Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjármál hrútsins standa bétur
en áður að loknum þessum
degi. Þó hættir honum til að
deila við fólk út af íj'ármálum
núna.
** Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er komið að tímamótum í
ástarsambandi nautsins. Það
tekur þátt í vel heppnuðu
samstarfi, en á þó til að vera
stuttaralegt í tilsvörum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn lýkur farsællega
við eitthvert verkefni núna.
Það leggur hart að sér, en
verður að gæta skapsmuna
sinna.
Krabbi
^ (21. júni - 22. júlí)
Krabbinn nýtur þess í dag áð
fara á gamalkunnan stað. I
kvöld verður hann að vera
þolinmóður við þræturgjarnan
vin sinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) «•
Ljónið ræðst í að endurskipu-
leggja allt heima hjá sér í
dag. Það tekur ef til vill að
sér heimaverkefni.
i Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan er bæði innblásin og
kraftmikil í dag. Hún á auð-
velt með að vinna skapandi
verkefni, en verður að taka
því þótt einhver sé henni ekki
sammála.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) QpQ
Vogin viðar að sér nauðsynj-
um í dag og hyggur að því
sem gera þarf heima fyrir.
Hún ætti ekki að hætta sér
úr í fjármálakarp í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn sinnir andleg-
um málum í dag. Hann getur
setið tímum saman við athug-
anir sínar án þess svo mikið
sem líta upp.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmaðurinn lýkur af ýmsum
skylduverkefnum núna og
gefur sig einnig að öðrum
verkefnum sem hann hefur
ýtt á undan sér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Steingeitin kann að ákveða
að ganga I eitthvert félag eða
* samtök í dag. Þó að vináttan
sé ofarlega á blaði hjá henni
getur hún lent upp á kant við
ástyini sína í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Valdabaráttan er í algleym-
ingi í kringum vatnsberann í
dag, en kringumstæðurnar
breytast honum í hag núna.
Áhyggjuefni kunna að
íÞynSa honum heima fyrir.
Fiskar
^(19. febrúar - 20. mars) 'S*
Fiskurinn tekur þátt í heim-
spekilegum umræðum núna.
Tilgangur lífsins er honum
ofarlega í huga þessa dagána.
Hann ætti samt að forðast
hugsjónafræðilegar deilur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
nVRAfil FMC
U I rMULCIMO
FERDINAND
SMÁFÓLK
THE FRIENP5HIP OF A BOV
ANP HIS POO 15 A
BEAUTIFUL THIN6..
6-29
Vinátta drengs og hunds er fallegur
hlutur ...
IT T0UCHE5 ME PEEPLV TO
KN0WTHAT U)E MEAN MORE TO
EACH OTHER THAN ANVTHIN6
© 1989 Unilcd fcalure Syndicalc. inc
Það snertir niig djúpt að vita, að
við erum hvor öðrum meira virði
en allt annað í heiminutn.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Skákmeistarar hefja feril sinn
iðulega mjög ungir og hafa oft
náð góðum árangri strax á
barnsaldri. Undrabörn í brids
eru hins vegar ekki á hverju
strái. Sem stafar vafalítið af því
að brids er tveggja manna sam-
vinna. Eitt undrabarn er ekki
nóg, þau verða að vera tvö á
sama stað og tíma. Nema auðvit-
að einhver fullorðinn taki að sér
uppeldið. En það er allt til í
Bandaríkjunum, eins og oft er
sagt. Þar státa menn af tveimur
11 ára „Live masters" svonefnd-
um, en þann titil hljóta spilarar
þegar þeir hafa unnið tilskilinn
fjölda móta. Og nú er einn 10
ára sem gerir sig líklegan til að
bætast í hópinn, Joel Woolridge,
sonur bridskonunnar Jill Wool-
ridge. Hér er hann að verki í
vöminni með þrautreyndan at-
vinnuspilara að nafni David
Sacks sem makker:
Vestur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ ÁG3
¥D5
♦ KD107542
+ 9
Vestur Austur
♦ 9865 ♦ 42
VÁ9865 ¥ KG103
♦ - ♦ G98
♦ Á543 4KD102
Suður
♦ KD107
¥72
♦ Á63
♦ G876
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 tígull Pass 1 spaði
Dobl 2 tíglar 2 hjörtu 3 tíglar
Pass 3 spaðar 4 hjörtu Pass
Pass 4 spaðar Pass Pass
Dobl Allir pass
Útspil: laufþristur.
Joel var austur og kveikti
strax á perunni þegar hann hélt
fyrsta slagnum á laufdrottningu.
Makker hlaut að vera með eyðu
í tígli. Hann spilaði því tígulgosa
um hæl, til að sýna innkomuna
á hjarta. Vestur trompaði og
spilaði hiklaust undan hjartaásn-
um, drottning og kóngur. Joel
spilaði næst tígulNÍU til að sýna
hjartagosann! Og vestur sýndi
traust sitt með því að spila aftur
undan hjartaásnum. Vörnin fékk
því þijár tígulstungur.
Það verður fróðlegt að fylgj-
ast með þessum snáða í fram-
tíðinni.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu fornfræga alþjóðamóti
í Hastings sem nú stendur yfir
kom þessi staða upp í viðureign
stórmeistaranna Murray Chandl-
ers (2.560), Englandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Helga Ólafs-
sonar. Svartur hefur hleypt e-peði
hvíts of langt og það notfærði
Chandler sér mjög laglega.
25. Hd8! - Hxd8, 26. Hxc7! -
Db8 (Svartur tapar nú manni, en
26. — Dxc7 er auðvitað svarað
með 27. e8=D+ og mátar), 27.
exd8=D+ — Dxd8, 28. Bf4 og
hvítur vann. Tefld er tvöföld um-
ferð á Hastingsmótinu og í fyrri
hluta mótsins náði Helgi að leggja
Chandler að velli.