Morgunblaðið - 06.02.1991, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1991
Landspítali:
Ákveða að geyma
sóttnæmt sorp
FORSVARSMENN Landspítalans hafa ákveðið að geyma allt sótt-
næmt sorp í læstum gámum þar til Sorpbrennsla Suðurnesja tek-
ur til starfa á ný eftir sex vikur.
Davíð Á. Gunnarsson forstjóri
Ríkisspítalanna sagði að farið
hefðu fram viðræður milli for-
svarsmanna allra spítalanna á
höfuðborgarsvæðinu annars vegar
og forsvarsmanna sorpbrennsl-
unnar hins vegar síðasta sumar
varðandi kaup á brennsluofni til
eyðingar slíks sorps en einnig hefði
verið skoðaður möguleiki á að
spítalarnir keyptu ofn sjálfir eða
í sitt hvoru lagi Verkfræðingur á
vegum umhverfismálaráðuneytis
hefði jafnframt tekið þátt í viðræð-
unum. Að samkomulagi varð að
umhverfismálaráðuneytið markaði
stefnuna í þessu máli. Hugmyndin
væri sú að hafa einn ofn fyrir alla
spítala á höfuðborgarsvæðinu.
„Okkur hefur talist til að ofn sem
myndi fullnægja þremur af stóru
spítölunum í Reykjavík myndi ekki
kosta undir 30-50 milljónir kr.
fyrir utan rekstur á honum. Þetta
er mjög dýrt og það er einmitt sá
hlutur sem vefst einna mest fyrir
okkur. Ég verð að viðurkenna að
það kom mér mjög á óvart þegar
í ljós kom að ekki hefði verið gert
NIÐURHENGD LOFT
CMC kerfi fyrir niöurhengd loft, er úr
galvaniseruóum málmi og eldþolið.
CMC kerfi er auðvelt i uppsetningu
og mjóg sterkt.
CMC kerfi er fest meö stillanlegum
upphengjum sem þola allt að
50 kg þunga.
CMC kerfi faest í mörgum gerðum bæði
sýnilegt og fallð og verðið er
ótrúlega lágt.
CMC kerfi er serstaklegá hannad Hríngið eftir
fyrir loftplötur trá Armstrong Irekari upplýsmgum
Elnksumboð i IstarxS^.
'Sö Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íb. í Vesturbæ,
gjarnan nálægt Melaskóla. Góð útb.
í boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum.
Mega þarfnast standsetn. Góðar útb.
geta verið í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að frekar rúmg. eign í Þingholtunum.
Má þarfnast standsetn.
HÖFUM KAUPANDA
Höfum góðan kaupanda að 4ra herb.
íb. í Vesturbæ eða Miðbæ.
HÖFUM KAUPANDA
Okkur vantr góða sérhæð í Rvk.
Ýmsir staðir koma til greina. Góð
útb. í boði fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum 3ja herb. íb. í fjölb. Ýsmir
staðir koma til greina. Góðar útb. í
boði.
SELJENDUR ATH!
Okkur vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá. Það er mikið um fyrirspurn-
ir og góöur sölutími og ganga í hönd.
LEIRUTANGI - MOS.
M/50 FM BÍLSKÚR
150 fm skemmtil. einbhús á góðum
útsýnisst. í húsinu eru 4 svefnherb.
m.m. Tvöf. 50 fm bílsk. fylgir. Áhv.
tæpar 3 millj. frá veðdeild.
FLÚÐASEL - 4RA
M/BÍLSKÝLI
Til sölu og afh. fljótl. mjög góð 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Bílskýli fylgír.
Ákv. sala.
EIGNASAL4IM
REYKJAVIK
Ingólfsstrætl 8 Æ*
Sími 19540 og 19191 |T
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789
ráð fyrir förgun þessa sorps hjá
sorpböggunarstöð höfuðborgar-
svæðisins,“ sagði Davíð.
