Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1991 21 Umræður - fyrirspumir - svör Suðurland - Selfoss Laugardaginn 12. janúar á Hótel Selfossi kl. 16.00 -18.00 Fundarstjóri: Ragnar Þórsson Umræðustjórar: Ingibjörg Sigmundsdóttir og Margrét Frímannsdóttir Vesturland - Akranes Sunnudaginn 13. janúar á Hótel Akranesi kl. 15.00 -17.00 Fundarstjóri: Jóhann Ársælsson Umræðustjóri: Bergþóra Gísladóttir Reykjanes - Kðpavogur Þriðjudaginn 15. janúar í Þinghóli, Hamraborg 11 kl. 20.30 - 22.30 Fundarstjóri: Sigríður Jóhannesdóttir Umræðustjóri: Heimir Pálsson Norðurland Vestra - Blönduós Fimmtudaginn 17.janúar á Hótel Blönduósi kl. 20.30 - 22.30 Fundarstjóri: Vignir Baldursson Umræðustjóri: Unnur Kristjánsdóttir Norðurland Eystra - Akureyri Föstudaginn 18. janúar í Alþýðuhúsinu kl. 20.30 - 22.30 Fundarstjóri: Sigriður Stefánsdóttir ÁTAK í SAMGÖNGU- OG FERÐAMÁLUM Lagður hefur verið grunnur að gjör- breyttum lífsskilyröum í landinu með áætlun um jarðgöng þar sem vegatálmar eru mestir. Unniö hefur verið að víötækri stefnumótun á sviöi ferðamála. AÐGERÐIR í LANDBÚNAÐARMÁLUM. Mörkuð hefur verið ný land- búnaðarstefna. Meö samstilltu átaki stjórnvalda og bænda hefur tekist að halda búvöruveröi stöðugu í á annað ár. Flutningur Skógræktar rikisins í Rjótsdalshérað markar tímamót í byggðamálum. FRUMKVÆÐI í ALfJÓÐLEGUM SAMNINGUM Samningar við EB um þátttöku í mennta- og vísindaáætlunum ásamt tilboöi íslands í GATT-viöræöunum eru mikilvæg skref til alþjóðlegrar aðlögunar efnahagskerfisins. BÆTTAR SAMGONGUR - BETRI LIFSKJOR Jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla eru komin 1 notkun, framkvæmdir við Vestfjaröagöng hefjast á þessu ári og væntanleg tenging byggöa á Austurlandi skapar nýjar fram- tíðarhorfur í atvinnulífi landsmanna. „Samgönguáratugurinn“ er aö hefjast. LANDBÚNAÐARSTEFNA TIL FRAMTÍÐAR Búvöruframleiðsla verði löguð aö markaðsaöstæðum og land- búnaöinum veittur stuöningur á að- lögunartímabilinu. Innleidd verði svæðaskipting í landbúnaði. Þróunarstarf varðandi sköpun nýrra atvinnugreina tii sveita veröi eflt. STERKARI ALÞJÓÐLEG SAMSKIPTl Við þurfum að byggja upp betra þjóðfélag í samráði jafningja heima fyrir og með þátttöku í alþjóðiegu samstarfi á jafnréttisgrundvelti þjóða. Aðild að Evrópubandalaginu kemur ekki til álita. Umræðustjóri: Björn Valur Gíslason Austurland - Neskaupsstaður Sunnudaginn 20. janúar. Nánar auglýst síöar Vestfirðir - ísafjörður Föstudaginn 1. febrúar. Nánar auglýst síðar Reykjavík Nánar auglýst síðar Sýnum kjark og kraft - fyigjum árangrinum eftir Alþýðubandalagið . Fundir ráðherra Alþýðu- bandalagsins, Ólafe Ragnars, Steingríms og Svavars í öllum kjördæmum landsins í janúar 1991. ARANGUR EINSTÆÐUR ÁRANGUR í EFNAHAGSMÁLUM Verðbólga er sú tægsta f 20 ár. Af- gangur er á vöruskiptum við útlönd. Halli rikissjóðs hefur minnkað ár frá ári og er nú að fullu fjármagnaður innanlands. Efnahagslegur stöðugleiki. VERKEFNI BÆTT LÍFSKJÖR í KRAFTISTÖÐUGLEIKA Þann efnahagslega stöðugleika sem náðst hefur þarf aö nýta til jöfnunaraðgerða og skipulags- umbóta í atvinnulífinu sem geta staðið undir bættum lífskjörum • BÆTT STAÐA ATVINNUVEGANNA Fjöldaatvinnuleysi hefur verið bægt frá þrátt fýrir ýmsar hrakspár. Sjávarútvegur er rekinn með hagnaði og samkeppnisstaða iðnaðar er sú besta í rúman áratug. KJARKUR TIL RÓTTÆKRA BREYTINGA Nú er rétti tíminn til róttækra breytinga í skipulagi sjávarútvegs og landbúnaðar. Slík endurskipu- lagning ásamt uppstokkun í opinberu stjórnkerfi er forsenda raunverulegrar jöfnunar og bættra lífskjara 1 landinu öllu. MEIRl TRAMLÖG TIL MENNINGAR Næstu verkefni eru stofnun öflugs menningarsjóðs vegna stór- verkefna, áframhaldandi upp- bygging menningarstofnana og sér- stakt átak til kynningar á íslenskri menningu og listum erlendis ásamt nýju kerfi listamannalauna. # - FRAMFARJR í SKÓLAMÁLUM Fyrir liggur frumvarp um leikskóla. Skóladagur yngstu barna hefur verið lengdur og sérkennsla efld verulega. Sett hafa verið ný framhaldsskóialög, sjálfstæði háskólans hefur verið aukið og mótuð skólastefna til nýrrar aldar. EINSETINN SKÓLI - SAMFELLDUR SKÓLADAGUR Á næstu árum þarf aö koma á lengri samfelldum skóladegi og skólamáltíöum. Koma þarf á fót leikskóla fyrir öll böm sem á þurfa að halda, innan tíu ára. Aukin áhersla á verk- og listgreinar I öllu skólakerfinu. MENNING ALLRA - EKKIFÁRRA Gamalt baráttumál Alþýöu- bandalagsins um niðurfellingu virðisaukaskatts af bókum skilaði 40% aukningu I bóksölu. Framlög til menningarmála hafa verið hækkuð. Starfsgrundvöllur íslensku óperunnar, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar hefur veriö tryggður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.