Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 9
9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 10. JANÚAR 1991
Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á
95 ára afmœli mínu.
Magnús Guóbrandsson.
Þeim fjölmörgu, sem heimsóttu mig og heiðr-
uðu á 85 ára afmœli mínu þann 23. des. sl.,
sendi ég bestu þakkir og nýárskveðjur.
Árni Björnsson, tónskáld.
Innilegar þakkir flyt ég Kvenfélagi Kristkirkju,
Félagi kaþólskra leikmanna, lœknum ogstarfs-
fölki St. Jósefsspítala í Landakoti og Hafnar-
firði, og öllum þeim fjölda annarra, sem sýndu
mér vinsemd á áttatíu ára afmœli mínu
29. desember 1990.
Guð blessi ykkur öll.
Systir Hildegard Hilpert C.S.J.
Nýtt
á útsölunni
Buxnadragtir
Svartar og
bláar siöbuxur
Allar stæröir
Alþýðubandalagið
Birting slítur
stjórnmálasamstarfi
Birting: Bein samvinna við ABR- félagið i
Reykjavik þjóttar ekki niarkmiðum Birtingar
Klofningur magnast
Á Akureyri gengu nokkrir miðstjórnarmenn
í Alþýðubandalaginu af fundi miðstjórnar-
innar í mótmælaskyni við vinnubrögðin.
Þá lét Ólafur Ragnar Grímsson, formaður
flokksins, eins og útgangan væri styrkleika-
merki fyrir flokkinn; „hin breiða miðja"
væri að ná undirtökunum. Nú hefur það
gerst við undirbúning framboðs á vegum
flokksins hér í Reykjavík, að annar hópur
manna hefur yfirgefið hann. Er litið á þetta
í Staksteinum í dag, hugað að deilum innan
Framsóknarflokksins í Reykjavík og vitnað
í ummæli verðlagsstjóra verkalýðsfélag-
anna um framgang þjóðarsáttar.
Birting kveður
Á forsíðu Þjóðviljans í
fyrradag var þessi fyrir-
sögn: Alþýðubandalagiö
— Birtíng slítur stjórn-
málasambandi. Fréttín
sem undir fyrirsögninni
stóð hófst á þessum orð-
um:
„Miðjubandalagið er
ekki sjáanlegt i tilnefn-
ingunum fyrir forvalið [í
Alþýðubandalaginu] í
Reykjavík, sem sýnir þá
pólitísku breidd sem er í
ABR [Alþýðubandalags-
félagi Reykjavíkur],
sagði Kjartan Valgárðs-
son formaður Birtingar,
en félagið ályktaði um
framboðsmál Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík
um helgina.
I ályktun Birtingar
segir að félagið te[ji
beina samvinnu við ABR
ekki þjóna markmiðum
Birtingar og félagið
áskilur sér allan rétt í
framboðsmálum. Félags-
fundur Birtíngar faldi
(svo!) stjórninni að fylgj-
ast náið með framboðs-
málum í Reykjavík á
næstunni og móta af-
stöðu til þeirra.“
Með því að nota orðið
„miðjubandalag" er
formaður Birtingar að
vísa tíl þess, sem Ólafur
Ragnar Grímsson sagði
eftir Akureyrarfund
miðstí'órnar Alþýðu-
bandalagsins, þegar
hami hældist um af því
að hin breiða miðja hefði
náð völdiun í flokknum.
Nú ætlar þessi miðja ein-
faldlega ekki taka þátt í
ákvörðun framboðs Al-
þýðubandalagsins í
Reykjavík og memi geta
þá ímyndað sér, hvað hún
gerir á kjördag. Ætlar
hún að styðja lista, sem
verður til með óviðun-
andi hætti að hennar
matí?
Þegar „hin brciða
miðja“ er horfm sjá út-
göngumeimimir á Akur-
eyri sér kannski Ieik á
borði. Þeir ganga þá til
liðs við arftaka gömlu
kommaklíkunnar sem
emi hefur tögl og hagldir
iiman ABR. Kvennalist-
inn undir forystu Ingi-
bjargar Sólrúnar Gísla-
dóttur sækir þó einnig á
þessi sömu mið, þannig
að hart er barist um
hvern mann í þessum
sífellt fámennari hópi.
Furðusaga
framsóknar
Framboðsraunir í
Reykjavík eru ekki
bundnar við Alþýðu-
bandalagið. Framsóknar-
menn berjast hatramm-
lega imibyrðis svo sem
kunnugt er. Guðmundur
G. Þórarinsson sem tap-
aði fyrir Finni Ingólfs-
syni í slagnum um fyrsta
sætið á Reylqavíkurlist-
anum segist nú ákveðiim
í að bjóða fram eigin
lista, hvort heldur hami
fái að kenna hann við
listabókstaf framsóknar
eða ekki.
