Morgunblaðið - 06.02.1991, Side 30
30
MOEGUNBUA43IÐ MIÐVIKUDAGUR 6.' FEBHÚA'K 1991
ATVIN N %3AUGL YSINGAR
Prentsmiður
28 ára maður, með 7 ára reynslu í filmugerð
og 3ja ára reynslu á Macintosh-tölvu, óskar
eftir góðri vinnu. Hef sjálfur Macintosh 2
með litaskjá og helstu forrit.
Upplýsingar í símum 688340 og 656185.
Lyfjafræðingur
Starf markaðsstjóra hjá Lyfjaverslun ríkisins
er laust til umsóknar.
Menntunarkröfur eru kandídatspróf í lyfja-
fræaði. Starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma
623900 á skrifstofutíma.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í dagleg þrif.
Einnig vantar okkur fólk í hreingerningar og
afleysingar.
Upplýsingar í síma 670751 frá kl. 8-12 í dag
og næstu daga.
Hrís hf.
Blaðberar
- ísafjörður
Blaðberar óskast á Sólgötu, Hrannargötu,
Mánagötu, Mjallargötu, Pólgötu og Mjógötu.
Upplýsirigar í síma 94-3527, Isafirði.
„Au pair“
óskast til New Jersey sem fyrst.
Upplýsingasími 97-21530.
Frá Digranesskóla
Aðstoðarfólk vantar nú þegar í fulla stöðu
við sérdeijd fyrir einhverfa í Digranesskóla í
Kópavogi.
Upplýsingar um starfið eru veittar í skólanum
í síma 40290.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.
Staða
hjúkrunarforstjóra
Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöð Akráness er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 20.
febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 93-12311.
Heilsugæslustöð Akraness.
Metsölublað á hverjum degi!
TILKYNNINGAR
Námsstyrkir í Bretlandi
Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um
nokkra styrki til náms við breska háskóla
skólaárið 1991-1992.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist við breska háskóla og þeir einir koma
venjulega til greina sem eru í framhaldsnámi.
Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöldum;
annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim.
Umsóknareyðublöð fást aðeins í breska
sendiráðinu, Laufásvegi 49, 121 Reykjavík,
(s. 158&3), alla virka daga frá kl. 9.00-12.00.
Einnig er hægt að fá þau send. Umsóknum
ber að skila fyrir 22. febrúar, fullfrágengnum.
Umsóknir, sem berast eftir það, koma ekki
til greina við úthlutun.
Krabbameinsfélagið
Norrænir styrkir til
krabbameinsrannsókna
Norræna krabbameinssambandið (Nordisk
Cancer Union) auglýsir eftir umsóknum um
styrki úr rannsóknasjóði, sem ætlað er að
styðja norræn samstarfsverkefni á sviði
krabbameinsrannsókna.
Umsóknir á að senda fyrir 4. mars 1991 í 6
eintökum til:
Nordisk Cancer Unions sekretariat,
c/o Kræftens Bekæmpelse,
Rosenvængets Hovedvej 35,
2100 Köbenhavn Ö,
Danmark.
í umsóknum skal vera stutt lýsing á verkefn-
inu, ferill umsækjenda og nákvæm kostnaðar-
áætlun. Ekki er um að ræða sérstök eyðublöð.
Sérstök norræn nefnd mun dæma umsókn-
irnar. Fulltrúi íslands í nefndinni, Þórdís Krist-
mundsdóttir prófessor (sími 694300), veitir
nánari upplýsingar.
Krabbameinsfélagið.
ÝMISLEGT
Efnalaug
Efnalaug í rekstri óskast til leigu.
Lágmarks leigutími eitt ár.
Upplýsingar um tækjakost, húsnæði og
fleira, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. febrúar merktar: „Efnalaug - 4155".
Árnessýsla - Selfoss
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á
Austurvegi 38, Selfossi, laugardaginn 16.
þ.m. kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns.
Sjálfstæðisflokksins.
Stjárnin.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Árshátíð
Almennur félagsfundur
Sjálfstæðisfélag
Hóla- og Fellahverf-
is heldur almennan
félagsfund i menn-
ingarmiðstöðinni
Gerðubergi í dag,
miðvikudaginn 6. fe-
brúar, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning lands-
fundarfulltrúa.
2. Friðrik Sóphusson reifar stjórnmálaviðhorfið.
3. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ræðir borgarmálefnin.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
verður haldin laugardaginn 9. febrúar nk. í
félagsheimili Seltjarnarness og hefst kl.
19.00. Miðar seldir á skrifstofunni.
Félagsmenn fjölmennið og fyrrverandi félag-
ar eru velkomnir.
Skemmtinefndin.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F í: I. A (i S S TARF
Félag sjálfstæðismanna í
Nes- og Melahverfi
Almennur félagsfundur verður í Félagi sjálf-
stæðismanna í Nes- og Melahverfi í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal, í dag,
miðvikudaginn 6. febrúar, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Gestur fundarins verður Þuríður Páls-
dóttir, yfirkennari.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Ástand og horfur í
málefnum
launafólks
Málfundafélagið Óðinn efnir á næstu vikum
til spjallfunda um málefni launafólks með
frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavik. Fundirnir verða i Óðinsherberg-
inu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, á
laugardögum milli kl. 10.00 og 12.00.
Þeir eru öllum opnir og er ungt launafólk
sérstaklega hvatt til að mæta.
Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 9.
febrúar. Gestur fundarins verður Geir H.
Haarde, alþingismaður. Kaffi á könnunni.
Til sigurs með
Sjálfstæðis-
flokknum
Sameiginlegur op-
inn stjórnarfundur
Varðar FUS, Akur-
eyri og Garðars
FUS, Ólafsfirði,
verður haldinn laug-
ardaginn 9. febrúar
kl. 16.00 í Kaupangi
við Mýrarveg.
Gestir fundarisns
verða Guðlaugur Þ.
Þórðarson og Belinda Theriault, varaformenn SUS. Umræður verða
um SUS-slarfið og komandi kosningabaráttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
sus.