Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÍMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Ástralskur
framhaldsþáttur.
17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. Ferskar
fréttir.
20.15 ► Óráðnar gátur
(Unsolved Mysteries). Þáttur
um óupplýsta leyndardóma.
21.05 ► Réttlæti (Equal Justice). Þessi nýi bandaríski
framhaldsþáttur lýsir störfum lögfræðinga á skrifstofu sak-
sóknaraembættisins í ónefndri stórborg. Þættirnir bregða
upp raunsærri mynd af þeirri togstreitu, álagi og spennu
sem einkennir dagleg störf lögfræðinga, sem bera ábyrgö
á því að sækja þá til saka sem brotið hafa lög landsins.
22.40 ► Listamannaskál-
inn — Hogwood on Haydn.
Litið verður á hlutverk
Haydns sem föður sinfón-
íunnar. Farið verður til Ester-
haza-hallar í Ungverjalandi.
23.30 ► Demantagildran (The
Diamond T rap). Tveir rannsóknar-
.lögregluþjónar í New York komast
óvænt yfir upplýsingar um stórt rán
sem á aðfremja. Bönnuð börnum.
1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waageflytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og máléfni líðandi stundar. - Soffia Karls-
dóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um-viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mérsögu „Freyja" eftir Kristínu Finn-
bogadóttur frá. Hítardal Ragnheiður Steindórs-
dóttir les (7)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur ínn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans. (59)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður. Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir frétlir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu— og neytendamál og um-
fjöllun dagsins.
11.00 Fréttir,
11.03 Árdegistónar.
- „Pelleas og Melisande", sinfónískt Ijóð ópus
5 eftir Arnold. Sohoenberg. Fílharmóníusveit
Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum é miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika 'Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og ÆVar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu. Knuts
Hamsuns eftir Thorkild Hansen Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar
(2).
14.30 Sellósónata númer 1 í e-moll eftir Johannes
Brahms. Pierre Fournier leikur á selló og Jean
Fonda á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar. Leikrit í leikstjórn Gísla Hall-
dórssonar, sem hlustendur hafa valið. (Einnig
útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Vöiuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyní
á Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Trió fyrir fiðlu, horn og píanó eftir Lennox
Berkeley. Manoug Parikian leikur á fiðlu, Dennis
Brain á horn og Colin Horsley á pianó.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
—IIII I I I I II II llll I III I—
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands í Háskólabiói. Sólrún Bragadóttir,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson,
Viðar Gunnarsson og Söngsveitin Fílharmónía
syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Owain
Arwell-Hughes stjórnar.
- Sinfónía númer 36, og
- Messa í c-moll, eftir Wolfgang Amadeus
Mozarl.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Landið sem ekki er til". Þáttur umfinnlands-
sænsku skáldkonuna Edith Södergran. (Endur-
tekinn frá mánudegi kl. 15.03.)
23.10 i fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Hifar
Svavarsdóttur. (Endurfluttur þáttur frá hausti.)
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Mofgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. ■
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautimar þrjár.
14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Fylgst verður með leik íslend-
inga og B-liðs Spánverja á alþjóðlegu handknatt-
leiksmóti á Spáni.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i þeinni. útsend-
ingu, sími 91-68 60 90..
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu Islands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson.. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi..)
22.07 Landið og miðin. Sigurður.Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásuro til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Sigriður Arnardóttir.
(Endurtekinn þátturfrá deginumáðurá Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið beldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM?90f)
AÐALSTOÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt/Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Urosjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.30 Slétt og
brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp-
arnir takast é. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, hellsan og hamingjan.
16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur.
Áldraumasveinar
að linnir ekki frumflutningi
íslenskra leikverka í Útvarps
leikhúsinu. Leikrit vikunnar var
samið af Gunnari Gunnarssyni rit-
höfundi og nefndist Hann kemur,
hann kemur. Leikritahöfundar og
unnendur útvarpsleikhúss hljóta að
fagna þessari þróun. Stuðningur
ríkisútvarpsins við íslenska leiklist
er mikilvægur því þar er stutt við
menningu smáþjóðar sem á í vök
að verjast. Það má jafnvqj fullyrða
að hér rói menn lífróður. Hvert
nýtt íslenskt leikverk styrkir áralag
íslendinga á ljósvakasænum.
