Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 25 ■ KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og vöfflukaffi í Drangey, Síðumúla 35, sunnudag- irin 18. nóvember nk. 'kl. 14.00 til eflingar á starfsemi sinni. Vonast konurnar til að sjá sem flesta vel- unnara deildarinnar. ■ / TILEFNI af Ári læsis 1990 ætla nemendur í 10-K, Hvassaleit- isskóla, að halda maraþon í lestri til að fjármagna skíðaferð til Akur- eyrar. Takmark þeirra er að lesa samfellt í 30 klst. Maraþonið verður haldið í Hvassaleitisskóla og einnig ætla nemendur að fara og lesa fyr- ir börn á leikskóla, vistmenn spítala og elliheimila. Dagskrá verður hald- in um kvöldið kl. 20.00 þar sem kynntar verða nýútgefnar bækur frá ýmsum forlögum og er öllum opin. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 77,00 92,91 11,171 1.037,969 Þorskur(ósl.) 45,00 45,00 45,00 0,089 4.055 Ýsa 100,00 82,00 92,49 3,862 357.208 Ýsa (ósl.) 86,00 63,00 75,44 12.567 948,048 Þorskur/st. 77,00 77,00 77,00 0,241 18.557 Smáýsa 38,00 ■ 38,00 38.00 0,027 1.026 Lýsa 31,00 31,00 31,00 0,096 2.976 Koli 40,00 40,00 40,00 0,009 360 Smáþorskur (ósl.) 45,00 45,00 45,00 0,089 4.055 Ufsi (ósl.) 28,00 28,00 28,00 0,390 10.947 Þorskurstór 91,00 72,00 82,61 3,181 262.780 Bland sv. 25,00 20,00 23,28 0,061 1.420 Skötuselur 115,00 115,00 115,00 0,010 1.150 Steinbitur(ósl) 46,00 46,00 46,00 0,069 3.174 Smáýsa 37,00 37,00 37,00 0,101 3.737 Ýsa (ósl.) 86,00 63,00 75,44 12,567 948.048 Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,574 ' 11.480 Karfi 53,50 53,50 53,50 1,619 90.561 Langa (ósl.) 50,00 45,00 - 45,83 1,976 90.561 Keila (ósl.) 23,00 20,00 21,31 2,588 55.162 Smáþorskur 66,00 41,00 46,98 1,128 52.998 Ufsi 34,00 34,00 34,00 0,301 10.234 Steinþítur 54,00 54,00 54,00 0,634 34.289 Lúða 320,00 200,00 280,39 0,349 97.998 Langa 54,00 54,00 54,00 0,269 14.526 Keila 32,00 20,00 29,23 0,290 8.476 Samtals 75,36 50,634 3.815,891 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur Þorskur(ósL) 88,00 66,00 72,96 3,677 268.268' Ýsa (sl.) 103,00 20,00 78,42 5,065 397.251 Ýsa (ósl.) 88,00 59,00 74,58 6,192 461.776 Blandað 51,00 13,00 31,73 1,110 35.216 Gellur 125,00 125,00 125,00 0,024 3.000 Karfi 45,00 24,00 39,80 0,539 21.451 Keila 28,00 20,00 25,89 3,472 89.901 Langa 49,00 20,00 45,64 1,773 80.912 Lúða 390,00 220,00 323,03 0,487 157.315 Lýsa 20,00 20,00 20,00 1,520 30.400 Skötuselur 450,00 435,00 440,00 0,075 33.000 Steinbítur 66,00 55,00 58,35 5,282 308.242 Þorskur(sL) 102,00 59,00 89,46 25,643 2.293.976 Ufsi 49,00 20,00 46,10 9,014 415,582 Undirm.fiskur 36,00 36,00 36,00 1,424 51.264 Samtals 71,17 65,298 4.647.555 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 120,00 50,00 95,31 2,667 254.182 Þorskur (ósl.) 127,00 56,00 84,64 52,955 4.482 Ýsa (sl.) 85,00 50,00 57,22 0,189 19.815 Ýsa (ósl.) 94,00 30,00 78,21 29,389 2.298 Undirm.fiskur 44,00 41,00 43,65 0,250 10.913 Skpta 100,00 97,00 99,95 0,159 15.876 Skötuselur 185,00 135,00 156,59 0,126 19.730 Ufsi 56,00 10,00 32,76 3', 120 302.545 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,279 2.790 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,009 45 Steinbítur 53,00 ' 46,00 49,19 0,747 36.742 Kinnar 240,00 240,00 240,00 0,054 12.960 Gellur 261,00 261,00 261,00 0,011 2.871 Lýsa 18,00 10,00 12,76 0,110 ‘1.404 Langa 67,00 16,00 54,50 13,430 731,961 Keila 54,00 14,00 24,76 23,479 581.295 Karfi 55,00 5,00 43,66 1,073 46.851 Samtals 69,17 128,870 8.913 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. sept. -14. nóv., dollarar hvert tonn GASOLÍA 425 400 375- 1 304/ 1 f v V ! 225 200 175 150 -H—I—I—I—I—I—\— 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. -1—1—1-4— 26. 2.N 9. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir við kennslu í ferðamálum í kvöldskóla MK Kópavogur: Ráðstefna o g námskynn- ing í ferðaþjónustu í MK Menntaskólinn í Kópavogi er að verða fræðslumiðstöð í ferðaþjónustun- ámi. Fyrstu nemendur á ferðamálabraut útskrifuðust frá skólanum sl. vor. Leiðsöguskólinn er þar til húsa. Og í áætlun er að Hótel- og veit- ingaskólinn muni flytjast þangað. Eftir áramót er áætlað að „Ferða- málaskóli Islands" taki til starfa, sem hefur á stefnuskrá að undirbúa nemcndur undir háskólanám í ferðaþjónustugreinuni. Kvöldskólinn mun verða fyrsti vísir að öldungadcild í MK. Uppbygging .námsins og atvinnuhorfur í ferðaþjónustu verða kynntar á ráðstefnu í skólanum, sem er opin öllu áhugafólki um ferðamál og liefst kl. 13.00. laugardag- inn 17. nóvember.. Birna G. Bjarpleifsdóttir sem er forstöðumaður Leiðsöguskólans, mun verða umsjónarkennari kvöld- skólans. Við leitum svara hjá Birnu um skiptingu námsefnis og hvaða réttindi skólinn muni gefa nemend- um sínum. „Þetta er 5. árið, sem boðið er upp á kvöidnámskeið í ferðamálum í MK. Á þessum námskeiðum hefur ferða- brautin verið kynnt í hnotskurn. Hingað til hafa þátttakendur ekki tekið próf, en vegna óska frá at- vinnugreininni, þá mun nám í kvöld- skóla Ijúka með prófum í framt- íðinni. En kvöldskólinn býður áfram upp á nám fyrir þá sem liyggjá á störf í ferðaþjónustu eða endur- nienntun fyrir þá sem starfa þar nú þegar. Hinn nýi Ferðamálaskóli Is- lands getur veitt nemendum sínum þá menntun á ferðamálasviði sem krafist er undir stúdentspróf og gef- ur þeim réttindi til framhaldsnáms í ferðamálum. Námsefni er svipað og kennt er í erlendum ferðamálaskól- um, aðeins samræmt íslenskum að- stæðum." Starfsfólk Tölvufyrirtækisins ACO. ■ TÖL VUFYRIRTÆKIÐ ACO hefur nú starfað í 15 ár og í tilefni af afmælinu er opið hús í Skip- holti 17 og fólki boðið að líta við og ræða málin, kynnast afmælistil- boðum og skoða nýjungarnar. Tekið verður á móti gestum 16.-17. nóv- ember frá kl. 9.00-17.00 í dag, föstudag, og frá kl. 10.00-16.00 laugardag. Deildarstjóri yfir ferðabraut MK er Sveinn Viðar Guðmundsson. „Við áætlum að nemendur í kvöldskóla geti lokið áföngum á ferðamálasviði undir stúdentspróf á 1-2 árum,“ seg- ir Sveinn. „Stofnun Ferðamálaskól- ans er kostnaðarsöm. Námsefnið þarf að aðhæfa íslenskum aðstæðum," fullmóta námsbrautina o.fl. Við feng- um styrk upp á 200 þúsund kr. en hann hrekkur skammt. Búið er að skipa nefnd sem í eiga sæti fulltrúar ÍVá ferðaskrifstofum, Flugleiðum, SVG, MK og Menntamálaráðuneyt- inu. Nefndinni er ætlað að samræma þær kröfur sem hver starfseining gerir til skólans. Einnig er starfandi nefnd á vegum Samgönguráðuneyt- isins undir umsjón Hjörleifs Gutt- ormssonar um stefnumótun í ferða- málum.“ t ^ Sigrún Kr. Magnúsdóttir er starfs- rnaður fræðsluráðs hótel- og veit- ingagreina, sem var stofnað í vor. „Það er athyglisvert, segir Sigrún - að í ráðinu sitja bæði atvinnurekend- ur og launþegar, sem eiga að móta stefnu í fræðslu- og menntunarmál- um, en hótel- og veitingarekstur er einn stærsti þáttur ferðaþjónustu. Haustnámskeið eru nú í gangi á veg- um ráðsins. En Fræðsluráðið vill leggja áherslu á uppbyggingu á matvælaskóla í MK. Samkvæmt nýj- um lögum er það hlutverk framhalds- skóla að veita sí- og endurmenntun starfsstétta. Og við álítum að MK sé best fær um að vera fræðslumið- stöð'í ferðaþjónustu. Þar er að safn- ast saman sérþekking í ferðaþjón^ ustu, sérhæfðir kennarar og kominn vísir að sérhæfðu bókasafni. Líka hagkvæmnissjónarmið að vera með allt ferðaþjónustunám á sama stað. Ef Hótel- og veitingaskólinn fer þangað, þá er allt ferðaþjónustunám komið í einn skóla.“ O.Sv.B. Leikarar ásamt leikstjóranum Valdimari Inga Guðmundssyni sem er fyrir miðju í fremri röð. Leikfélag Hveragerðis: • • Samantekt ur verkum Laxness á Orkinni Selfossi. LEIKFÉLAG Hveragerðis frum- sýnir í Hótel Ork á laugardags- kvöld, 16. nóvember, samantekt úr verkum Halldórs Laxness undir leikstjórn Valdimars Inga Guðmundssonar. „Það má kalla þetta skáldakvöld en þetta er sú tegund skemmtunar sem er hvað best sótt af fólki hér í Hveragerði,“ sagði Margrét Ás- geirsdóttir formaður Leikfélags Hveragerðis um sýninguna. Hún sagði og að mikill söngur væri á sýningunni og heil hljómsveit ann- aðist undirleik. Alls taka 25 manns þátt í sýningunni á Örkinni. Á eftir leiksýningunni verður dansleikur á Hótel Ork þar sem hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Önnur sýning verður á sunnúdag en aðsókn ræður því hvort ráðist verður í fleiri sýn- ingar. - Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.