Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990
Hjónaminning:
GuðmundurE. Guð-
jónsson ogKristjana
G. Þorvaldsdóttír
Guðmundur
Fæddur 1. ágúst 1905
Dáinn 10. nóvember 1990
Kristjana
Fædd 23. október 1911
Dáin 3. júlí 1990
I dag kveð ég í hinsta sinn tengd-
aföður minn, Guðmund E. Guðjóns-
son, fyrrverandi skipstjóra, sem lést,
í Sjúkrahúsi Akraness sl. laugardag
eftir skamma sjúkdómslegu.
Guðmundur fæddist á Akranesi
1. ágúst 1905 og bjó þar alla sína
ævi, utan nokkurra ára sem hann
stundaði sjó frá Reykjavík á yngri
árum.
Einnig langar mig til að minnast
tengdamóður minnar, Kristjönu G.
Þorvaldsdóttur, sem lést eftir lang-
varandi veikindi á sjúkrahúsinu á
Akranesi 3. júlí í sumar, þannig að
það varð skammt á milli þeirra,
aðeins fjórir mánuðir.
Kristjana fæddist á Eyrarbakka
23. október árið 1911 og ólst þar
upp. Kristjana kom til Akraness til
að vinna í fiski þegar hún var um
tvítugt og kynntust þau þar og
felldu hugi saman.
Þau gengu í hjónaband 23. maí
árið 1935 og byijuðu að búa í nýju
húsi sem þau reistu á Suðurgötu
34. Þar bjuggu þau allt til ársins
1987, en þá var heilsu Kristjönu
mjög tekið að hraka og ákváðu þau
að sækja um íbúð á Dvalarheimilinu
Höfða á Akranesi.
■. í maí 1987 fluttu þau svo „uppá
Höfða“ og fór hún þangað beint
af sjúkrahúsinu. Við hálfkviðum því
að þau kynnu ekki við sig þar eftir
að hafa búið á „Niðurskaganum" í
hálfa öld. En það var nú öðru nær,
þau fluttu með jákvæðum huga og
líkaði ljómandi vel að búa þarna og
fannst það miklu léttara en að vera
alltaf með áhyggjur af viðhaldi og
þrifum á stóru þriggja hæða húsi,
bæði orðin heilsulítil. Einnig fannst
þeim starfsfólkið á Höfða gott og
umhyggjusamt og vil ég þakka því
fyrir sérstaklega góða umönnun.
Guðmundur og Kristjana eignuð-
ust þijú börn. Elstur er Þorvaldur
skipstjóri á Akraborginni, kvæntur
* Þórdísi Björnsdóttur sníðakonu og
eiga þau 4 börn: Björn kerfisfræð-
ing 27 ára, Guðmund bankastarfs-
mann 25 ára, Stefán læknanema
23 ára og Kristínu Gróu 9 ára.
Næstur er Guðjón skrifstofustjóri
hjá Þorgeiri & Eliert hf. á Akra-
nesi, kvæntur Guðnýju J. Ólafsdótt-
ur tækniteiknara og eiga þau 3
börn: Eyþór Ólaf 12 ára, Kristjönu
8 ára og Erlu Þóru 6 ára. Yngst
er Guðný starfsstúlka í Kópa-
vogsapóteki, hennar maður er
Bjargmundur Björgvinsson blikk-
smíðameistari og búa þau í Reykja-
vík. Guðmundur hafði kennt las-
leika síðustu dagana, en gerði þó
alltaf lítið úr því og kannske þess
vegna koma endalokin svona á
óvart.
Barnabörnin hugga sig við að
nú séu þau afi og amma saman á
ný og afa hætt að leiðast, því þau
fundu eins og við að hann var
ósköp einmana eftir að hún dó.
Þessi elskulegu hjón voru mjög
samrýmd og miklir kærleikar á
milli þeirra. Þau voru bæði bráð-
greind, jákvæð í hugsun og mann-
blendin. Alltaf var gaman að
skreppa til þeírra og heilsa upp á
þau, því þó heilsan væri ekki alltaf
upp á það besta þá voru þau alltaf
andlega hress og kát. Þá var spjall-
að um allt milli himins og jarðar,.
bæði í gamni og alvöru. Þau fylgd-
ust vel með öllu sem viðkom barna-
börnunum, hvort sem var í leik eða
starfi, og alltaf tilbúin að hrósa,
hvetja og segja til. Ósjaldan sátu
þau og lásu fyrir sonardæturnar
meðan þær gátu ekki lesið, en hlust-
uðu síðan á þegar þær fóru að
hrósuðu fyrir fallega skrifaða stafi
og teikningar. Þær voru margar
stundirnar sem fóru í að kenna
þeim að spila og svo var spilaðy
tímunum saman. Aldrei gleymdist
að setja bijóstsykur í eina skál og
ávexti í aðra. Þessara heimsókna
eigum við eftir að sakna mikið.
