Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991 17 Milliþinganefnd um Stjórnarráð íslands: Rætt um skiptingu verk- efna milli ráðuneyta MILLIÞINGANEFND sem starfað hefur síðan í vor að endurskoðun á frumvarpi um Stjórnarráð íslands er nú að ræða mismunandi hugmyndir um hvernig skipta beri verkefnum milli ráðuneyta í framt- íðinni samhliða fækkun þeirra. Er líklegt að niðurstaða náist í þeim efnum í næstu viku. Jón Sveinsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, sem setið hefur fundi milliþinganefndarinnar, sagði vinnu í nefndinni ganga vel. Tveir fundir hefðu verið haldnir í síðustu viku og þar hefði verið reynt að ná heildarniðurstöðu. „Menn hafa fyrst og fremst verið að ræða um fjölda ráðuneyta og hins vegar hvernig skipta eigi verkefnum milli þeirra. Það virðist vera almennur hljómgrunnur fyrir því í nefndinni að hafa tíu ráðuneyti þó að sumir í nefndinni vilji ganga enn lengra hvað varðar fækkun ráðuneyta og hafa þau níu,“ sagði Jón. Aftur á móti væru nokkuð skipt- ar skoðanir í nefndinni um hvernig skipta ætti verkefnum milli ráðu- neyta. Á fundi í síðustu viku var raðað upp ellefu leiðum að verka- skiptingu og hvaða heiti ráðuneytin skyldu bera. Var það niðurstaða fundarins að menn ákváðu að und- irbúa fyrir næsta fund, sem haldinn verður á þriðjudag, skýrar hug- myndir og athugasemdir við þær tillögur sem liggja fyrir. Jón sagð- ist ekki geta rætt nánar hvaða hug- myndir væru efst á blaði en allir væru þó sammála um sameiningu Halldór Páls og Edda Borg á Púlsinum HEITI Potturinn lieldur sína fyrstu tónleika á nýju ári, fimmtudagskvöldið 10. janúar, í Púlsinúm v/Vitastíg. Þar koma fram tvær hljómsveitir, kvintett Halldórs Pálssonar og hljómsveit Eddu Borg. Saxófónleikarinn Halldór Páls- son hefur búið lengi í Stokkhólmi, eins og fleiri hljóðfæraleikarar íslenskir. Hann hefur leikið þar með hljómsveitum af ýmsum stærðum og spilað í stúdíóum. Með honum á fimmtudagskvöldið verða Árni Scheving á víbrafón, Carl Möller á píanó, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Edda Borg hefur vakið athygli fyrir túlkum_ sína á klassískum djasslögum. I hljómsveit hennar spila þeir Þórir Baldursson á píanó, Friðrik Karlsson á gítar, Pétur Grétarsson á trommur og Bjarni Sveinbjörnsson á rafbassa. Tónleikarnir heljst kl. 21.30. (Fréttatilkynning) Olís verður einnig með 95 oktana bensín OLÍS hf. mun hefja sölu á 95 oktana bensíni um leið og hin olíufélögin, sagði Hörður Helga- son framkvæmdastjóri félagsins í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann kvaðst ekki geta sagt á þessu stigi nánar uni hvenær. „Við verðum að sjálfsögðu með 95 okt- ana bensín um leið og hinir,“ sagði hann. Olís hefur þegar pantað farm af þessu bensíni. I gær lá ekki enn Ijóst fyrir hven- ær byijað verður að selja 95 oktana bensín, en unnið er að undirbúningi þess hjá öllum olíufélögunum. —.... i Höfóar til „fólks í öllum starfsgreinum! viðskipta- og iðnaðarráðuneytis, að fella niður Hagstofuna sem ráðu- neyti og að setja Fjárlaga- og hag- sýslustofnun undir íjármálaráðu- nejdið. „Menn hafa ekki komið sér end- anlega saman um niðurstöðu hvað varðar aðra þætti og þá fyrst og fremst hvernig einstök verkefni eigi að skiptast milli ráðuneyta og hvernig hægt sé að gera ráðuneytin jöfn að stærð og styrkleika." HEWIETT PACKARD OG TULIP TOLVUR OG PRENTARA STORAFSLATTUR AF TÖLVUM OG •• lesl l 1 I I I HslMlaOal 1111' íölsm V .. Imr**,........... Tulip AT Comp. 3 diskl. VGA s/h, verð frá kr. 79.205,- Hewlett Packard LaserJet IIP, verð frá kr. 97.300,- I t f I I 1)1 I I I !l I I M IH.‘ M , / Vi' i,.; \ ;« ■ \ \\) Tulip SX Comp. 2,40MB VGA s/h, verð frákr. 137.645,- m HEWLETT PACKARD Tuhp* TOLVIIVORUM Niðurstaðan er ótvíræð: Örtölvutækni er fyrirtækið sem Innkaupastofnun ríkisins valdi eftir skoðun á þjónustu, vörugæðum, úrvali og verði • valinna fyrirtækja. Árangurinn: Ótrúlega lágt verð á gæðatölvum og tölvubúnaði allt að 37% afsláttur sem fjöldi stofnana og einstaklinga á aðgang að: • Allar ríkisstofnanir, fyrirtæki í eigu ríkisins og starfsmenn þeirra. • Bæjar- og sveitarfélög svo og starfsmenn þeirra. • Grunnskólar og framhaldsskólar og starfandi kennarar þessara skóla. • Allir skólar á háskólastigi, nemendur þeirra og kennarar. 15. JANUAR LOKUM VIÐ FYRSTU PÖNTUN Þeir sem ætla að nýta sértilboðið í fyrstu lotu snúi sér ekki seinna en 15. janúar til Birgis Guðjónssonar hjá Innkaupastofnun ríkisins, sími 26844 og bréfasími 626739. = ORTOLVUTÆKNI m TÖLVUKAUP HF ■ SKEIFUNNI 17 • SÍMI: 68 72 20 HÉR & NÚ AUCLÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.