Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 39

Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 39 BÍÓHÖLL SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA SNOGG SKIPTI ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ HINNI FRÁBÆRU TOPP- GRÍNMYND „QUICK CHANGE" ÞAR SEM HINIR STÓRKOSTLEGU GRÍNLEIKARAR BILL MURRAY OG RANDY QUAID ERU f ALGJÖRU BANASTUÐI. ÞAÐ ERU MARGIR SAMMÁLA UM AÐ „QUICK CHANGE" SÉ EIN AF BETRI GAMAN- MYNDUM ÁRSINS 1990. TOPPGRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM í TOPPFORMI Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Bönnuð börnun innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. A N D R E W D I C E CiAY TOFFARINN FORD FAIRLANE Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AdvcHtuw AFHVERJU ENDILEGAÉG Sýnd kl. 7, 9og 11. DICKTRACY STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5, 7.05 og 9.10 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075___ FÓSTRAN FROM THE DIRECTOR OF “THE EXORCIST” Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Fri- edkin. Sá Hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en hennar eini tilgangur er að fórna barni þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowéll. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBIDRAUGUR Fjörug œvintýramynd. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. ABLAÞRÆÐI Gaman-spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. REKINAÐHEIMAN Raunsæ mynd um ungl- inga sem voru of lengi heima. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Laugavegi 45 - s. 2125S Föstudags- og laugardagskvöld: L0ÐIN R0TTA Sunnudags- og mánudagskvöld: SNIGLABANDID Við viljum minna á stórtónleika með finnsku rokksveitinni H0NEY B. AND THE T-B0NES á Hótel Borg 21. nóv. NEMENDA LEIKHUSIO LEIKLISIARSKOU ISLANOS LINDARBÆ simi ?1971 sýnir DAUÐA DANT0NS eftir Georg Buchner. 11. sýn. föst. 16/11 kl. 20. 12. sýn laug. 17/11 kl. 20. 13. sýn. þri. 20/11 kl. 20. 14. sýn. mið. 21/11 kl. 20. 15. sýn. fös. 23/11 kl. 20. Næst síðasta sýning. 16. sýn. laug. 17/11 kl. 20. Síðasta sýning. Sýningar eru í Lindarbæ kl. 20. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 21971. Langi Seli og Skuggarnir. ■ HLJÓMS VEITIN Langi Seli og Skuggarnir sendi nýverið frá sér sina fyrstu breiðskífu, Rottur og kettir, og heldur hljómsveitin útg- áfutónleika í Hótel Borg í kvöld. ■ CECIL Du Gille frá Jamaíku verður með erindi um boðskap um hina síðustu tíma í samkomusal Hótel Esju í kvöld, föstudag, kl. 20.00 og á laugardagsmorg- un á veitingastaðnum Glóð- inni, Keflavík. í för með honum er Roy Rangor verk- fræðingur frá Sviss, höfund- ur bókarinnar „ The Ap- pointed Time“ eða í fyllingu tímans. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. nÝTT SiMANÚMER AUGLÝSINGADEILD^ esrnn |Kto«0iiitDlatktD MARIANNE SÁGEBRECHT Rosalie Goes Shopping OF THE SPIRIT „Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL. „Grimm og grípandi" - ★ ★★GE DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. LIFOGFJOR í BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5 og 11. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á fcrðinni úrvals grín-spennu- mynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er kom- ast í hann krapppann þegar þeir f inna lik í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!. Aðalhlutv:. Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Hándrit og leikstjórn: Emilio Esteves. Tónlist: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7, 9og11. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýnd kl.5,7,9og11. 'NiOOIIININ Frumsýnir grínmyndina CSD 19000 UR 0SKUNNIIELDINN IHARLIE TVEIRÖSKUKARLAR E M I L I 0 qiipru sem vita, þegar pOTF\fF7 ðnttil ÓLYKTERAFMÁLINU!1 tOI tftt Nokkrir vistmanna á Sólheinium í smiðastofu. ■ SÓLHEIMAR í Grímsnesi og foreldra- og vinafélag Sólheima verða með árlegan jólabasar í Templarahöllinni á Eiríks- götu 5 í Reykjavík kl. 14.00 sunnudaginn 25. nóvember nk. Jólabasar Sólheima er árleg sala á framleiðsluvörum heimilisins. Til sölu verður m.a. lífrænt ræktað græn- meti, handsteypt bývaxkerti, tréleikföng og handofnar mottui' og dúkar. Einnig verða á boðstólum jólakrans- ar, lífrænt' ræktað krydd og te, mjólkursýrt grænmeti og piparkökuhús verður aðal- vinningur hlutaveltunnar. Foreldra og vinafélag Sól- heima verður jafnframt með hefðbundinn kökubasar og fatasölu auk kaffiveitinga. Allur ágóð af sölunni fer til uPPbyggingar á starfsemi Sólheima.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.