Ýmsir sem þekkja til
innan framsóknar telja,
að yfirlýsingar Guð-
mundar G. um sérfram-
boð eigi fremur að skoða
sem hótun en óliaggan-
lega ákvörðun. Hann sé
að vona, að hótunin leiði
til þess að honum verði
boðið öruggt sæti á ein-
hveijum lista flokksins.
Framsóknarmenn
bjástra við ýmislegt í von
um að geta komið tíl
móts við Guðmund G.,
sem liktí átökum sínum
við Fhm við bófahasar í
Chicago eins og eiiihveij-
ir mmia kamiski. í Dag-
blaðinu-Vísi (DV) stóð í
fyrradag, að blaðið hefði
„öruggar heimildir" fyr-
ir því, að „sú hugmynd
hefur komið fram meðal
framsóknarmamia, til að
leysa þetta mál, að
Steingrímur Hermanns-
son, formaður flokksms,
fari í fyrsta sætíð í
Reykjavík en Guðmund-
ur G. Þórarinsson í fyrsta
sæti í Reykjanesi. Sam-
kvæmt sömu heimildum
eru framsóknarmenn í
Reykjanesi þessu ekki
andvígir."
Á flokksþingi fram-
sóknar fyrir nokkrum
vikum eggjaði
Steingrimur Guðmund
G. til að halda öðru sæt-
inu í Reykjavík og vinna
það í kosningunum í vor.
Guðmundur G. hefur lát-
ið þau orð sem vind um
eyru þjóta. Hvemig væri
að Steingrímur færi i
annað sætíð í Reykjavík?
Framsókn hefur áður
náð tveimur þingmönn-
um i höfuðborginni.
Kjaftæði um
þjóðarsátt?
Verkalýðsfélög eiga
hlut í líkamsræktarstöð-
inni Mættí. Þar hækkuðu
mánaðarkortín um 16%
eftir áramót. Segir DV
að ýmsum hafi brugðið í
brún vegna þessa og
sneri blaðið sér til Leifs
Guðjónssonar, starfs-
manns verkalýðsfélag-
anna í verðlagsmálum,
og bar þessa hækkmi
undir hami. Leifur svar-
aði:
„Þetta kjaftæði um
þjóðarsátt er að verða
eitt allsheijarrugl. Það
er svo saimarlega farið
að hrikta í henni. Nú
dyrya yfir okkur hækk-
anir og við hér á skrif-
stofunni höfum ekki und-
an því að svara kvörtun-
um. Jafnvel þeir aðilar,
sem stóðu að þessari sátt
svo seih Reykjavíkur-
borg og ríkið, virðast
vera hvað ákafastir í
hækkanir. Ég held að
memi ættu að fara at-
huga sinn gang en hætta
ella þessu kjaftæði um
sátt þjóðarinnar."
Þessi orð verða ekki
misskilin og er allt annað
hljóð í verðlagsstjóra
verkalýðsfélagaima nú
en verið hefur hingað tíl.
Þjóðarsáttin er að veru-
legu leytí huglægt ástand
eins og margsinnis hefur
verið sagt. Breytist það
í neikvæða afstöðu hrikt-
ir í sjálfmn undirstöðun-
um. Eru verkalýðsfélög-
in hætt að halda uppi
verðlagseftirliti sínu?
Hefur reynslan af tilfær-
ingunum með bankainni-
stæður Dagsbmnar orðið
I tíl að draga úr áhugan-
I um?
1 Gengi hlutabréfa 10 . janúar 1991.
Kaupgengi Sölugengi
Eignarhaldsfél. Alþýðubankans hf. 1,38 T45
■s Ármannsfell hf. ' 2,35 2,45
I1 Auðlind hf. 0,96 1,00 1
Hf. Eimskipafélag Islands 5,52 5,80
1 I Flugleiðir hf. 2,41 2,52
! Fróði hf. 0,95 1,00
1 j Grandi hf. 2,23 2,34
Hampiðjan hf. 1,72 1,80
1 Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,75 1,84
1 Eignarhaldsfél. Iðnaðarbankans hf. 1,89 1,98 1
1 Olíufélagið hf. 6,10 6,30
■ Olíuverslun Islands hf. 2,00 2,10 1
Sjóvá-Almennar hf. 6,70 7,05
Skagstrendingur hf. 4,00 4,20
Skeljungur hf. 6,41 6,71
Sæplast hf. 6,92 7,28
Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12
Verslunarbankinn hf. 1,36 1,43
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 3,47 3,65 |
Þróunarfélag íslands hf. 1,60 1,70
1 Gengi Einingabréfa 10 . janúar 1991. Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 5,274 2,856 3468
1 ' Skammtímabréf 1,770
Kaupþing
er markaður
hlutabréfaviðskiptanna.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur til sölu
hlutabréf traustra og
vel rekinna fyrirtækja.