Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1991
33
Minning:
*
Olafur Krisljáns-
sonf fv. skipsijóri
Fæddur 5. júlí 1910
Dáinn 2. janúar 1991
Kveðja frá barnabörnum
í dag þegar afí okkar, Ólafur
Kristjánsson, fyrrverandi skip-
stjóri; er lagður til hinstu hvílu,
viljum við dótturbörn hans minnast
hans með nokkrum orðum.
Nú að leiðarlokum viljum við
þakka honum fyrir óendanlega
umhyggju og ástríki, en velferð
okkar og bama okkar var honum
alltaf ofarlega í huga. Með honum
er horfínn einn traustasti horn-
steinn liðinnar bernsku, vinur og
velgjörðarmaður fullorðinsáranna.
Afí var fæddur á Akranesi 5.
júlí 1910, áttunda barnið af 10
systkinum. Foreldrar hans voru
hjónin Ragnheiður Finnsdóttir og
Kristján Guðmundsson sjómaður.
Ekki naut hann lengi skjóls í for-
eldrahúsum, því móðir hans lést
þegar hann var sjö ára og faðir
hans 4 ámm síðar. Þá fluttist afí
11 ára gamall til Reykjavíkur og
þar var heimili hans ætíð síðan, en
sterk bönd tengdu hann alltaf við
bernskustöðvarnar á Akranesi.
Fyrstu ár sín í Reykjavík var afí
ýmist hjá Kristni, elsta bróður
sínum, eða við sveitastörf. En sext-
án ára gamall fór hann á sjóinn
og sjórinn varð starfsvettvangur
hans næstu 34 árin. Þar vann hann
á öllum tegundum fiskiskipa, sem
háseti, stýrimaður og skipstjóri.
Hinn 14._nóvember 1931 kvænt-
ist hann Ólafíu Hermannsdóttur
úr Reykjavík. Ari síðar fæddist
þeim dóttir, Lára Stefanía, móðir
okkar. Þegar afí og amma hófu
sinn búskap voru óvenju erfíðir
tímar, atvinnuleysi og kreppa. Oft
vom tekjur sjómannsins litlar eftir
vertíðina, ef illa fískaðist. En þegar
betur tók að ára fór afí í Sjómanna-
skólann og lauk skipstjómarprófi
árið 1943. Að loknu námi starfaði
hann hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur
sem stýrimaður og skipstjóri, síðast
á bv. Jóni Þorlákssyni, allt þar til
hann fór í land árið 1960. Síðan
starfaði hann í 22 ár hjá Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna, sem eftir-
litsmaður með frystingu físks í
húsum SH víða um land.
Afi var farsæll sjómaður sem
alltaf kom skipi sínu og áhöfn heilu
í höfn. Þessi stutta upprifjun á
starfsævi afa segir lítið um líf hans
að öðm leyti. Hvorki erfíðar stund-
ir né heldur gleði og hátíðarstundir
í hópi fjölskyldu og vina.
Minningarnar leita á hugann á
kveðjustund. Minningar tengdar
afa eru allar góðar og þá ekki síst
þær sem tengjast fjölmörgum sum-
ardögum sem við áttum með afa
og ömmu í „kofanum" þeirra við
Þingvallavatn. Þeir dagar gleymast
seint. Nú kveðjum við okkar elsku
góða afa með þökk fyrir alltl
Við vottum ömmu okkar og
mömmu ásamt 4 eftirlifandi systk-
inum samúð okkar.
Guð blessi minningu Ólafs Krist-
jánssonar.
Óli, Kiddi og Lóa
IVýtt skrifstofutækninám
iölvuskóli Reykjavíkur gerir þér kleift ad auka viö þekkingu
þína og atvinnumöguleika á skjótan og hagkvæman hátt
Á nýja skrifstofutækninámskeiöinu sem er alls 250 klst. langt eru teknir fyrir eftirtaldir áfangar:
TÖLVUGREINAR, PC TÖLVUR
Almenn tölvufrædi
TÖLVUGREINAR MACINTOSH TÖLVUR
Macintosh-stýrikerfi
VIBSKIPTAGREINAR
Almenn skrifstofutækni
PC-stýrikerfi
- Ritvinnsla
- Umbrotstækni
- Ritvinnsla
Bókfærsla
Tölvubókhald
- Töflureiknar og áætlanagerð
- Tölvufjarskipti
- Gagnasafnsfræði
- Windows
- Viðskiptagrafik
TUNGUMÁL
Islenska
Verslunarreikníngur
Toll- og verðútreikningar,
innflutningur
Hríngið ogfáið sendan ókeypis bækling. Erum við til kl. 22.
Efþú átt Allt, Bústjóra, Ópus, Stólpa eða
Tok viðskiptahugbúnað en vilt byrja
nýja árið með RÁÐ viðskiptahugbúnaði,
j>á tökum við þann eldri sem 50%
af kaupverði þess nýja. Dœmi:
Ráð jjárhagsbókhald
Kr: 72,957/-
Ráð viðskipta-lager og
sölukerfi Kr: 202,064/-
Samráð(Ritari,skrár og töflur)
Kr: 8,130/-
Samtals Kr: 283,151/-
JANÚARTILBOÐ 1991
- Kr: 141.576/-
Á
Til að auðvelda fyrir-tœkjum að
fjáfesta í Ráðhugbúnað bjóðum við
sérstakan kaupteigusmning
til 2 ára.
Dœmi:
Ráð fiárhagsbókhald
Kr: 72,957/-
Ráð viðskipta-,lager-og
sölukerfi. Kr: 202,064/-
Samráð(Ritari,skrár og töflur)
Kr: 8,130/-
Samtals Kr: 283,151/-
JANUARTILBOÐ 1991
Mánaðargr... Kr.* 11.798/-
..A RAÐ HUGBUNAÐI,
HYUNDAI TÖLVUM
OG STAR PRENTURUM.
/ Janúartilboði Víkurhugbúnaðar fer saman
vandaður hugbúnaðar, hágœða tölvur og lágt
verð. Þetta er tœkifœri sem gerir fyrirtœkinu
mögulegt að tölvuvœða eða endurnýja
tölvukostinn án mikilla fjárútláta, heimsóttu
okkur í Hafnarfjörð eða hafðu samband við
okkur í síma 65 48 70 strax því birgðirnar eru
takmarkaðar. Opið til kl 19 í dag og nœstu daga.
V VÍKURHUGBÚNAÐUR
Bœjarhrauni 20, Hafnarfirði, Símar:91-65 48 70,65 48 71, Myndriti: 65 48 72.