Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 WkM HUl ■ ■ ÍPlL ■ ■r ■ HTn® ra Umsjón með kaffistofu Þjónustufyrirtæki í Breiðholti óskar eftir að ráða starfskraft til að vinna í kaffistofu starfs- manna. Vinnutími er frá kl. 10.00 til 15.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember nk., merktar: „K - 8761“. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft allan daginn í verslun okkar, sem selur rúm og fleira. Við- komandi þarf að geta hafið störf strax. Tilvalið fyrir kvennmann 30 ára eða eldri. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 4330, 124 Reykjavík. Forfallakennarar Forfallakennara vantar í Foldaskóla, Lang- holtsskóla og Ölduselsskóla í Reykjavík. Meðal kennslugreina eru: íslenska, danska, saga, stærðfræði, líffræði og eðlisfræði í eldri bekkjum. Upplýsingar veittar í skólunum og á fræðslu- skrifstofunni. Fræðslustjórinn íReykjavík, Austurstræti 14, sími 621550. Hafnarfjörður- blaðberar Blaðbera vantar við Öldugötu, Lækjargötu og Hringbraut. Upplýsingar í síma 652880. <A UGL YSINGAR BATAR-SKIP Til sölu Vélar og tæki til rækjuvinnslu: Tvær rækjupillunarvélar, afþýðingartækj, lausfrystir ásamt pressu, gufuketill, ísúðun- artæki, 1500 rækjukassar 60 lítra. Fiskvinnsluvélar: Baader 440 flatningsvél, „Oddgeirs“-haus- ari. Annað: Vörubifreið af gerðinni Scania árg. 1972. Nánari upplýsingar gefur Jón Steinn Halldórsson, Ólafsvík, sími 93-61187. TILKYNNINGAR Hlutavelta og markaður í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði sunnudag- inn 18. nóvember kl. 14.00. Nefndin. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR FLUGVIRKJA FÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 föstu- daginn 23. nóvember kl. 16.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. KVOTI Kvóti Til sölu er 150 tonna þorskkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 6701“. FÉLAGSSTARF IMorðurlandskjördæmi eystra Fundur í kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 16.00 í Kaupangi á Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga. 2. Undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmisráðs. Siglfirðingar Atvinnumálin á landsbyggðinni Fundur á Hótel Höfn, sunnudaginn 18. nóvember kl. 15.00. Frummælandi Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri, og formaður VSI. Einnig mæta á fundinn Pálmi Jónsson, Vilhjálmur Egilsson og Runólfur Birgisson frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin á Siglufirði. Þýskir dagar hjá Heimdalli Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til „þý- skra daga" 14. til 16. nóvember í tilefni af því að ár er liðið frá falli Berlínarmúrsins og opnun landamæra Austur- og Vestur-Þýskalands. Dagskrá: Föstudagur 16. nóvember kl. 21.30: Opið hús í kjallara Valhallar. I upphafi samkomunnar verður stutt minningarathöfn um þá, sem létu lífið er þeir reyndu að flýja alræðið í austri. Birgir Ármannsson, formaður Heimdallar, flytur ávarp. Síðan verður boðið upp á léttar veitingar og Ijúfa tónlist fram eftir. Utanrikismáianefnd Heimdaiiar. Menningarmáianefnd Heimdallar. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. nóvember nk. í Inghóli á Selfossi kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Gengið verður frá framboðslista fyrir næstu alþingiskosningar. Stjórnin. Skagfirðingar Almennur fundur verður í Sæborg laugardaginn 17. nóvember kl. 15.00. Frummælandi verður Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins. Fundarefni: Atvinnumál og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn mæta Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Lýsubergi 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðfinnnur Karlsson o.fl, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. nóvember '90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður Sigurjónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sýsiumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 20. nóv. 1990 kl. 10.00 Austurvegi 57, Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Elíasson. Uppboðsbeiðandi er Ásbjörn Jónsson hdl. Miðvikudaginn 21. nóv. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala „Syllu", hluti í Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Borgarhólsstekk 18, Þingvallahr., talinn eigandi Hjá Hirti sf. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Kirkjuvegi 24, Selfossi, þingl. eigandi Ingvaldur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Eiríksson hdl., Búnaðarbanki íslands, lögfræðid., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Jón Ólafsson hrl. Laufskógum 7, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Árni Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingad., Jón Eiríksson hdl. og Guðmundur Pétursson hrl. Oddabraut 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Eiríksson hdl. Reykjamörk 1 (íbúð 202), Hveragerði, þingl. eigandi Þrb. Margrétar Sverrisdótur. Uppboðsbeiðandi er Jakob. J. Havsteen hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. WELAGSLIF I.O.O.F. 1 = 17211168'/2 = Sp. I.O.O.F. 12 = 17211168V? = Mkv. Boðskapur um hina síðustu tíma Kristilegar samkomur verða haldnar í samkomusal Hótels Esju föstudagskvöldið 16. nóv. kl. 20.00 og laugardaginn 17. nóv. kl. 10.00 í Glóðinni, Keflavík. Ræðumaður Cecil Du Cille frá Jamaica. Með honuhn er Roy Duncar frá Sviss. Hann er höfundur bókarinnar „The Appointed Tirne" (í fyllingu tímans). Allir velkomnir. Maríusystur Samvera með konum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju kl. 20.30.. Kanaanvinir. í Frískanda, Faxafeni 9 Byrjendanámskeið hefst 22. nóvember. Hugleiðsla, Hatha- jóga, ondunartækni og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Opnir tímar: Mánudaga-laugar- daga kl. 07.00. Mánudaga- fimmtudaga kl. 18.15. Mánu- daga og miðvikudaga kl. 12.15. Upplýsingar og skráning hjá Heiðu (sími 72711) og Helgu (á kvöldin í síma 676056). Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstrnti 22. Áskriftarsfmi Ganglura er 39573. I kvöld kl. 21.00 spjallar Kristján Fr. Guðmundsson um hugleið- ingu I húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 20.30 er hugleiðing og fræðsla um hugrækt fyrir byrjendur. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferð sunnudaginn 18. nóvember Kl. 13.00- Keilir (378 m) Ekið verður sem leið liggur að Kúagerði, en þaðan liggur öku- fær slóð að Höskuldarvöllum og þar hefst gangan. Keilir er vel þekktur vegna stiytumyndaðrar lögunar sinnar. Útsýn er mikil af Keili yfir Reykjanesskagann og víðar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farþegar teknir á Kópavogshálsi og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði, Verð kr. 1000,-. Gönguferð með Ferðafélaginu hressir og gleður. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Kvöldvaka Miðvikudaginn 21. nóvember efnir Ferðafélagiö til kvöldvöku í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Kvöldvakan hefst kl. 20.30 stundvíslega. Björn Rúriksson sér um efni og lýsir hann í máli og myndum aðdraganda að gerð bókar sinnar „Yfir islandi". Björn er löngu landskunnurfyrirfrábærar flugmyndir sínar. Hann er jarð- fræðingur að mennt og lætur þess vegna einkar vel að sýna í myndum sínum jarðfræði og landafræði landsins. Björn fer með myndavélina í skipulagða ferð umhverfis landið og færir sig síðan inn á miðhálendið. Hér gefst gott tækifæri til þess að fræðast um landið ykkar frá nýstárlegu sjónarhorni með leið- sögn Björns Rúrikssonar. Allir eru velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangur (kaffi innifalið) kr. 500. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.