Morgunblaðið - 27.09.1990, Side 48

Morgunblaðið - 27.09.1990, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 IÞROTTIR UNGLINGA / FRJALSAR Unglingalandsliðið sem tók þátt í Evrópukeppni félagsliða í Manchester. Evrópukeppni meistaraliða KORFUKNATTLEIKUR í KVÖLD KL. 20.30 í ÍÞRÓTTAHÚSINU Á SELTJARNARNESI TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN BÆJARINS BESTU NIKE FORMPRENT SEGULL Islensku stúlkumar höfnuðu Í4. sæti Sunna Gestsdóttir, USAH, setti telpnamet í 200 m hlaupi Islenska unglingalandsliðið í stúlknaflokki hafnaði í 4. sæti af 12 í Evrópukeppni félagsliða, sem fram fór í Manchester í Eng- landi fyrir skömmu. Sunna Gests- dóttir, USAH, setti telpnamet í 200 metra hlaupi er hún hljóp á 25,54 sek og varð í 3. sæti. Alls tóku 12 lið frá tíu þjóðum þátt í keppninni. Sigurvegari varð lið Júgóslava sem hlaut samtals 137 stig, Bretland varð í öðru með 121 stig, Ítalía í þriðja með 117 stig og ÚRSUT Bikarkeppni FRÍ 16áraog yngri Bikarkeppnin fór fram á Hornafirði 25. ágúst 1990. 100 metra grindahlaup meyja: Berglind Sigurðardóttir, HSK..........17,5 Sólveig Ásta Guðmundsdóttir, UMSB.....17,8 Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ.........18,1 Kringlukast sveina: Guðjón Jónasson, UMSB................30,54 Jóhannes Marteinsson, ÍR..............29,86 Hermnan Rúnarsson, HSK...............26,32 Langstökk meyja: Hildur Ingvarsdóttir, ÍR............ 4,86 ÁsgerðurH. Ingibergsdóttir, USÚ.......4,78 Sigurrós Friðbjörnsdóttir, HSÞ........4,70 100 metra grindahlaup sveina: Bjarki Steinn Jónsson, HSK............16,1 Þorsteinn Geir Jónsson, ÍR............16,3 Sigurður Örn Arngrímsson, HSÞ.........16,5 Hástökk sveina: Tómas Grétar Gunnarsson, HSK..........1,75 Magnús Skarpheðinsson, HSÞ............1,75 Anton Sigurðsson, ÍR..................1,70 Spjótkast meyja: Vigdís Guðjónsdóttir, HSK............41,52 Halldóra Jónasdóttir, UMSB...........35,36 Guðrún Daníelsdóttir, ÍR.............32,50 400 metra hlaup sveina: Hjalti Siguijónsson, ÍR...............54,8 Freyr Ólafsson, HSK...................56,4 Hákon Sigurðsson, HSÞ.................57,0 400 metra hlaup mejja: Ólöf ÞórhallaMagnúsdóttir, USÚ.........63,3 Kristín Ásta Alfreðsdóttir, ÍR.........63,8 Kristín Markúsdóttir, UMSB............66,4 Spjótkast sveina: Bergþór Ólason, UMSB.................46,34 Sæþór Matthíasson, ÍR................44,40 Jón Þór Ólafsson, HSÞ.................41,02 100 metra hlaup sveina: Sigurður Guðjónsson, HSK...............12,0 Sigurður Örn Arngrímsson, HSÞ.........12,2 Hjalti Siguijónsson, lR................12,2 100 metra hlaup nu’yj;i: Kristín Ásta Alfreðsdóttir, ÍR.........13,2 Bima Káradóttir, HSK................. 13,8 ÁsgerðurH. Ingibergsdóttir, USÚ........13,9 Hástökk meyja: Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ...........1,58 Hanna Björg Kjartansdóttir, ÍR........1,45 Gunnhiidur Hinriksdóttir, HSÞ..........1,45 Kúluvarp meyja: Vigdís Guðjónsdóttir, HSK.............10,22 JóhannaKristjánsdóttir, HSÞ........... 9,68 Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ.......... 9,26 Kúluvarp sveina: Bergþór Olason, UMSB..................12,88 Jóhannes Marteinsson, ÍR..............11,25 Jón ÞórÓlason, HSÞ....................11,06 Langstökk sveina: Anton Sigurðsson, ÍR...................5,95 Freyr Ólafsson, HSK....................5,69 Arnór Már Fjölnisson, USÚ..............5,48 1500 metra hlaup meyja: Þorbjörg Jensdóttir, ÍR............ 5:10,8 Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir, USÚ.....5:14,5 SólveigÁstaGuðmundsd., UMSB.........5:26,4 1500 metra hlaup sveina: Kristján Sævarsson, HSÞ..............4:35,5 Sveinn Viðarsson, HSK................4:43,6 Guðmundur Siguijónsson, UMSB........4:51,1 Kringlukast meyja: Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ..........31,90 