Hann kvaðst telja eðlilegt að
þessi vandi yrði leystur um leið
og hin nýja sorpböggunarstöð í
Grafarvogi tæki til starfa í mars
næstkomandi. _
Sigurður Ólafsson, forstjóri
sjúkrahússins á Akranesi, sagði
að á spítalanum væri ofn sem
brenndi sorpi við 12-1400 • á Cels-
íus. Hann sagði að unnt væri að
brenna meiru sorpi í ofninum en
nú væri gert. Ofninn hefði verið
tekinn í notkun fyrir íjórum árum.
Ofninum er tvískipt, í öðru eldhólf-
inu er sorpi brennt og í hinu hólf-
inu er reyk frá brennslunni eytt.
Hann sagðist telja að ofninn hefði
kostað um tvær milljónir kr. á
þeim tíma sem hann var keyptur.
FASTEIGIXIASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SÍMAR:
687828, 687808
VANTAR
2ja-3ja herb. íbúð vestan Elliðaáa
3ja herb. íbúð í Rvík, Kóp.^eða
Garðabæ
4ra herb. íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi
5 herb. íbúð í lyftuh. í Rvík eða
Kópavogi
2ja-3ja íbúða-húseign.
Einbýli/parhús
HJALLAVEGUR
Erum með í sölu parhús, kj., hæð
og rís, samtals 140 fm. Mjög
stórar svalir. Laust strax.
MOSFELLSBÆR
Til sölu vandað einbhús á einni hæð
með innb. bílsk. 178 fm. Verðlauna-
garður með hitapotti.
Raðhús
FLJÓTASEL V. 13 M.
Til sölu raðhús á þremur hæðum sam-
tals 240 fm auk bílsk. Gert ráð fyrir íb.
í kj.
4ra—6 herb.
ESPIGERÐI
Glæsil. 4ra herb. íb. á miðhæð í mjög
góðu 3ja hæða fjölbhúsi. Stórar suð-
ursv. Skipti á raðhúsi í Fossvogi, sér-
hæð eða litlu einbhúsi í austurborginni
möguleg.
3ja herb.
KJARRHÓLMI
Mjög rúmg. 3ja herb. íb. Parket á stofu
og herb. Vandaðar innr. Þvottaherb. í
íb. Góð sameign.
2ja herb.
FRAMNESVEGUR
V. 3,9 M.
Erum með í sölu 2ja herb. 62 fm íb. á
3. hæð. Suðursv.
SÖRLASKJÓL
Vorum að fá í sölu snotra 60 fm kjíb.
Sérinng. Sérþvherb.
I smíðum
SÉRHÆÐ í VESTURBÆ
Til sölu sérhæð í fjórbhúsi, neðri hæð
114,6 fm. Til afh. nú þegar tilb. u. trév.
og máln. Húsið er fullfrág. að utan svo
og lóð.
ÞRASTARGATA - EINB.
Höfum til sölu einbhús sem er hæð og
ris 116 fm. Verð 8.950 þús. Til afh.
fjótl. tilb. u. trév., fullfrág. aö utan, lóð
fullfrág.
HVANNARIMI V. 7,5 m.
Raðhús, hæð og ris, með innb. bílsk.
Samtals 177 fm. Selst fokh. og frág.
að utan. Til afh. fljótl. Aðeins fjögur hús
eftir. Byggaðili: Mótás hf.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.
Ásgeir Guðnason, hs. 611548.
Brynjar Fransson, hs. 39558:
11540
Mar.WIU.M4IH.HI.-M
Framnesvegur: Mjög fallegt
160 fm timbur einbhús, hæð og ris á
steinkj. Húsið er allt endurn. utan sem
innan. 50 fm vinnustofa í bakhúsi fylg-
ir. Mjög góð eign.
Marargrund — Gbæ. 135 fm
einl. timbureinbh. 3-4 svefnh. Gróður-
hús. Sólstofa. 40 fm bílsk. 10 millj.
Háageröi: Mjög gott endaraðh. á
tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílsk.
Upphitað bílaplan. Verð 12,5 millj.
Smáraflöt: Mjög fallegt 180 fm
einl. einbhús. Fallegur garður. 32 fm
bílskúr.
