Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Litli 18.20 ► Hrað- 18.55 ► Afturí víkingurinn boðar(13). aldir — Mikli- (4). 18.50 ► Tákn- garður (4). málsfréttir. 19.25 ► Leyni- skjöl Piglets. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Fram- haldsþáttur um fólk af öllum stærðum og gerð- um. 17.30 ► Túni og Tella. 17.35 ► Skó- fólkið. 17.40- ► She-Ra. 18.05 ► it- alski boltinn — Mörk vik- unnar. 18.30 ► Bylmingur. Þung, þung, þungtónlist. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Salif Keita á 21.20 ► Bergerac. Breskur 22.10 ► Undir fölsku fiaggi (Foreign Body). Bresk bíómyndfrá 00.00 ► út- Tracy. og veður. Listahátíð. Salif Keita, sakamálamyndaflokkur. Að- 1986. Myndinsegirfrálndverja sem staddureríLundúnum. Hann varpsfréttir í hljómsveit og söngvarar alhlutverk: John Nettles. villir á sér heimildir og þykist vera læknir, en það hefur það í för dagskrárlok. flytja tónlist frá Malí, Dag- Þýðandi: Kristrún Þórðar- með sérað konurnarviljaólmarfá hann íbólið með sér. Leikstjóri: skrárgerð: Tage Amm- dóttir. Ronald Neame. Aðalhlutverk: Victor Banerjee, Trevor Howard og endrup. Warren Mitchell. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veðurfréttir ásamt fréttatengdum innslögum. 20.10 ► Kæri 20.40 ► Ferðast um 21.30 ► Adam: Sagan heldur áfram (Adam: His Song 23.00 ► í 23.25 ► Ólíkirfeðgar(Blameiton Jón (Dear tímann (Quantum Leap). Continues). Þessi mynd er sjálfstætt framhald kvikmynd- Ijósaskiptun- the Night). John). Sam er að þessu sinni í hlut- arinnar Adam, sem Stöð 2 sýndi síðastliðið sumar, en um. 00.55 ► Gimsteinaránið (The Sic- verki útkastara sem hjálpar þarvar,sagtfrá sannsögulegum atburði um örvæntinga- ilian Clan). Þrælgóð glæpamynd. nektardansmær við að ræna fulla leit foreldra að syni sínum. Honum varrænt er Bönnuð börnum. ákaflega fallegu ungbarni. móðir hans var að versla í stórmarkaði. 2.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders í þorginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (5). 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Árni Elfaiyer við píanóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — „Dafnis og Klói", svíta númer 2 eftir Maurice Ravel. Fílharmóniusveit Berfínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — „Euridice" konsert fyrir Manuelu og hljóm- sveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wiesl- er leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit íslarids; Páll P. Pálsson stjórriar. — „Dans sælu andanna" eftir Christoph Willi- bald Glúck Luciano Pavarotti syngur með hljóm- sveitinni Fílharmóníu; Piero Gamba stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættí á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Af hverju fer fólk i framboð? Stöðugt berast fréttir er styrkja þann grun að íslenskir stjórn málamenn hindri margir hveijir eðlilegar framfarir á voru harðbýla landi. Nýjasta fréttin barst í gaer- morgun frá Aronson forstjóra Gránges sem lýsti því yfir í sænska útvarpinu að svo gæti farið að ál- ver rísi ekki á Islandi Vegna stefnu- leysis íslenskra stjórnmálamanna sem reyndu að ríða sem feitustum hesti pólitískt frá málinu, eins og komist var að orði í frétt ríkisút- varpsins. Skömmu eftir að þessi frétt barst ræddi Leifur Hauksson við Gunnar Helga Hálfdanarson forstjóra Landsbréfa um þá kreppu sem steðjar nú að eigendum hús- bréfa. Gunnar nefndi líkt og for- stjóri Gránges stefnuleysi stjórn- valda er hafa meðal annars ekki staðið við fyrirheit um þátttöku Seðlabanka í húsbréfaævintýrinu. Almenningur í landinu stendur ráðþrota gagnvart þessari valda- stétt sem lætur sér jafnvel detta í hug að hækka afturvirkt vexti á Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir^ tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 14.30 Miðdegistónlist. — Ástarljóðavalsar fyrir fjórar söngraddir og fjór- hentan pianóleik eftir Johannes Brahms. Irm- gaard Seefried, Railli Katíra, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja, Erik Werba og Gúnther Weissenhom leika á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - Leikkonan. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur i gullakist- una. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. — Svíta úr óperettunni „Maria frá Buenos Aires" eftir Astor Piazzolla. Hljómsveitin „I Salonisti" leikur. — Fjögur lög eftir Speaks, Vaughan Williams, C. Bingham og Sir Henry Bishðp. Forbes Robin- son, Robert Stableton, Robert Tear, Philip Led- ger, Benjamin Luxon, David Willison, Felicity Palmer og John Constable flytja. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. húsnæðislánum. Síðan er töfra- lausnin að létta hinum tekjulágu aukna greiðslubyrði með vaxtabót- um. Þannig er stöðugt verið að færa valdið til skömmtunarstjóra líkt og í hinni gjaldþrota austrænu veröld. Gera þessir valdsherrar sér ekki grein fyrir því að menn verða að standa við orð sín. Kjaraskerð- ingin er svo gífurleg að fjöldi hús- byggjenda er við það að missa ofan af sér húsnæðið og svo voga stjórn- málamenn sér að nefna afturvirka vaxtahækkun. Hver heilvita maður gat séð að húsnæðiskerfið frá ’86 var dauðadæmt. En þessir menn velta öllu yfir á almenning. Valda- stéttin þarf aldrei að standa reikn- ingsskap gerða sinna. Greinarhöfundur hefir að und- anförnu beint sjónum að hinum margefldu fréttaskýringaþáttum sjónvarpsstöðvanna af innlendum vettvangi en þar ber einkum að nefna sunnudagsþætti RÚV frá landsbyggðinni. Þessir þættir geta TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. - Hljóðritun frá tónleikum Karlakórs Reykjavíkur i Langholtskirkju 29. apríl 1987. Oddur Björnsson og Páll P. Pálsson stjóma. - Frá tónleikum Lúðrasveitar Verkalýðsins i Háskólabiói 24. nóvember 1984; Ellert Karlsson stjórnar. — Rafael hljómsveitin leikur óperettutónlist; Pet- er Walden stjórnar. 21.30 Söngvaþing. Islensk alþýðulög leikin og sungin. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóölífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvafp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálautvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálín. Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) með tíð og tíma breytt hinu dapur- lega pólitíska ástandi á voru harð- býla landi. Einnig hinir Ijölmörgu fréttaskýringaþættir gömlu Guf- unnar sem leynast bæði í Fréttaút- varpi frá kl. 18.00-20.00 hvern virkart dag og í ótal fréttaaukum. Undirritaður ijallar seinna um þessa þætti en þeir eru vissulega stórt skref í átt til sæmilega upp- lýsts nútímasamfélags. Annars skiptir mestu að hér séu nokkrar útvarps- og sjónvarpsstöðvar er skoða veruleikann frá mörgum hlið- um. Þess vegna getur spjallþáttur jafnast á við formlegan fréttaskýr- ingaþátt. í gærmorgun mætti til dæmis Guðbjörn Jónsson fyrrum bankastarfsmaður og fram- kvæmdastjóri Samtaka einstakl- inga í greiðsluerfiðleikum í hús- mæðrahorn Aðalstöðvarinnar. Guð- björn greindi frá því að 1.200 manns hafi leitað til samtakanna um ráðleggingu og aðstoð frá febr- úarbyijun. Hann sagði líka frá því að það heyrði til undantekninga að 20.30 Gullskifan frá 8. áratug’num: „Nina Hagen Band" frá 1978. 21.00 Á djasstónleikum. Blús og búggi i Frakkl- andi. Franskir, þýskir og ameriskir pianistar leika bláar nótur. Meðal píanistanna eru Monty Alex- ander Jay McShann og Sammy Þrice. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áðurá dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn erendurflutturaðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Blús og búggí i Frakkl- andi. Franskir, þýskir og ameriskir píanistar leika bláar nótur. Meðal pianistanna eru Monty Alex- ander Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurlekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af.veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti I morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30Húsmæðrahornið. 10.00Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í siðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademian. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. gengið sé að gjaldþrota fjölskyldum á Norðurlöndunum með svipuðum hætti og hér tíðkast. Úr því að ekki er hægt.að vekja ráðamenn til umhugsunar um þessi mál verður að leita samanburðar á Norðurlönd- unum, sagði Guðbjörn. Þá taldi hann að sérfræðingadýrkunin væri mikill skaðvaldur. Hér væri mikið um sérfræðinga er hefðu ekki heild- arsýn yfir þjóðfélagið og nokkrir lögfræðingar væru stétt sinni til skammar. En mesti skaðvaldurinn væru hinar stöðugu vaxtabreyting- ar. Margir hringdu og var spjallið fróðlegt en alltof stutt. PS: Heiðar Jónsson mætti líka í morgunútvarp Aðalstöðvarinnar í þáttinn Heiðar, heilsan og hamingj- an og var gagnorður: „Konan þarf að eiga fjögur dýr. Mink í klæða- skápinn. Tígrisdýr í rúmið. Jagúar í bílskúrinn og asna til að borga. Takk og bless.“ Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Draumadapsinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunþlæn. Tónlist. 10.00 Bamaþáttur. Kristin Hálfdánardóttir. 13.30 Alfa-fréttir. 15.00 „Orð Guðs til þín" Jódís Konráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. BYLGIAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. fþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni út sendingu milli kl. 13F14. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland 1 dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kristófer Helga- son. . 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM 95,7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnusþeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió". 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. STJARNAN FM 102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjar' Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppiö. 20.00 islenski danslistinn — Nýtt! Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. ÚTVARPRÓT 106,8 10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist. 13.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jðns- son. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júliussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - næturvakt til kl.4. Asni í bílskúrnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.