Ég vil með þessum fátæklegu
orðum þakka þeim allan þeirra
kærleika og hlýju sem ég og mínir
fengum að njóta hjá þeim og hvað
alltaf var gott að leita til þeirra
með bæði stórt og smátt.
Ég bið góðan Guð að varðveita
þau og blessa minningu þeirra.
Guðný J. Olafsdóttir
Fyrir hálfum mánuði var ég
staddur á dvalarheimilinu Höfða
hér á Akranesi og hitti þar öðling-
inn Guðmund Guðjónsson. Hann var
að gefa fiskum í fiskabúri heimilis-
ins en um það hugsaði hann löng-
um. Við tókum tal saman um dag-
inn og veginn. Ég gaf mér góðan
tíma til að ræða við Guðmund.
Hann hafði leiftrandi frásagnar-
gáfu og fylgdist mjög vel með. Það
var sjaldan komið að tómum kofun-
um hjá honum.
Ég hafði mjög gaman af þessu
samtali okkar og ekki grunaði mig
þá að þetta væri í síðasta sinni sem
við ættum tal saman. En hverfult
er þetta líf. Enginn veit hvað morg-
undagurinn ber í skauti sínu.
Guðmundur Guðjónsson var
fæddur á Akranesi 1. ágúst 1905
og átti þar heima alla sína tíð.
Móður sína missti hann þegar hann
var aðeins sjö ára og faðir hans
drukknaði 1925. Móðir hans hét
Gróa Sigurðardóttir og faðir hans
Guðjón Þórðarson.
Fædd 26. mars 1899
Dáin 7. nóvember 1990
Soffía Guttormsdóttir lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 7.
nóvember sl., en síðustu ár hafði
hún dvalið á Blesastöðum á Skeið-
um við góða aðhlynningu. Segja
má að dauðinn komi ekki á óvart
þegar háöldruð manneskja á í hlut.
En minningarnar leita á, svo ná-
tengd var hún okkur systrunum á
uppvaxtarárum okkar.
Soffía fæddist á Arnarheiðar-
stöðum á Héraði og var elst barna
þeirra Arndísar Guðmundsdóttur
og Guttorms Stefánssonar. Síðan
fluttist fjölskyldan að Síðu í Víðidal
í V-Húnavatnssýslu, þar sem systk-
inahópurínn stækkaði fljótt. Ung
hleypti hún heimdraganum og fór
til Reykjavíkur og vann á ýmsum
stöðum. En starf Soffíu var ætíð
nátengt matseld. Síðustu 25 starfs-
árin var hún ráðskona á Kópavogs-
hæli. Fjölskyldan naut einnig góðs
af matgleði hennar og var alltaf
tilhlökkunarefni að fara í kaffiboð
til frænku. Það var vel þess virði
að taka tvo strætisvagna í Kópa-
voginn til að komast í ijómatertu.
Soffía giftist ekki né eignaðist
börn, en systkini og systkinabörn
voru hennar fjölskylda, enda var
hún ættrækin og trygglynd. í sam-
bandi við ættfræði var bara að
spyija Soffíu frænku. Þar var aldr-
ei komið að tómum kofunum. Hún
gat verið hvöss, en öll vissum við
að innst inni sló gott hjarta, sem
ekkert aumt mátti sjá. Og þeir sem
• - minna-mega- sfn- átttr jrar' góðan -vin-
Guðmundur ólst upp hjá móður-
bróður sínum, Sigurði Sigurðssyni,
og sambýliskonu hans, Guðlaugu
Þorsteinsdóttur, en þau bjuggu
lengst af á Litlateig hér á Akranesi.
Eins og títt var um börn á þeim
tíma þurftu börnin á Skaganum að
byija snemma að létta undir með
heimilinu. Þau voru ekki há í loftinu
þegar þau hófu að vinna. Var þá
vart um annað að ræða en ýmiss
konar fiskvinnu og þá helst við að
breiða saltfisk úti á reitum.
Guðmundur Guðjónsson var ekki
nema 16 ára þegar hann hóf sjó-
mennsku og 19 ára settist hann í
Stýrimannaskólann. Skipstjóraferil
sinn hóf hann 1931 er hann tók við
formennsku á Höfrungi sem var
20 tonna bátur. Var hann síðan
formaður á ýmsum bátum næstu
árin en 1942 fór hann í land vegna
heilsubrests og gerðist starfsmaður
við Akraneshöfn.