Álfaskeið: Gott 132 fm einl. ein-
bhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð
9,5 millj.
Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm
tvíl. einbhús. Tvöf. bílskúr. Útsýni.
4ra og 5 herb.
Blönduhlíð: Góð 90 fm íb. á 2.
hæð. Saml. stofur. Parket. 3 svefnh.
Suðursv. Verð 7,5 millj.
Seltjarnarnes: Falleg 4ra herb.
110 íb. á neðri hæð í tvíbhúsi sem er
öll nýl. endurn. Rúmg. stofa. 3 svefn-
herb. Parket. Nýtt þak. Verð 7,5 millj.
Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 6.
hæð í lyftuh. Stór stofa. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Verð 7,0 millj.
Veghús: Skemmtileg 165 fm 5
herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk.
íb. afh. strax tilb. u. trév. Allar innihurð-
ir uppsettar. Verð 9,5 millj. Góð
greiðslukjör í boði.
Eiríksgata: 4ra herb. 90 fm íb. á
1. hæð. Aukaherb. í risi. Verð 6,5 millj.
Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Park-
et. Þvottaherb. í íb. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 6,6 millj.
Óðinsgata: Mjög góð 125 fm íb.
á tveimur hæðum í þriggja íb. húsi.
Tvennar svalar. íb. er mjög mikið end-
urn. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj.
Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb.
í lyftuhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Svalir í suðvestur. Blokkin nýmál. Verð
7,8 millj.
Flúðasel: Góð 100 fm endaíb. á
3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. 16
fm aukaherb. í kj. Þvottah. í íb. Laus
fljótl. Verð 7,0 millj.
Efstasund: Góð 110 fm íb. á 1.
hæðí þríb. Saml. stofur, 3 svefnh. 30
fm bílsk. íb. er mikið endurn. Verð 9,2
millj.
Barmahlíð: Góð 110 fm neðri
sérh. Saml. stofur. 2 svefnh.
Hrísmóar: Falleg 90 fm íb. á 6.
hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Búr
og þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,2
millj. byggsjóður. Verð 7,3 millj.
3ja herb.
Óskum eftir: 3ja-4ra herb. íb. í
Vesturbæ eða Hlíðum fyrir traustan
kaupanda. Góðar greiðslur í boði.
Mávahlíð: Mjög skemmtil. 3ja
herb. risíb. í fallegu steinh. Þak og
gluggar nýl. Verð 5,5 millj.
Sólheimar: Góð 95 fm íb. á 7.
hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, 2 svefn-
herb. Vestursv. Glæsil. útsýni. Skipti
mögul. á 4ra-5 herb. íb. t.d. í Háaleitis-
hverfi. Verð 6,4 millj.
Engihjalli: Mjög falleg 90 fm íb. á
5. hæð í lyftuh. 2 svefnh., tvennar sval-
ir. Parket. Flísar. Frábært útsýni.
Njálsgata: 3ja herb. íb. á 1. hæð.
2 svefnherb. Vestursv. Verð 5,2 millj.
Hverfisgata: Góð 90 fm íb. á 2.
hæð. 2 svefnherb. Parket. Mikið áhv.
Verð 5,5 millj.
Vesturberg: Góð 75 fm íb. á 2.
hæð í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Verð
5,5 millj.
Rauðarárstígur: Nýstandsett
3ja herb. íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2
svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Pverbrekka: Góð 90 fm íb. á 2.
hæð. 2 svefnherb. Laus fljótl. V. 5,6 m.
2ja herb.
Krummahólar: Björt og falleg
72 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Glæsil. út-
sýni. Stæði í bílskýli. Góð íb. V. 5,8 m.
Lokastígur: Falleg 2ja herb. ný-
stands. íb. á 1. hæð í góðu steinh.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,2 m.
Ásvallagata: Mjög góð 2ja herb.
íb. í kj. Góður garður. Laus fljótl.
Víkurás: Vorum að fá í sölu gullfal-
lega 60 fm íb. á 2. hæð. Flísar. Suð-
ursv. Áhv. 1,8 millj. frá byggsj. Verð
5,5 millj.
