Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANUAR .1991 43 i I HOME*»ATONc. BÍOHMI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STYÓRGRÍNMYNDINA ALEINIM HEIMA fromjohnhuchb STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í LANGAN TÍMA. „HOME ALONE - STÓRGRÍNMYND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7,9 0911. ÞRIR MENN OG LITIL DAMA TOM STEVE TED SEILECK GUTTENBERG DANSON ZkuiM*, amdLa, Uttle laáy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 Neverending STORYII Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5,7.05 og9.10 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: SKÓLABYLGJAN ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vandamál, sem tekið er á með raunsæi. — Good Morgning America. Christian Slater. (Tucker, Name of the Rosc) fer á kostum í þessari frábæru mynd uni óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 5 íB-sal Sýnd kl. 7,9 og 11 í A-sal - Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN Sýnd kl. 5 í A-sal Sýnd kl. 7, 9 og 11 í B-sal. HENRYOGJUNE d Einstaklega raunsæ mynd um ástarmál rit- höfundarins Henrys Millers. Sýnd í C-sal kl. 5, 8.45 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Skagstrendingar eru forsjálir og búa sig undir mikil snjóalög. Skagaströnd: Byggt við fyrir veturinn Skagaströnd. UNDANFARNA tvo vetur hafa verið óvenju mikil siyóþyngsli á Skagaströnd eins og víðar á Norður- landi. Hafa af þessu skap- ast vandamál hjá íbúum nokkurra húsa en þeir hafa orðið að treysta á nágranna og vini að moka sig út á morgnana. Margir íbúar þessara húsa hafa nú byggt forstofur eða bíslög við útidyr sínár til að geta mokað frá sjálfir eftir hríðarnætur. Hugmyndin er þá sú að gera göng út með því að moka snjónum fyrst inn í bíslagið en síðan út aftur eftir að búið er að moka frá dyrunum. _ ÓB REGNBOGMN C23 19000 R y B f Jk i K ★ ★ SV MBL ★ ★ ★ '/i PÁ DV Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og leik- stjórinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „Ryð" er gerð eftir handriti Ólafs Hauks Símonarsonar °S byggð á leikriti hans „Bílaverkstæði Badda" sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1987. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sig- urður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. SKURKAR (Les Ripoux) Stórskemmtileg frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. UR OSKUNNIIELDINN Sýndkl.5, 7,9 og 11. ÆVINTYRIHEIÐU HALDAÁFRAM Sýnd kl. 5,7 og 9. SIGUR AMDANS - Sýndkl. 9og 11. Tónleikar Kammer- músikklúbbsins Kammermúsikklúbbur- inn heldur sína þriðju tón- leika á starfsárinu 1990- 1991 sunnudaginn 13. jan- úar 1991 kl. 20.30 í Bú- staðakirkju. A efnisskránni verða verk eftir Claude Debussy, Jónas Tómasson og Wolfgang Amadeus Mozart og eru flytjendur þéir Martial Nardeau flauta, Elísabet Waage harpa, Ingvar’Jónas- son lágfiðla, Einar Svein- björnsson fiðla og Bryndís Halla Gylfadóttir knéfiðla. Næstu tónleikar Kammer- músíkklúbbsins verða sunnu- daginn 24. febrúar þar sem flutt verða verk eftir Brahms og Messiaen. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: BLÚSSVEIT KRISTJÁHS KRISTJÁNSSONAR Umhelgina: LODIH ROTTA BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld________ Aðalvinninqur að verðmæti_________ |! _________100 bús. kr.______________ I! Heildarverðmæti vinninqa um _______ TEMPLARAHÖLLIN 300 bús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.