Næstu árin átti hann við mikið
heilsuleysi að stríða, fékk m.a.
berkla og var um eins árs skeið á
Vífilsstaðaspítala sér til heilsubótar.
Árið 1948 var sett upp hér á
Akranesi miðunarstöð fyrir bátaflo-
sem lýsir sér best í hug hennar til
vistmanna á Kópavogshæli og fé-
lags þeirra. Við biðjum frænku
góðrar heimferðar og hafi hún
hjartans þökk fyrir alit.
Guð geymi Fíu frænku.
Birgit og Inga
í dag, 16. nóvember, fer fram í
Kóp.avogskirkju útför Soffíu Gutt-
ormsdóttur, fyrrv. matráðskonu á
Kópavogshæli.
Soffía fæddist á Arnheiðarstöð-
um í Fljótsdal 26. mars 1899 og
lést 7. nóvember 1990.
Foreldrar hennar voru Guttormur
Stefánsson frá Arnheiðarstöðum og
Arndís Guðmundsdóttir frá Hara-
stöðum í Vesturhópi. Börn þeirra
voru ellefu. Fjögur dóu í æsku, en
sjö komust til fullorðinsára.
Nú þegar ríki vetrarins nálgast
og enn er mild hausttíð hvarf hún
yfir móðuna miklu. Hún ólst upp á
bænuin Síðu í'Víðidal, V-Hún. Hef-
ur sá staður verið henni kær en
síðustu árin reikaði hugur hennar
ætíð um þær slóðir.
Þessi aldna dugnaðar- og heið-
urskona er kvödd með nokkrum
minningarorðum. Mér er það efst í
huga þakklæti fyrir margar góðar
samverustundir þar sem hún veitti
mér og mínum af lífsreynslu sinni,
jákvæðri hugsun og léttri kímni.
Hún var félagslynd og gestrisin
heim að sækja.
Soffía var mikil hannyrðakona.
Ferðalög voru henni að skapi.
Hennar lífsstarf var matseld og
vann-hón nr.ar -sem-rrratráðskcrrra; á
tann. Var Guðmundur ráðinn að
stöðinni. Starfið var mjög erilsamt,
vinnutími ekki takmarkaður og
skipti miklu að unnið væri með
ríkri ábyrgðartilfinningu. Þarna var
réttur maður á réttum stað. Guð-
mundur var þaulkunnugur sjó-
mennsku og aflabrögðum og trú-
lyndi hans efaði enginn.
Síðar var sett hér upp talstöð til
að veita fiskiskipaflota Akurnes-
inga þjónustu. Guðmundur sá um
stöðina meðan hún var starfrækt.
Fyrir þessi störf var Guðmundur
vel þekktur meðal sjómanna víðs
vegar um land og mjög vinsæll.
Guðmundur Guðjónsson tók virk-
an þátt í félagsmálum. Hann var
kjörinn í fyrstu bæjarstjórn Akra-
ness þegar bærinn fékk kaupstaðar-
réttindi 1942. Var hann fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins. Hann lifði
lengst þeirra heiðursmanna sem
sátu í fyrstu bæjarstjórn Akraness.
Síðar sat hann í bæjarstjórninni tvö
kjörtímabil, frá 1950-1958. Um
langt árabil átti hann sæti í rafveit-
unefnd Akraness.
Árið 1935 kvæntist Guðmundur
unnustu sinni, Kristjönu Þorvalds-
Eiðum, Kleppjárnsreykjum og á
Kópavogshæli þar til hún varð að
hætta vegna aldurs. Hún festi kaup
á íbúð á Laugarásvegi 73. Hún bjó
þar í mörg ár eða þar til sökum
vanheilsu hún fór á dvalarheimilið
að Blesastöðum á Skeiðum.
„Alla tíð bæði góð og glaðlynd varstu
geymdir þú djúpan frið í hjarta þér.
Með hugrekki og þrótti þrautir barstu,
þakkaðir jafnan Guði eins og ber.
Allt fram að þínum stranga banabeði
brosmild þú varst með ró og stilltu geði.“
(JakobJóh. Smári)
Blessuð sé minning hennar.
Sendi systkinum hennar og ætt-
ingjum samúðarkveðjur.