Hraunbær: Mjög fallega innr. 65
fm íb. á 1. hæð í nýlegu, litlu fjölbhúsi.
Parket. Flísar. Sér lóð. Áhv. 2,0 millj.
hagst. langtímal. Verð 5,5 millj.
Hagamelur: Góð 2ja herb. íb. í
kj. m. sérinng. Verð 5,0 millj.
Ugluhólar: Björt og falleg 2ja-3ja
herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Talsv. áhv.
Verð 5,3 millj.
Engjasel: Góð 45 fm einstaklíb. á
jarðhæð. Verð 3,6 millj.
í^> FASTEIGNA
LU1 MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast.- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
m
yv BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Mávanesi
212,9 fm nettó glæsil. einbhús á einni
hæð (steinhús). 4-5 svefnherb., 3 stof-
ur o.fl. Tvöf. bílsk. Suðurverönd. 1613
fm sjávarlóð. Garður í rækt.
Tjarnargata
Ca 237 fm’nt. reisul. timburh. sem stað-
sett er á albesta útsýnisstað v/Tjarnar-
götu. Séríb. í kj. Einstök staðsetn.
Parhús - Steinaseli
Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum.
4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág.
Parh. - Seltjnesi
205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur
hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv.
með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl.
2,7 millj. Verð 14,5 millj.
Vogatunga - Kóp.
- Eldri borgarar!
75 fm parhús fyrir eldri borgara
á fráb. stað í Suðurhlíðum Kópa-
vogs. Húsið erfullb. á einni hæð.
Raðhús - Fljótaseli
Glæsil. raðh. á tveim hæðum. Séríb. í
kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vand-
aðar. Góð lóð. Vönduð eign.
4ra-5 herb.
Hraunbær
Ca 95 fm falleg íb. á 3. hæð. Nýtt gler
Suðursv. Góð eign. Verð 6,7 millj.
Seljabraut - m. bílg.
95,1 fm nettó falleg íb. á 2. hæð.
Þvherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Áhv.
1,2 millj. veðdeild o.fl. Verð 7,2 millj.
Reykás - 3ja-4ra
Ca 96 fm gullfalleg íb. á 2. hæð og í
risi. Dökkt parket. Þvherb. í íb. Svalir
með fráb. útsýni í austur. Bílskréttur.
Áhv. veðdeild 2,3 millj.
Blöndubakki - gott lán
Falleg íb. á 3. haeð í blokk. Þvherb. í íb.
Aukaherb. í kj. Áhv. veðdeild o.fl. 3,7
millj.
Engjasel - m. bílg.
100 fm nettó góð íb. á 4. hæö (efstu).
Þvherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 3 millj.
veðdeild. Verð 6,7 millj.
Lokastígur - miðb.
71,3 fm nettó góð íb. á 1. hæð í þríb.
Nýl. rafmagn að hluta. Nýtt gler. Áhv.
2 millj. veðdeild. Verð 5,2 millj.
Miðtún - laus
110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sérinng.
Sérhiti. Eignin býður uppá mikla
mögul. Þarfnast standsetn. Fallegur
garður. Verð 6,8 millj.
Æsufell - m/bílskúr
126,4 fm nt. falleg íb. á 8. hæð (efstu).
Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Sér-
þvottaherb. Sérgeymsla á hæðinni.
Bílsk. m/öllu. Verð 9,7 millj.
Fellsmúli - laus
134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb.
og geymsla innan íb. Rúmg. suðursv.
Skipti á minni eign koma til greina.
3ja herb.
Þingholtin - laus
Glæsil. ný endursmíðuð 3ja herb. íb. á
2. hæð í fallegu þríbhúsi. Nýtt gler,
gluggar, rafmagn og innr. Parket. 2
svefnherb. Vönduð tæki í eldhúsi. Verð
5.7 millj.
Flyðrugrandi
Sérstakl. falleg íb. á 3. hæð með Ijósu
massívu parketi og vönduðum innr.
Útsýni yfir sjóinn. Góð sameign. Gufu-
bað. Áhv. 1,3 millj.
