Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 35 félk í fréttum Okkar bestu þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndit okkur hlýhug og virðingu í tilefni af 85 ára afmœli okkar hjónanna þann 14. september og 20 október sl. Guð blessi ykkur ö/l. Málfríður Kristjánsdóttir og Helgi Bjarnason. Félagar í Lionsklúbbnum Frey vinna að því ásamt fjölskyldum sínum að undirbúa sölu á jóladaga- lölunum. HATIÐARSKAP Dagatölum pakkað Menn undirbúa jólahátíðina með mismunandi hætti og fiestum finnst ótímbært að huga mikið að henni nú þegar rúmur mánuður er til stefnu. Þó er ekki ráð nema í tima sé tekið hjá þeim sem búa sig undir að selja jóla- dagatöl, er auðvelda börnum að fylgjast með fækkun daganna til jóla í desember. Lionskúbbar víða um land hafa í tæp tuttugu ár selt slík jóladaga- töl og látið hagnaðinn af þeim renna til líknarmála. Félagar í klúbbunum komast í hátíðarskap, þegar þeir búa varninginn í sölu- hæfan búning og var myndin sem hér birtist einmitt tekin við slíkt tækifæri. Nesjaskóli og Heppuskóli sigruðu Höfn. SKOLASKAKMOT Morgunblaðið/Silli Helgi Pétursson HUSAVIK Organisti ráðinn við kirkjuna Húsavik. Helgi Pétursson, organisti, hefur nýlega verið ráðinn organisti við Húsavíkurkirkju, en hann er innfæddur Húsvík- ingur og einn af fáum lang- skólagengnum mönnum, sem leita aftur heimahaganna á Húsávík. Hann var organisti Húsavík- urkirkju á árunum 1987-88 en þá fór hann til framhaldsnáms í Englandi og lauk þaðan mag- istersprófi í Microtechnology in Music Education frá Háskólan- um í Reding. Jafnframt oraganistastarf- inu kennir Helgi við Tónlistar- skóla Húsavíkur. - Fréttaritari Skólaskákmót yngri og eldri nem- enda grunnskóla var haldið í Heppuskóla á Höfn á laugardaginn var. Keppendur voru frá skólunum á Höfn, Nesjaskóla, frá Djúpavogi og Hamraborg. 5 sveitir kepptu í yngri flokki og 4 sveitir í eldri flokki. Úrslit í yngri flokki: 1. A-sveit Nesjaskóla ll,5vinn. 2. Hamraborg 10 vinn. 3. Djúpivogur 7,5 vinn. 4. B-sveitNesjaskóla 6 vinn. 5. Hafnarskóli 5 vinn. A-sveit Nesjaskóia skipuðu: Guð- laugur, Hjalti, Sævar og Kjartan. Sveit Hamraborgar: Þórir, Jón, Bjarki og Kristín. Eldri flokkur: 1. A-sveit Heppuskóla 10,5 vinn. 2. Nesjaskóli 6 vinn. 3. B-sveit Heppuskóla 5 vinn. 4. Djúpivogur 2,5 vinn. A-sveit Heppuskóla skipuðu: Ein- ar Sveinn, Jón K., Ólafur og Hlynur. Sveit Nesjaskóla skipuðu: Gissur, Jón P., Skúli og Haukur. 2 efstu sveitir taka'þátt í úrslita- keppninni á Austurlandi er verður spiluð/tefld bráðlega. - JGG. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Ungir og efnilegir skákmenn að tafli. Hugheilar hjartans þakkir til barna minna^ tengdabarna og barnabarna fyrir þeirra ómet- anlegu hjálp og öllum þeim fjölmörgu, sem * glöddu mig með lieimsóknum, gjöfum, blóm- um, skeytum og simtölum á 80 ára afmœli mínu, 6. növember, sendi ég minar inni/egustu þakkir og kveðjur. Gttð blessi og launi ykkur öllum. Lilja Eiríksdóttir, Stígahlíð 10, Reykjavík. Matsölu- og skemmtistaður Ömmu Lú opnaður í kvöld Eldhúsiö opiö frá kl 18.00 til 01.30 Yfirmatreiöslumaöur David Wallach frá New York Dansaö til kl. 03- 00 Aðgangseyrir: kl. 18-21.30frítt kl. 21.30-23.30 kr. 500.- kl 23.3O-O2.i5 kr. l.OOO.- kl. O2.i5-O3.OO kr. 500.- Velkomin til Ömmu Lú. matsölu- og skemmtistaöur, Kringlunni 4, sími 689686. Aldurstakmark 23 ára Snyrtilegur klæðnaður Dags. 16.11 1990 * NR. 184 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4548 9000 4543 3700 4543 3700 4929 541 Kort frá Kuwait 4506 13** 4966 4507 13** 4921 4547 26** 4552 4508 70** 4507 0027 9424 0000 2678 0001 5415 675 316 sem byrja á nr.: 66** 4509 02** 04** 4921 90** 41** 4560 31** 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ÍSLAND K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.