Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 82

Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 82
82 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990 KNATTSPYRNA . „Vona að ég fari eícki í jólaköttinn“ - segirGuðni Bergsson, leikmaðurTottenham KNATTSPYRNAMENN á Bret- landseyjum fá ekkert jólafrí í árfrekar en áður. Þrír íslenskir landsliðsmenn eru í herbúðum enskra liða og verða þeir því ekki íjólastemmningunni hér heima. Það eru þeir Guðni Bergsson, Sigurður Jónsson og Þorvaldur Örlygsson. Guðni Bergsson hefur ekki leik- ið með Tottenhám að undan- förnu, en hann er þó ekki á þeim buxunum að gefast upp. „Ég vona að ég fari ekki í jólaköttinn í ár,“ sagði Guðni þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. „Það hefur ekki gengið vel hjá okkur að Tveir gras- vellir byggðir eyjum FÆREYINGAR hafa ákveðið að byggja tvo grasveili eftir hinn glæsilega árangur þeirra í Evrópukeppni lands- liða. Eins og menn muna þá lögðu Færeyingar Aust- urríkismenn að velli, 1:0, á dögunum, sem frægt varð. Færeyingar léku þá í Lands- kronan í Svíþjóð, en þeir stafna að því að næsti hei- maleikur þeirra í Evrópu- keppninni farii fram í Færeyj- um - gegn N-írlandi 11. september 1991. Færeyingar hafa leikið á gervigrasi, en gervigras er ekki löglegt í Evrópukeppninni. Nýju grasvellirnir verða í Þrós- höfn og Tóftum, sem er skammt frá Þórshöfn. Þar verður byggð- ur völlur sem tekur átta þús. áhorfendur í sæti. „Við vonum að vellirnir verða tilbúnir fyrir leikinn gegn N-írlandi. Það vilja allir Færeyingar sjá leikinn,“ sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Færeyinga í viðtali við blaða- menn í Englandi. undanförnu. Þrátt fyrir það erum við ekkí langt frá toppliðunum.“ Liverpool er með 37 stig, Arsé- nal 36 og Tottenham kemur í þriðja sæti með 30 stig. Það er langt síðan að félögin frá Norður-London hafi byijað eins vel, en mikil barátta hefur verið á milli þeirra. Á gögunum var opnugrein um Guðna í leikskrá Tottenham, þar sem sagt er fá lögfræðinemanum sem tók sér hvíld frá námi til að leika sem atvinnuknattspyrnumað- ur. Mynd er af Guðna fyrir framan heimili sitt og mynd af honum ásamt eiginkonu sinni Elínu. Þá er skemmtileg mynd af honum og Gary Lineker, þar sem þeir eru að fagna marki og mynd af honum í leik gegn Arsenal. Guöni Bergsson fyrir framan heimili sitt í Brox- bourne í Norður-London. Hér til hliðar má sjá greinina um Guðna sem var í leikskrá Totten- ham á dögunum, en félagið gefur út afar glæsi- lega leikskrá. Fyrirsögnin er; Heima og í vinn- unni. Gordon Banks varði meistaralega skallann frá Pele. riy 00 K SIu> EFTIR JANUS GUÐLAUGSSON í * Asta mari'a reynisdöttir, fslandsmeistari 1990, Breiðabliki: „Lykilatriði í knattspyrnu er góð tækni, en tækniæfingar eru oft vanræktar í þjálfun. Til þess að verða góður knatt- spyrnumaður þarf að æfa mikið og þá kemur þessi bók að góðum notum.“ iÐNÚ Bókaútgáfa Sími: 91 - 62 33 70 Knattspymukappinn Pele: „ÞegarBanks varði hataði ég hann“ EIN glæsilegasta markvarsla sem hefur sést á knattspyrnu- velli var þegar Gordon Banks, markvörður Englands, varði á meistaralegan hátt skallabolta frá knattspyrnusnillingnum Pele frá Brasilíu í HM í Mexíkó 1970. Fjölmargir eftirminnilegir at- burðir úr sögu HM eru skráðir í bókinni: Ítalía ’90 - 60 ára saga heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu, sem er nýkomin á markað- inn. Bókin er óbeint framhald bók- arinnar HM & Spáni - 1982. í bók- inni er sagt frá þegar Gordon Banks kastaði sér niður við marklínu og náði að veija með einni hönd - sló knöttinn yfir þverslá. „Þegar Banks várði hataði ég hann, en strax eftir leikinn gat ég ekki annað en dáðst að honum af öllu mínu hjarta. Þetta var frábærasta markvarsla sem ég hef séð,“ sagði Pele. Hvað sagði Banks um atvikið?: „Þegar ég sá fyrirgjöf Jarzinho koma fyrir markið hugsaði ég; að knötturinn færi of hátt til að ein- hver næði til hans. Þá sá ég Pele skjótast fram og stökkva hátt í loft upp 7 og hann náði að skalla knött- inn. Ég kastaði mér þá strax niður." Þess má geta að Brasilíumenn lögðu Englendinga, 1:0. Leikurinn fór fram í 39 stiga hita og léttust leikmenn Englands um 4,5 kg í leiknum vegna vökvataps.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.