Gnoðarvogur
70.7 fm nettó góð íb. á 4. hæð. Vest-
ursv. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Verð 5,6 m.
Vitastígur - m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus. Sameign nýmáluð
og teppalögð. Áhv. veðdeild o.fl. 3,5
millj. Verð 6,2 millj.
Baldursgata - laus fljótl.
77.8 fm nt. góð íb. á efstu hæð. Góðar
norðvestursv. m/útsýni yfir borgina.
Nýl., tvöf. gler. Herb. í risi fylgir.
Skúlagata
62,7 fm nettó falleg risíb., lítið undir
súð. Nýmáluð og nýtískuleg hönnun.
Suðursv. Verð 4,4 millj.
Garðavegur - Hf.
51.4 fm nettó neðri sérhæð í tvíb. Áhv.
1 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,5 millj.
Krummahólar
89.4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftu-
húsi. Laus. Suðursv. Bílgeymsla.
2ja herb.
BergstaðastrætL
Ca 40 fm íb. á 2. hæð í fallegu reisu-
legu timburh. Sérinng. Góð staðsetn.
Stór garður.
Dalsel - 2ja-3ja
73.4 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu)
ásamt risi. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj.
Lyngmóar - Gbæ
68.4 fm nettó glæsileg. íb. á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr innaf eldh. Bílskúr.
Áhv. 1,5 millj. veðdeild og fl. Verð 6,5 m.
Engjasel - m. bílg.
Ca 55 fm falleg jarðhæð. Bílgeymsla.
Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. Verð 4,9 m.
Asparfell - lyftuhús
48,3 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Suðursv. Verð 4,2 millj.
Óðinsgata
Lítið einb. í steinhúsi. Áhv. 1,2 millj.
Verð 2,8 millj. Útb. 1,6 millj.
Rekagrandi - laus
Góð íb. á jarðhæö. Sérgarður.
Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild.
Skipasund
64,2 fm nettó kjíb. í tvíb. Nýtt þak.
Verð 4,9 millj.
Klapparstígur
46,6 fm nettó góð íb. á 1. hæð. V. 3,8 m.
Lindargata
46.5 fm nettó góð kjíb. í fjórbhúsi. V.
3.5 m.
Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
911 RH 91 970 LÁRUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
L I I OU’CÍO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. annarra eigna:
Lítil hæð með góðu láni
við Skeggjagötu í þribýlish. Efri hæð 2ja-3ja herb. Vel skipulögð.
Nýtt eldhús. Nýl. sturtubað. Geymsla og þvottaherb. í kj. Húsnæðislán
kr. 2,3 millj.
Á frábæru verði í lyftuhusi
Rúmg. séríb. við Asparfell. 4 svefnherb., tvöf. stofa, tvennar svalir,
bað og gestasnyrting. Sérinng. af gangsvölum. Sér þvottah. Góður
bílskúr. Mikið útsýni. Hagkvæm greiðslukjör.
í gamla góða Vesturbænum
Við Hofsvallagötu 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýlish. 60,3 fm nettó.
Nokkuð endurbætt. Geymslu- og föndurh. í kj. Sérþvottaaðast. Mjög
gott verð.
Hagkvæm skipti
Til kaups óskast raðhús í Breiðholti eða Mosfellsbæ með 5 svefn-
herb. og bílsk. Skipti mögul. á 5 herb. mjög góðri íb. við Hrafnhóla i
þriggja hæða blokk.
í steinhúsi í Þingholtunum
Neðri hæð 3ja herb. í tvíbýlish. Sérhiti. í kj. fylgir herb. með snyrt-
ingu. Ennfremur geymsla og þvottah. Tilboð óskast.
Fjársterkir kaupendur óska eftir:
Rúmgóðu einbýlish. á Seltjarnarnesi. Sérhæð í Hlíðum, vesturborginni
eða á Nesinu. Einbýlishúsi 150-200 fm i borginni eða Garðabæ. Rétt
eign verður borguð út.
• • •
Gott skrifstofuhúsnæði
150-250fm
óskast íborginni.
Opið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGNASAUH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370