Berglind Ósk Gunnarsdóttir, HSK.......25,80 Eva Rós Björgvinsdóttir, UMSB.........25,28 4x100 metra boðhlaup meyja: Sveit ÍR............................. 54,5 (Kristín/Hildur/Mekkin/Krístín Ásta) SveitUSÚ...............................55,0 (Ásgerður/Jakobína/Þórhalla/Ragnhildur) SveitHSÞ...............................56,3 SveitUMSB.............................56,4 SveitHSK...............................56,9 4x100 metra boðhlaup svcina: SveitÍR...............................48,4 (Þorsteinn/Hjalti/Anton/Jóhannes) SveitHSK...............................49,0 (Tómas/Bjarki/Freyr/Sigurður) SveitHSÞ...............................49,6 Sveit UMSB.............................51,5 SveitUSÚ...............................55,2 ÚRSLIT STIGAKEPPNINNAR: ÍR...................................... 74 HSK..................................... 69 HSÞ....................................57,5 UMSB...................................54,5 USÚ..................................... 43 ísland í fjórða með 97 stig. Guðrún Arnardóttir, UMSK, sigraði í 100 m grindahlaupi á 14,83 sek og varð þriðja í 100 m hlaupi á 12,68 sek. Þóra Einarsdóttir, UMSE, varð önnur í hástökki, stökk 1.71 m og Bryndís Ernstdóttir, ÍR, varð önnur í 3.000 m hlaupi á. 10.19,49 mín. Halla Heimisdóttir, Ármanni, varð þriðja í kringlukasti, kastaði 37,44 metra. Guðbjörg Við- arsdóttir, HSK, varð í fjórða sæti í kúluvarpi með 11,67 metra, Þor- IR-jngar urðu bikarmeistarar FRÍ16 ára og yngri eftir harða keppni við HSK. Keppnin fór fram á dögunum í Höfn í Hornafirði. Svo tvísýn var keppnin milli ÍR og HSK að þegar einstaklings- greinum var lokið og komið að boð- hlaupum var hvort lið með 64 stig. Gerði stúlknasveit ÍR þá reyndar út um keppnina með því að ná sínum besta tíma og sigra en sveit HSK kom síðust í mark af fimm sveitum. ÍR-drengirnir sigi’uðu síðan einnig örugglega í sínu hlaupi og kórónuðu sigur félagsins í keppninni. björg Jensdóttir, ÍR, hljóp 1.500 m á 4:55,34 sek og varð í fimmta sæti, Vigdís Guðjónsdóttir, HSK, varð fimmta í spjótkasti með 36,20 m, Helen Ómarsdóttir, FH, varð í sjötta sæti í 400 m grindahlaupi á 66,33 sek, Guðrún B. Skúladóttir, HSK, varð sjötta í 800 m hlaupi á 2.34,49 sek,og Silvía Guðmunds- dóttir, FH, varð sjötta í langstökki, stökk 5,26 m og Þuríður Ingvadótt- ir, HSK, varð áttunda í 400 m hlaupi á 61,46 sekúndum. Alls hafa ÍR-ingar sigraði í bikar- keppni 16 ára og yngri fimm sinn- um frá upphafi en mótið var fyrst haldið 1979 og hefur farið fram árlega síðan; vann fyrstu tvö árin, síðan 1984, 1988 og ’90. í keppnis- liði félagsins eru margir efnilegir íþróttamenn og settu flestir þeirra persónuleg met á Höfn og sigruðu í sjö af 20 greinum. Bestum árangri einstaklinga í mótinu náðu Vigdís Guðjónsdóttir HSK sem kastaði spjóti 41,52 metra og Hjalti Sigurjónsson ÍR sem hljóp 400 metra á 54,8 sek. Þá stökk 14 ára heimastúlka, Ragnhildur Ein- arsdóttir, 1,58 metra í hástökki. SUND Ragnar sigraði ámótiíKöln Ragnar Guðmundsson, landsliðsmaður í sundi, sigraði í 800 m skrið- sundi á móti í Köln í Vestur-Þýskalandi um síðustu helgi. Hann synti á 8.31,49 mín. og var þijár sek. frá íslandsmeti sínu. Ragnar keppti einnig í 1.500 m skriðsundi og hafnaði í 3. sæti á 16.27,40 mínútum og var töluvert langt frá Islandsmeti sínu, sem er 15.57,54 mín. Ragnar stundar nám í íþróttaháskólanum í Köln jafnframt því að æfa með fremstu sundmönnum Vestur-Þýskalands. BIKARKEPPN116 ARA OG YNGRI Morgunblaðið/Stefán Þór Stefánsson Boðhiaupssveit ÍR sem gerði út um Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri (f.v.): Hildur Ingvarsdóttir, Mekkín Guðrún Bjarnadóttir, Kristín Hannesdóttir og Kristín Ásta Alfreðsdóttir. ÍR-ingar sigruðu - eftir harða keppni við HSK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.