Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBlOAÐIÐ PIMMTÚDAÚUR 10. JANÚAR 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA >au voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf- andann heljartökum. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will- iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. - Bönnuð innan 14. VETRARFOLKIÐ ,SAGA UM FORBOÐNA ÁST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sjá einnig auglýsingu í öðrum dagblöðum. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20. föstud. ll/l, laugard. 19/], sunnud. 13/1, fimmtud. 24/l. fimmtud. 17/1, laugard. 2/2. • ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20. í kvöld 10/1, uppselt, fostud. 18/1, uppselt, laugard. 12/1, uppselt, þriðjud. 22/1. þriðjud. 15/1. miðvikud. 23/1, miðvikud. 16/1, fimmtud. 24/1. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia sviði ki. 20. föstud. 11/1, sunnud. 13/1. fimmtud. 17/1. laugard. 19/1, föstud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 7. sýn. í kvöld 10/1, hvít kort giida, 8. sýn. laugard. 12/1, brún kort gilda, fácin sæti laus, miðvikud. 16/1, föstud. 18/1, föstud. 25/1. laug- ard. 26/1, fimmtud. 31/1. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR röat HÁSKÚLABÍÚ 11 lMMililillillHnii"ir ii 2 21 40 SKJALDBÖKURNAR SKJALDBOKUÆÐIÐ ER BY Aðal-jólamyndiii í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjunum 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn framvísun bíómiða af Skjaldbökunum. Sýndkl. 5,7 og 11.10. Bönnuð innan 10 ára. JÓLAMYND 1990 ,,★ ★ ★ '/, Kynbomban Lulu og vandræðagemsinn Sailor halda út á þjóðveginn en kol- brjáluð mamma hennar sendir leigumorðingja á eftir þeim. Afbragðsgóð vega- mynd frá Lynch þar sem allir eru villtir í eðli sínu og und- arlegir í toppstykkinu. Ljót og ruddaleg og ofbeldisfull en líka fyndin og bráð- skemmtileg." - AI. MBL. ÍSLENSKIR GAGNRÝNEND- UR VÖLDU MYNDINA EINA AF 10. BESTU ÁRIÐ 1990. Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. DRAUGAR ★ ★ ★ '/zAl. MBL. ★ ★ ★ GE. DV. Sýndkl. 9.* Bönnuð innan 14 ára. -k -k -k -k -k HINRIKV ★ ★ ★ y, Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. fVHenryVl IEVRÓPSI ÍKVIKMYND GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. Sýnd kl. 11.10 PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30. Fáar sýningar eftir. Sjáiö eiimig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. esnn ■ i< I < u SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA STÓRGRJNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í LANGAN TÍMA. Aðalhlutverk: Macanlay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Huglies. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRÍRMENNOGLÍTILDAMA IOM STEVfc TED SEllECK GUTTENBERG DANSON ajndLcu i.íttle iaáy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JOLAFRIIÐ OVINIR GOÐIRGÆJAR -Á STARSAGAl Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9.05. ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ ^^•ÚR MYNDABÓK JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Á LITLA SVIÐI hjóóleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30: Föstud. ll/l. Miðasalan verður opin á Lindargötu 7. kl. I4. - 18. og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu I 1205. ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI 8. sýn. föstudaginn l l/l kl. 20.00. 9. sýn. sunnudaginn 13/1 kl. 20.00, 10. sýn. miðvikudaginn 16/1 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18. sýningardaga til kl. 20. .Sími 1 1475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORl. 69R33 Fimmtud. 10. jan. opið kl. 20- 03 HLJÓMSVEIT EDDU BORG Edda Borg, söngur Bjarni Sveinbjörnsson, bassi Friðrik Karlsson, gitar Pétur Grétarsson, trommur Þórir Baldursson, hljómborð Gestir kvöldsins: Saxófónleikarinn & hljómsveit Árni Scheving, víbrafón Karl Möller, píanó Matthias Hemstock, trommur Tómas R. Einarsson, k.bassi A morgun Hinir óviðjafnanlegu Laugard. 12. jan. KK-BLÚSSVEIT tónlistarmiðstöð djassog blús Tvö af verkum Kristjáns sem verða á sýningunni. Sýnir myndskreytingu við ljóð Gyrðis á Mokkakaffi KRISTJÁN Jón Guðnason opnar sýningu á mynd- skreyting-um við yóð Gyrðis Elíassonar á Mokkakaffi við Skólavörðustíg í dag fimmtudaginn 10. janúar, einnig sýnir hann nokkrar litkrítarmyndir frá Grikk- landi. Kristján er fæddur í Reykjavík 1943 og stundaði nám í Handíða og myndlist- arskóla íslands 1961-1964 og í Listiðnaðarskólanum í Osló 1965-1967. Kristján hefur sýnt á Haustsýningum FÍM nokkr- um sinnum frá 1972, einnig hefur hann sýnt í anddyri Norræna hússins og haldið nokkrar einkasýningar síðan á ýmsum stöðum í Reykjavík. (Fréttatilkyiiiiing)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.