Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 43 Nicholson-fjölskyldan í París, Jack augljóslega í góðu formi. A hinni myndinni eru Rebecca og Lorraine. FJÖLSKYLDULIF f • Fj ölskyldumaðurinn Jack Nicholson Leikarinn Jack Nicholson var á ferðinni í París fyrir skömmu ásamt sambýliskonu sinni Rebeccu Broussard og fimm mánaða gam- alli dóttur þeirra. Fregnir herma að þau gangi í hjónaband áður en langt um líður og kemur töluvert á óvart að Nicholson láti hafa sig í slíkt. Hann hefur lengst af gert í því að dásama piparsveinalíferni. Hefur hann ekki verið eina ijölina felldur í kvennamálum þótt hann hafi árum saman verið í tiltölulega föstu sambandi við leikkonuna Anj- elicu Houston. Lengi vel var reiknað með þvi að hún væri sú eina sem gæti lokkað Nicholson í hnappheld- una. Samband þeirra slitnaði hins vegar er það kvisaðist út að lítt þekkt smástirni, Rebecca að nafni, gengi með barn Nicholsons undir belti. Fréttamenn og ljósmyndarar eltu Nicholson-fjölskylduna á röndum um alia París og þau létu sér það vel líka. Jack reytti af sér brandara milli þess að hann lýsti ágæti fjöl- skyldulífsins. Hann lét meira að segja þau orð falla að nú væri ef til vill lag að biðja Rebeccu sinnar. Hin fimm mánaða gamla Lorr- aine er ekki eina barn Nicholsons, hann á einnig 24 ára gamla dóttur, Jennifer, frá hjónabandi sínu með Söndru Knight. Kunnugir menn telja að með því að hafa „óvænt lent í pabbastússi" á miðjum aldri hafi gamli pilsajagarinn mildast verulega. Hann líti lífið því öðrum augum en áður. Þaó leynir sér ekki aó þeir eru ánægóir vióskiptavinirnir á Hard Rock Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 /■ “/■ -/* */• 14 14 líí IíJi 14 14 14 14 14 ÁSÖGU ÖMAR.HALU OG LADDI sameina skemmtikraftana LAUGARDAGSKVOLD PANTIÐ TIMANLEGA Uppselt var á allar sýningar frá síðastliðnum áramótum til vors. OPINN DANSLEIKUR FRÁ KL. 23.30 TIL 3. MÍMISBAR opinn frá kl. 19. Miðaverð (skemmtun + veislumatur) 3.900 kr. Tilboð á gistingu. Nánari upplýsingar í síma 91-29900. I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 t I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 I4 t I4I4I4I4Í4 14 14 14 14 Ií! 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 Ifi 14 14 14 14 14 14 14 14 14 líí r >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.