macintosh æskileg. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Prentari - 12553". Grunnskólinn á ísafirði Dönskukennarar Dönskukennara vantar strax. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-3044 á daginn og formaður skólanefndar í síma 94-3330 á kvöldin. Fasteignasala Lögmaður, sem ætlar að setja á stofn fast- eignasölu, óskar eftir 2 mönnum til starfa við sölu á fasteignum. Skilyrði er góð mennt- un, fáguð framkoma, heiðarleiki og dugnað- ur, eigin bifreið. Góð starfsaðstaða þegar fyrir hendi. Meðeign kemur vel til greina fyr- ir rétta aðila. Umsókn, er greini frá menntun, fyrri störfum og aldri, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 2. okt. nk., merkt: „F - 9279“. RÍKISSPÍTALAR Dagheimili Fóstra og starfsmaður óskast að dagheimil- inu Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða fullt starf sem bæði er skemmtilegt og gefandi. Einnig óskast starfsmaður á skóladagheimil- ið í 50% starf sem unnið yrði um miðhluta dagsins. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Vigfúsdótt- ir, forstöðumaður, í síma 602584. ★ Fóstra eða starfsmaður óskast að dagheimil- inu Sólhlíð, Engihlíð 6-8, á deild 4ra-6 ára barna. Um er að ræða fullt starf sem bæði er gefandi og skemmtilegt. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, forstöðumaður, í síma 601594. ★ Fóstra eða starfsmaður óskast á dagheimilið Sólbakka, Vatnsmýrarvegi 32. Um er að ræða 50% starf sem unnið er á bilinu 8-13. Nánari upplýsingar veitir Bergljót Hermund's- dóttir, forstöðumaður, í síma 601593. Flatningsmenn Óska eftir að ráða vana flatningsmenn í vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 93-66888. Starf á rannsóknastofu Sérhæft útflutningsfyrirtæki í *sjávarútvegi óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf á rannsóknastofu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótt. Umsóknum skal skila á auglýsingadeiid Mbl. fyrir 1. október merktar: „R - 2133“. Afgreiðslustarf Okkur vantar starfskraft til afgreiðslustarfa, frá kl. 13-18 í verslun okkar í Skeifunni 8. Snyrtimennska og vönduð framkoma áskilin, auk reynslu í verslunarstörfum. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. Skeifunni 8, sími 82660. KENN5LA Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 29. septem- ber kl. 10.00-12.00. Germania. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans, Laufásvegi 2 og í síma 17800 alla daga nema mánudaga, frá kl. 9.00-11.30. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Vefnaður I (fyrír byrjendur). 1 .-25. okt. Kennsla á mán., þri. og fim. kl. 16-19. Vefnaður IV (fyrir þá sem lengra eru komn- ir). 1 .-28. nóv. Mán., mið. og fim. kl. 20-23. Myndvefnaður. 2. okt. - 4. des. Þri. kl. 20-23. Tóvinna. 4. okt. - 8. nóv. Fim. kl. 20-23. Prjóntækni. 3. okt. - 7. nóv. Mið. kl. 19.30- 22.30. Bútasaumur (framhaldsnámskeið). 3. - 24. okt. Mið. kl. 19.30-22.30. Þjóðbúningasaumur. 8. okt. - 26. nóv. Mán. kl. 19-23. Fatasaumur. 4. okt. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30-22.30. Útsaumur. 1. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30- 22.30. Dúkaprjón. 3. nóv. - 8. des. Lau. kl. 13-16. Útskurður. 2. okt. - 20. nóv. Þri. kl. 20-23. Körfugerð. 7. - 28. nóv. Mið. kl. 19.30- 22.30. Einföld pappírsgerð. 15.-18. nóv. Fim. og fös. kl. 19-21.30. Lau. og sun. kl. 10-13.30. Hraðnámskeið dagana 25.-30. nóv. Þessa daga verður boðið upp á hraðnám- skeið í eftirfarandi greinum; tóvinnu, út- skurði, fatasaum, dúkaprjóni, körfugerð og útsaumi. Kennsla verður alla þessa daga, ýmist á daginn eða kvöldin. Nákvæm stunda- skrá verður komin 25. sept. Athugið! Námslýsingar eru í bæklingi skólans sem er fáanlegur í verslun íslensks heimilisiðnaðar, Hafnarstræti 3. | HUSNÆÐIIBOÐI íbúðtil leigu með húsgögnum í hjarta borgarinnar við Tjörnina. Laus nú þegar, leigist til lengri eða skemmri tíma. Tilboð óskast send í pósthólf 1100, 121 Reykjavík merkt: „íbúð“. Til leigu - ýmsir möguleikar 100 fm jarðhæð í þessu húsi við Tjörnina, Templarasundi 3, gegnt Alþingi, Dómkirkj- unni og ráðhúsinu. Frábær staðsetning. Ýmsir möguleikar: Kaffihús, verslun, gallerí eða skrifstofur. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símum 20160 og 39373. YMISLEGT Drengjakór Inntökupróf í drengjakór Laugarneskirkju er opið öllum drengjum á aldrinum 10-14 ára og fer það fram föstudaginn 28. september kl. 14.30-16.00 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Drengjakór Laugarneskirkju er nýstofnaður, en er þegar orðinn meðlimur í Federation Internationale des Chðeurs D’enfants (Alþjóða samtök barnakóra, drengjakóradeild) og Choristers Guild (Samtök um barnakóra og æskulýðskóra innan kirkjunnar). Nánari upplýsingar í síma 34516 frá kl. 13.00- 14.30 föstudaginn 28. september. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR FLUGMÁLASTJ ÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Fyrsti fundurinn í vetur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Meðal annars verður fjallað um liðið sumar, nýjar reglugerðir kynntar og kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd F.í. A. Aðalfundur félags Borg- araflokksins f Reykjavík í dag, fimmtudaginn 27. september, verður aðalfundur félags Borgaraflokksins í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.00 og verð- ur haldinn á Holiday Inn. Dagskrá: 1. Setning. 2. Ávarp Guðmundar Ágústssonar, alþingis- manns. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins. 5. Kosning stjórnar. 6. Önnur mál/ Fundarstjóri: Svanfríður Lárusdóttir. Fundurinn er opinn öllum félögum Borgara- flokksins í Reykjavík. Stjórnin. Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.