Morgunblaðið - 06.02.1991, Side 42

Morgunblaðið - 06.02.1991, Side 42
42 MQRGUNBIiAÐIÐ; MIÐVÍKUDAGHIR 6C EEBRUAR 1991 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FLUGNAHÖFÐINGINN Hörkuspennandi, óvenjuleg og mögnuð mynd um 24 stráka sem reka á land á eyðieyju eftir að hafa lent í flugslysi. Sumir vilja halda uppi lögum og reglu, aðrir gerast sannir villimenn. Uppgjörið verður ógn- vænlegt. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skáld- sögu Nóbelsverðlaunaskáldsins Sir Williams Golding. Aðalhlutverk: Balthazar Getty, Chris Furrh, Danuel Pipoly og Badgett Dale. Framleiðandi er: Ross Milloy og leikstjóri er Harry Hook. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. í kvöld 6/2, fimmtud. 14/2, }augard. 9/2, fáein sæti laus, sunnud. 17/2. / • ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí u. 20.00. I kvöld 6/2, uppselt, fimmtud. 7/2, uppselt, laugard. 9/2, uppselt, sunnud. 10/2, í stað sýn. 3/2 sem féll niður) þriðjud. 12/2, uppselt, miðvikud. 13/2, uppselt, fimmtud. 14/2, uppselt, fóstud. I5/2, uppselt, sunnud. 17/2, uppselt, næst siðasta sýn. þriðjud. 19/2, uppselt, allra síöasta sýning. Ath. sýningum verður að Ijúka 19/2. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Föstud. 8/2, laugard. 16/2. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarsoii og Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 8/2, sunnud. 10/2, miðvikud. 13/2, föstud. 15/2. laugard. 16/2, fáein sæti. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. • DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT íslenski dansflokkurinn. Fimmtud. 7/2 (í stað sýn. 3/2 sem féll niður) Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^W^éNÆTURGALINN Miðvikud. 6/2: ENGIDALSSKOLI Fimmtud. 7/2: SETBERGSSKÓLI 150. sýning Föstud. 8/2: HVALEYRARSKÓLI NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • LEIKSOPPAR i Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsiö sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn Halldórs E. Laxness. 11. sýn. fimmtud 7/2, uppselt, 12. sýn. fostud. 8/2, 13. sýn. sunnud. 10/2, 14. sýn fimmtud. 14/2, 15. sýn. fostud. 15/2. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. MÝTT SINAANÚNAER 2Ht>r£unWftÍút> PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30 - Síðustu sýningar 0 SINFÓNIUHUÓMSVEITIN 622255 • TÓNLEIKAR - Gul tónleikaröð i Háskólabíói fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Einsöngvarar: Ruthild Engert-Ely og Seppo Ruohonen. Efnisskrá: Richard Strauss: Metamorphosen Gustav Mahler: Das Lied von der Erde fglf er styrktaraðili Sinfóníuhljómsvcitar Islands 1990-1991. CÍCCCRG' SÍMI 11384 - SIMORRABRAUT 37 Bíóhöllin sýnir „Rocky V“ SIMI 2 21 40 URVALSSVEITIN UNS SEKTERSÖNNUÐ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýningar myndina „Rocky V“. Með aðalhlutverk fara Sylvester Stallone og Talia Shire. Leikstjóri er John G. Avildsen. Þegar heimsmeistarinn Rocky Balboa kemur heim frá Rússlandi eftir að hafa háð harðasta bardaga sem hann hefur lent í, leitar hann til læknis, því að hann er ekki alveg samur maður. Læknir- inn segir að hann hafi skadd- ast á heila vegna þeirra ægi- þungu högga sem Drago hafði greitt honum í bardag- anum og verður hann að hætta að keppa í hnefaleik- um. En svo kemur annað áfall að Rocky verður gjaldþrota og því neyðist hann til að flytja úr hinu glæsilega ein- býlishúsi sínu og fara aftur í sitt gamla hverfi. Hann leitar HINRIKV SKJALD- BÖKURNAR Sýnd kl. 5. GLÆPIROG AFBROT ★ ★ * AI MBL. Sýnd kl. 7.10. HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „PRESUMED INNOCENT", SEM ER BYGGÐ A BÓK SCOTT TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT í ÍSLENSKRIÞÝÐ- INGU UNDIR NAENINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ" OG VARÐ STRAX MJÖG VINSÆL. ÞAÐ ER HARRISON EORD SEM ER HÉR í MIKLU STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA ÚTNEENDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA í ÁR EYRIR ÞESSA MYND. „PRESUMED INNOCENT" - STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15 - Bönnuð börnum. Eitt atriði úr myndinni Rocky V. aftur í æfingasalinn þar sem hann var tíður gestur áður og reynir að halda sér við. Til hans kemur George Was- hington Duke sem hefur marga hnefaleikamenn á sínum snærum. Hann vill fá Rocky til að berjast við helsta hnefaleikara sinn, Union Cane, en Rocky tilkynnir hon- um að hann sé hættur að keppa. Þess í stað hefur hann fallist á að þjálfa ungan pilt, Tommy Gunn, sem hann telur efnilegan. Duke fær veður af þessu og ræður Tommy til sín og er Rocky ekki ánægður með þau málalok. ★ ★ ★ - AI. MBL. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Bönnuðinnan 16ára. HenryV PS MY ★ ★ ★ */i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Miðvikud. 6. feb. Opið kl. 20-01 j KVÖLD KL.22 Kristján Frímann, Björgvin Gíslason Flutningur dúettsins VIÐ byggir á Ijóðum Kristjáns og tónverkum Björgvins, sem eru sérstaklega samin við hvert Ijóð. Að margra mati er hér á ferðinni eitt það athyglisverðasta í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir. KL. 23 Blúshljómsveitin Arnold Ludvig, bassi Bobby Harris, söngur, trommur Tryggvi Húbner, gítar Þórir Úlfarsson, hljómborð Kl. 24 Leynigestur syngur blús Forvitnilegt kvöld! - tónlistarmiðstöð djass og blús Allt er á suðupunkti í Arabaríkjunum. Úrvals- sveitin er send til að bjarga flugmönnum, en vélar þeirra höfðu verið, skotnar niður. Einnig er þeim falið að eyða Stin- ger-flugskeytum, sem mikil ógn stendur af. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. ÞRIRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 7. GOÐIRGÆJAR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. S|á einnig bíóauglýsingar í DV. Tímanum og Þióöviiianum. „★★★ ... Nikita er sannarlega skemmtileg mynd ..." - AI MBL. ★ ★ ★ '/2 KDP Þjóðlíf. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16. DRAUGAR Sýnd kl. 11.05.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.