Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 í DAG er föstudagur 16. nóvember, em er 320. dag- ur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.37 og síðdegisflóð kl. 17.49. Fjara kl. 11.49 og kl. 23.56. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.58 og sólarlag kl. 16.26. Myrkur kl. 17.26. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 12.28. (Almanak Háskóla íslands.) Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. (Sálm. 121,3.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 styggja, 5 vætlar, 6 fugl, 7 spaði, 8 styrkir, 11 bók- stafur, 12 óþrif, 14 sæla, 16tröllið. LÓÐRÉTT: — 1 harðneitar, 2 smá, 3 fæða, 4 skjótur, 7 púki, 9 merki, 10 kvendýr, 13 málmur, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. — 1 föggur, 5 ár, 6 af- láts, 9 tía, 10 ró, 11 mn, 12 kút, 13 atar, 15 lán, 17 aftrar. LÓÐRÉTT: - 1 flatmaga, 2 gála, 3 grá, 4 rósótt, 7 fínt, 8 trú, 12 krár, 14 alt, 16 Na. KRIKJUR BREIÐHOLTSKIRKJA: Á morgun laugardag kl. 11 verður biblíulestur í kirkjunni í umsjá sóknarprestsins sr. Gísla Jónassonar. GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjá Báru Frið- riksdóttur. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 16. nóvember, er sjötug Sigríður Þórarinsdóttir, Akurgerði 34, Rvík. Hún tekur á móti gestum á laugar- dag í safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 15-18. f* /A ára afmæli. Næst- 0\/ komandi sunnudag, 18. þ.m., er sextugur Sigurður Þorleifsson bóndi á Karls- stöðum í Beruneshreppi. Kona hans er Kristbjörg Sig- urðardóttir. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á laugardag. r A ára afmæli. í dag, 16. OU nóvember, er fimmtug Erna Svanhvít Jóhannes- dóttir, Víðigrund 19, Kópa- vogi. Hún tekur á móti gest- um á heimili sínu í kvöld eft- ir kl. 20. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1807 fæddist Jónas Hallgrímsson skáld. Þennan sama dag, árið 1857, fæddist rithöfundur- inn Jón Sveinsson — Nonni. ára afmæli. í dag, 16. nóvember, er 50 ára Karl Bjarnason múrari frá Súgandafirði, Suðurvangi 2, Hafnarfirði. Kona hans er Hildur Þorsteinsdóttir og eru þau nú stödd erlendis. SJÁLFSBJÖRG, Fél. fatl- aðra í Reykjavík og nágrenni heldur fund laugardaginn kl. 13.30, í félagsheimili Sjálfs- bjargar, Hátúni 12. Rætt verður um atvinnumál fatl- aðra. Ætlar formaður at- vinnumálanefndar Reykjavík- urborgar, Jona Gróa Sigurð- ardóttir að koma á fundinn. Einnig verður m.a. rætt um fyrirhugaða sumarferð til Hollands næsta ár. Félags- konur annast um veitingarn- ar. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu, Hverfis- götu. Félagsvist spiluð kl. 14 en kl. 17 verða líkamsæfingar sem Guðrún Nilsen stjórnar. Göngu-Hrólfar hittast kl. 19 laugardag í Risinu. BREIÐFIRÐINGAFÉL. Á sunnudag verður spiluð fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og eröllumopin. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga er á morg- un. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10. — Molakaffi. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna heldur félagsfund á morgun kl. 14 í hátíðarsaln- um á Hallveigarstöðum, Tún- götu. Þangað bjóða félögin einnig öllum stúdínum sem á næsta vori halda upp á 25 ára stúdentsafmæli. DÝRFIRÐINGAFÉL. í Rvík heldur árshátíð sína í Akoges- húsinu, Sigtúni 3, laugar- dagskvöldið og hefst hún með borðhaldi kl. 20. KRISTILEGAR samkomur verða haldnar í samkomusal Hótel Esju í kvöld kl. 20 og í Keflavík, Glóðinni, laugar- dag kl. 10. Ræðumenn eru frá Jamaica og Sviss og fer samkoman fram á ensku en þýtt verður fyrir gesti. MARÍUSYSTUR. Samvera með konum í safnaðarheimili Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. GÓÐTEMPLARAR í Hafn- arfirði halda hlutaveltu og markað með gamla muni í Gúttó á sunnudaginn kemur. Tekið er á móti munum á hlutaveltuna á morgun kl. 13-17 í Gúttó. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Húnaröst á veiðar og norski togarinn Kristal fór út aftur. I gær fór togarinn Hjörleifur til veiða. Freyja kom inn til löndunar. Dísarfell lagði af stað til útlanda. Stuðlafoss kom af ströndinni svo og Arnarfell og Esja kom úr strandferð. Leiguskipið Birte Ritscher fór út aftur. Bresk- ur togari sem kom inn til við- gerðar, Artic Corsair, fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Snæfari var væntanlegur inn til löndunar og þá fór grænl. togarinn Killet út aftur. LÍÚ liafnar kröfum farmanna um sömu ákvæði og í Vestfjarðasamkomulaginu: Engan æsing Guðjón. Kórinn verður að fá að taka eina og eina aríu á milli undirskrifta ... Kvökl-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 16.-22. nóvemb- er, að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjókravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænosótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmístæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamem, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9*12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga-tS kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. / Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaraðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendíngar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS ~ Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kL 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeíld og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili t Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu.'S. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sófheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma- list og isl. verk i eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar ki. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Les-tMan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. ,Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. W. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17S0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.