Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBBR 1990 9 Örfáar pelsfóóurskápur eftlr Veró aóeins kr. 49.000.- pió laugardaga kl. 10-16 PELSDMN Kirkjuhvoli - sími 20160 17 00 OPIÐ VIRKA DAGA KL 00 OG LAUGARDAGA 10 00 17 00 MMC Colí GLX, árg. 1990, vélarst. 1500 sjálfsk., 3ja dyra, rauður, ekinn l .000. Verð kr. 950.000,- MMC Lancer GLX, árg. 1987, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyra, silfur, ekinn 48.000. Verð kr. 600.000,- MMC Lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyra, grænn, ekinn 13.000. Verð kr. 840.000,- MMC Pajero V-6 ST, árg. 1990, vélarst 3000,5 gíra, 3ja dyra, rauður, ekinn 4.000. Verð kr. 1.820.000,- MMC Galant GLSi, árg. 1989, vélarst. 2000, Range Rover Vouge, árg. 1988, vélarst. 3500, 5 gíra, 4ra dyra, beige, ekinn 24.000. sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 20.000. Verð kr. 1.150.000,- Verð kr. 3.400.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi mm iiiiAit I Al mAWFni 174 — SÍMI fiQSfifiO AATH! Þriggja ára abyrgðar skirteini fyrir Mitsubishi bifrelðlr glldir frá fyrsla skráningardegi Orð og efndir Atvinnuleysi meðal kvenna eTTHPIWTra elT um vegna gjaldþrota fyrirtækja I fataiönaði. Bnnig eru 115 konur atvinnulausar á Akranesi, eink- Verst hjá konum á landsbyggðinni Atvinnuleysiö í október jafn- gilti því að 1500 manns hafi ver- ið á atvinnuleysisskrá. Þetta er nokkru minna atvinnuleysi en á sama tíma í fyrra, en mun meira en verið hefur í október að meðaltali síðast liðin fimm ár. Nokkrir staðir skera sig úr og hafa mátt búa við talsvert at- vinnuieysi um iangt skeið. Auk jneðai f BRENNIDEPLI Bjart á Seyðisfirði - Maður má ekki vera of svartsýnn, en ég á ekki von á að þessu ástandi hér linni. Þó verður maður auðvitað að vona að fari að leysast úr þessu. Það er mikilvægt að sveitarfélögin, iðnþróunarfé- lög og verkalýðsfélög fari að vinna saman að lausn þcssara mála, segirSævar Frimannsson 1.500 atvinnulausir f október! „Atvinnuleysið í október jafngilti því að 1500 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá. Þetta er nokkru minna atvinnuleysi en á sama tíma í fyrra, en mun meira en verið hefur í október að meðaltali síðastliðin fimm ár.“ Þannig hefst fréttaskýring í stjórnarmálgagninu Þjóðviljanum sl. fimmtudag. Staksteinar staldra við þetta efni í dag sem og fram- boðskarp ríkisstjórnarflokkanna. Ekki stóð á fögruni fyrirheitum þegar ríkis- stjóm „félagshyggju- flokkanna" var komið á koppinn á haustnóttum 1988. Nú áttu hendur að standa hressilega fram úr ermum, loforð voru gefin og svardagar unn- ir. Hæst bar: 1) „að treysta grundvöll at- vinnulífsins“, 2) „að treysta atviimuöryggið í landinu", 3) „að bæta lífskjör hiima lægst laun- uðu“ og 4) „að fram- fylgja áiangursríkri byggðastefnu"! Fróðlegt er að skoða frásögn Þjóðviljans af uppskemmii, efndunum. Hvert er atvinnuöryggi fólks, einkum í strjálbýli, góðum tveimur árnrn eft- ir að loforðalisti ríkis- sljórnar Stemgríms Her- mannssonar var birtur þjóðinni? Hér verða tínd til nokkur sýnishorn úr grein Þjóðviljans, sem tíunda vel hvem veg hef- ur til tekizt: ★ „Akumesingar liafa þurft að búa við talsvert atvimiuleysi í tvö ár sam- fleytt. I október vom 133 Akurnesingar á skrá yfir atvinnulausa, en þar af vom 115 konur.