Tjáningarform
í listinni tjá menn tilfinningar
og hugsanir. Listformin henta mis-
vel til slíkrar tjáningar. Þannig
halda ýmsir því fram að Ijóð henti
best allrar ritlistar við að tjá per-
sónulegar tiifinningar og geðhrif.
En hvert er þá hlutverk útvarpsleik-
hússtexta? Að sjálfsögðu spannar
gott útvarpsleikhús allt litróf
mannlífsins. En einkum hentar það
samt vel til að lýsa lífsstríði augna-
bliksins. Þess augnabliks sem birt-
ist meðal annars í hinum hraðfleygu
fréttum útvarps og sjónvarps.
. En fréttirnar sýna gjarnan yfir-
borð hlutanna. Við sjáum fólk gráta
á götu en kynnumst ekki náið þeim
harmi er býr að baki tárunum. í
verki Gunnars Gunnarssonar, Hann
kemur, hann kemur, segir frá
tveimur gömlum félögum sem vinna
í auglýsingabransanum. Annar
þeirra hefur hitt mann sem tengist
væntanlegum stóriðjuframkvæmd-
um og vonast til þess að hann
greiði honum leið að gróðavænlegu
starfí á þeim bæ. Þessi fréttatil-
kynning leiklistardeildarinnar segir
ekki mikið um félagana í auglýs-
ingabransanum fremur en fréttatil-
kynningar Atlantsáls-hópsins segja
okkur mikið um þá spennu sem
hefir magnast innra með mörgum
meðaljóninum vegna fyrirhugaðrar
álvinnslu á Keilisnesi.
Að sjálfsögðu rnætir stórlaxinn
sem tengist „væntanlegum stóriðju-
framkvæmdum" ekki til leiks. Þeir
félagamir Georg textagerðarmaður
og Gúndi auglýsingateiknari bíða á
annars flokks veitingahúsi og klára
annars flokks mínútusteikina og
bjórinn. Georg hafði hitt stórlaxinn
á veitingahúsi og sá hafði gefið í
skyii að karl hentaði vel til að
stjórna kynningarátaki álfurstanna.
Gúndi er ekki mjög trúaður á þess-
ar yfirlýsingar og lýsir því yfír und-
ir Iok máltíðar að hann sé bara
bærilega sáttur við að halda áfram
því lífsstarfi að hanna límmiða á
stílabækur. Georg er hins vegar
ekki sáttur við miðaldra líf sitt og
segir eitthvað á þessa leið: Ég er
leiður á því að vera annars flokks.
Þegar maður sér ungan mann í bíl
sem kostar þrenn árslaun texta-
gerðarmanns. Ég er leiður á því að
vera með síhækkaridi yfirdrátt á
litlum bankareikningi.
Púlsinn
Leikrit Gunnars Gunnarssonar
snart einhvern streng í bijóstinu.
Það lýsti inn í draumaheim ósköp
venjulegra meðaljóna sem fínna
nálægð milljarðanna en komast
aldrei í snertingu við gullið. Vissu-
lega dreymir útlendinga líka um
betri tilveru. En hér var lýst
draumaheimi íslensks meðaljóns
áríð 1991. Tjáningarformið hentaði
Gunnari prýðilega og líka leikstjór-
anum Hallmari Sigurðssyni við að
koma á framfæri þessari eftirminni-
legu svipmynd augnabliksins. Sig-
urður Skúlason lék hinn ákafa Ge-
org og var stundum full hraðfara
á leiðinni yfir handritið. Theódór
Júlíusson hæfði mjög vel hinum
rólynda æskuvini.
Ólafur M.
Jóhannesson
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall
og tónlist.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúrta er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
9.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30. (þróttafréttir kl.'tL Valtýr Björn.
11.00 Valgerður Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 island I dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
líðandi stundar í brennídepli. Kl. 17.17 Siðdegis-
fréttir.
18.30 Haraldur Gislason. Óskalög.
22.00 Kristófer Helgason. Lagið þitt.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Kristófer Helgason á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl.. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
8(5 ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
i gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
FM 102 m. «04
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig
urður Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikiroguppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúla-
son. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi.
22.00 ÓlöTMarín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Fm 104-8
FM 104,8
i Framhaldsskólafréttir.
i MH
i MR
I MS