Hrefna Einarsdóttir
Mig langar að minnast elskulegr-
ar frænku minnar, Soffíu Gutt-
dóttur, sem ættuð var frá Eyrar-
bakka og alin þar upp. Sama ár
byggðu þau húsið Suðurgötu 34 á
Akranesi og áttu þar heimill í 52
ár eða þar til þau fluttu inn á dval-
arheimilið Höfða 1987. Kristjana
lést nú í vor.
Hjónaband Guðmundar og Krist-
jönu var einstaklega farsælt og
gott var þau heim að sækja. Ef lit-
ið var til þeirra var vart hægt að
komast hjá því að drekka úr kaffi-
bolla og eiga fróðlegt og skemmti-
legt samtal við þau.
Þeim hjónum varð þriggja barna
auðið. Þau eru: Þorvaldur, skip-
stjóri á ms. Akraborg, Guðjón,
skrifstofustjóri hjá Þorgeiri og Ell-
ert hf., og Guðný, húsfrú í Reykja-
vík. Barnabörnin eru sjö. Allt er
þetta fólk með afbrigðum vel gert.
Þau Kristjana og Guðmundur höfðu
oft orð á því að þau ættu miklu
barnaláni að fagna og mesta gæfa,
sem mönnum gæti hlotnast í lífi
þessu, væri að eiga góð og mann-
vænleg börn.
Guðmundur Guðjónsson átti við-
burðaríka og skemmtilega ævi.
Hann hafði afar jákvætt viðhorf til
manna og málefna. Eftir að hann
hætti störfum fór hann á hveijum
degi niður að höfn til að fylgjast
með aflabrögðum og fá fréttir af
sjónum. Meira að segja eftir að
hann flutti inn á Höfða fór hann
einnig flesta daga niður að höfn
sömu erinda.
Nú er Guðmundur Guðjónsson
horfinn af sjónarsviðinu. Að honum
er sjónarsviptir. Hans er sárt sakn-
að.
Ég votta börnum hans, tengda-
börnum, barnabömum og öðrum
ættingjum og vinum innilega sam-
úð.
Fari hann í friði.
Hörður Pálsson
Þeim fækkar einstaklingunum,
sem fæddir eru á fyrstu árum þess-
arar aldar. Á uppvaxtarárum þeirra
voru tækifæri fá, og nánast engin
fyrir almúgafólk til menntunar, eða
möguleikar til annarrar atvinnu en
forfeðurnir höfðu tileinkað sér. Þá
gekk allt út á það að hafa eitthvað
í sig og á. Þetta fólk, aldamótakyn-
Soffía var mikil atorkukona og
vinnusöm með eindæmum. Hún var
ógift alla ævi og varð henni ekki
barfta auðið.
Soffía vann mörg ár í eldhúsinu
á Kópavogshæli sem matráðskona
og kunni því starfi vel enda eignað-
ist hún þar marga vini og kunn-
ingja. Soffía var listræn í eðli sínu.
Ilún málaði nokkuð á sínum yngri
árum, stundaði mikið hannyrðir og
undi sér vel við lestur góðra bóka.
Einnig var hún dugleg við að sækja
málverkasýningar.
Soffía hafði kennt meins í fótum
seinni hluta ævi sinnar en hún var
ern andlega allt fram á síðustu ár.
Hún var það viljasterk að hún lét
ekki aftra sér að fara í ferðalög
bæði utan- og innanlands þrátt fyr-
ir fyrrgreint fótamein. Dugleg var
hún að taka myndir á ferðalögum
sínum og undi sér vel í góðra vina
hópi við myndasköpun og ferðaupp-
rifjanir.
Það sem mér er efst í huga þeg-
ar ég lít til baka var hennar létta
lund og ákveðna skapgerð. Hún var
einstaklega hláturmild og átti auð-
velt með að sjá spaugilegar hliðar
á tilverunni. Alltaf þegar maður
heimsótti hana var hún búin að
dekka borð og heitt kakó beið
manns ásamt öðru góðgæti. Ríkur
þáttur í hennar daglega lífí var að
sækja hús og voru þær ófáar ferð-
irnar sem við fórum saman.
„Þökk fyrir starf og þrek um langa ævi,
þetta líf himna til er örðug brú
en þegar röðull rennur hér að sævi
rís upp hin æðri sól í von og trú
og sendi geisla sína hingað niður.
Sé með oss öllum Drottins náð og friður."
(JakobJóh. Smári)
Ég kveð nú frænku mína og er
henni þakklát fyrir þær samveru-
stundir sem ég átti með henni.
Blessuð sé minning hennar.
Soffía Gutlormsdóltir
Soffía Guttorms-
dóttir - Minning