“ ★ „Atvimiuleysi kvenna á Akranesi stafar fyrst og fremst af gjaldþrotum fyrirtæiqa í fataiðnaði. Nýlega voru tvö fyrir- tæki tekin til gjaldþrota- skipta, Tex-Stíll og Akra- pijón ... Nokki ar konur hafa verið svo lengi á atvinnuieysisskrá að þær hafa misst rétt siim til bóta.“ ★ „Hið sama er upp á teningnum á Akureyri. Þar bendir ekkert til annars en að verulegt atvinnuleysi verði áfram landlægt... I síðasta mánuði vom 174 á at- vinnuleysisskrá á Akur- eyri og skiptist nokkuð jafnt milli kai’la og kvenna.“ ★ „Atvimiuleysi á Norð- urlandi vestra mældist 1,6 af hundraði í október, en um helming þess má rekja til Sauðárkróks og Siglufjarðar." ★ „Á Austurlandi var 1,8 prósent atvinnuleysi i október, en atvinnuleysi meðal kvenna í fjórð- ungnum nam 3,2 af hundraði." ★ „MikH óvissa ríkir um atvinnuástand á lands- byggðinni á næstu mán- uðum. Uppsagnir hafa til að mynda þegar komið fram vegna boðaðs verk- falls yfirmamia á fiski- skipum og horfur um sHdarsöltun em dökkar." „Skynsamleg rósemi í fram- boðum“ Garri Tímans hampar tvibentu vopni sl. fimmtudag þegar liann tekur Alþýðuflokkimi á hné sér og snuprar vegna verklags í framboðsmál- um. Garri talai- til Al- þýðublaðsms og segir: „I blaðinu er vikið heldur snautlega að þeim flokkuni, sem búa við skynsamlega rósemi í framboðum, eius og það sé í sjálfu sér hneyksli, að ekki skuli öll framboð í háa lofti"! Atarna er skondin lexia í kjölfai' þess sem hefur verið að gerast í framboðsmálum Fram- sóknarflokksins í Reylgavík. Guðmundur G. Þórar- insson, þingmaður flokksins, orðar vimiulag flokksbræðra sinna við „bófahasar“, svindl og ódrengskap. Hann krefst raimar ógildingar á „skoðanakönnun“ full- trúaráðs flokksins vegna meintra ágalla á fram- kvæmdinni. Andstæðingar hans svara fullum hálsi og hanaslagurinn mhmir á allt annað en „skynsam- lega rósemi". Nær væri að tala uin framboð í „háa lofti“, svo notuð séu orð Garra sjálfs. Konungsríkið á Keilisnesi Garri fer hins vegar þessum orðum um fram- boð Alþýðuflokksins á Reykjanesi: „Sjálfur hefur Alþýðu- flokkuriim ekki af mikiUi festu í framboðum að státa. Á Reykjanesi var Guðmundi Árna, bæjar- sljóra í Hafnarfirði, þrýst niður í þriðja sæti og Karli Steinari í annað, aðcins tíl að gefa Jóni Sigurðssyni, viðskipta- ráðherra, færi á því að taka við fyrsta sætinu, eins og nokkurs konar konungsbréfi úr hendi Guðs. Riki hans er talið af Keilisnesi, óbyggðum liraunuin á Vatnsleysu- strönd. Ákvörðunin var tekin þegar mest gekk á út af álverinu ...“ Aðstoðanitstjóri Tímans hafði áður farið nokknmi orðum um framboð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Hami komst svö að orði: „Alþýðuflokkurinn vUl að öllu jöfnu bjóða krata fram á sinum listum, nema formaðurinn. Hann kærir sig helzt ekki um aðra en komina eða sjálf- stæðismenn í öruggum sætum. VHl helzt vera eini kratum í Alþýðu- flokkiium." Þannig fljúga hnútur milli sljórnai-flokkanna, dag hvern, samhliða því sem samstarfshæfni þeirra - sem aldrei vár mikil - gengur óðum til þurrðar. Sjálfseyðmgai-- hvötin i Alþýðubandalag- iiiu kórónar síðan friðar- I stólinn í Stjómarráðinu. f FÖSnJDAGIJR TIL Fl4R| | MÁLNINGARRÚLLUR 1 fí iDAG 1' | Á KOSTNAÐARVERÐI Ji sIminn er 689400 f BYGGTÖBÖltí fej M ( KRINGLUNNI [p JP \\l BYGGT & BÚIÐ ' l KRINGLUNNI iiiiiiiiiiiiHiiMiHiiiHBiwimrfimmnmiiifiinniHimHnRTiRHini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.