Morgunblaðið - 06.02.1991, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Innsæi hrútsins færir honum
ávinning í starfi í dag. Hann
tekur ef til vill að sér for-
mennsku í samtökum sem
hann er félagi í.
Naut
(20. apríl - 20. mai)
Nautið tekur á sig aukna
ábyrgð í starfi á þessu ári.
Það er á sömu bylgjulengd
og maki þess og þau taka
mikilvæga ákvörðun í sam-
einingu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Tvíburinn er innblásinn í
starfi sínu í dag og lýkur
farsællega við ákveðið verk-
efni. Hann er tilbúinn til að
taka ákvörðun um ferðalag
eða framhaldsmenntun.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er samstiga maka
sínum í dag. Rómantíkin set-
ur svip á líf þeirra, þó að
þeim hætti til að eyða helst
til of miklu í skemmtanir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið vinnur að því að prýða
heimili sitt í dag. Það ætti
ekki að leyfa sér að rifja upp
leiðinleg atvik úr fortíðinni í
kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Einbeiting meyjunnar er ekki
upp á sitt besta í dag, en þó
er hún full af sköpunarþrá.
í kvöld nær hún tökum á
ástandinu á nýjan leik.
Vog
(23. sept.
22. október)
Vogin ætti að vara sig á að
eyða of miklu núna. Hún á
í vændum að þurfa að takast
á hendur aukna ábyrgð
vegna barnanna. Ástandið
heima fyrir batnar stórum.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn er á réttri leið
núna og allt gengur eftir
höfði hans í dag. Hann tekur
mikilvæga ákvörðun varð-
andi heimili sitt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) J^)
Bogmanninum hættir til að
hafa óþarflega miklar
áhyggjur í dag. Hann ætti
að reyna að finna kröftum
sínum jákvæðan farveg.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin endurskipuleggur
fjármál sín á þessu ári. Hún
ákveður að draga stórlega
úr skuldsetningu sinni og
skapa sér olnbogarými.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) tih
Vatnsberinn setur sér ný
markmið til að keppa að í
lífinu. Þróunin í viðskiptum
er honum í hag um þessar
mundir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn helgar krafta sína
mannúðarmálum á þessu ári.
Hann talar fyrir sannfæringu
sinni.
Stj'órnusþána á að tesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staáreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
ríoBdt /£> riátiS 7órMtHj\OtS sr/?£ss/tNOt. >
HANN £R /V)E£> gý-
FLUGNA60 -S-
m—1' ""
1 lÓQI^ A
ILJwOivM
þBTTA X 'O.
gyHRL 'ATT WERFl?)TAv, ■
V/VtTOQ
T Sad
GOTT, þ'A BE ENG/NN SEAj,
TROFLAZ ROrJCHLTÓ/HSt/ElT
SONAR-OtUCAít
FERDINAND
SMAFOLK
Ég hef áhyggjur af aumingja
Möggu, foreldrar hennar krefjast
þess, að hún fái „A“ í öllu.
Við erum heppin
Það er eiginlega indælt
heima á C-mínus heimili.
eiga
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tvisturinn í tígli getur bjarg-
að alslemmu suðurs, þrátt fyrir
'eitrað útspil vesturs.
Suður gefur; Áv á hættu.
Norður
♦ K105
y ÁKG98
♦ Á2
♦ 432
1111!
Suður
♦ Á94
V63
♦ 4
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 1 hjarta Pass 3 lauf
Pass 4 grönd Pass 5 lauf
Pass 5 tíglar Pass 7 lauf
Pass Pass Pass
Útspil: Tíguldrottning.
Norður spyr um lykilspil með
4 gröndum og suður segist eiga
þijú með svari sínu á 5 laufum
(3 ása eða 2 ása og tromp-
kóng). Norður leitar eftir al-
slemmu með 5 tíglum (sem er
spurning um laufdrottninguna)
og þá sér norður ekki ástæðu
til að teygja lopann.
Slemman er mjög góð en með
tígli út verður hjartadrottningin
helst að skila sér í þriðju um-
ferð. Hún lætur ekki sjá sig en
það er þó bót í máli að vestur
þarf að valda hjartað. Hann
getur þá ekki staðið vörð um
tígul og spaða líka.
Norður ♦ K5 ¥G ♦ 2
Vestur ♦ — Austur
♦ D8 ♦ G76
V D y —
♦ G ♦ K
Suður
♦ Á94 r- ♦ - ♦ 8
Þegar suður spilar síðasta
trompinu í þessari stöðu verður
vestur að fórna tígulvaldinu.
Hjarta fer þá úr blindum og
austur þvingast í spaða og tígli.
SKÁK
Austur
♦ G763
V42
♦ K987653
Vestur
*D82
y D1075
♦ DG10
♦ 1076
Umsjón Margeir
Pétursson
Anatoiy Karpov (2.725), fyrr-
um heimsmeistari, náði efsta sæti
á stórmóti í 16. styrkleikaflokki í
Reggio Emilia um áramótin.
Karpov vann þijár skákir af tólf,
en gerði hinar níu jafntefli og það
dugði. í næstsíðustu umferð vann
Karpov langa og erfiða skák af
landa sínum Mikhail Gurevich
(2.650). Karpov hafði hvítt og
átti leik í þessari stöðu:
Hann hafði undirbúið glæsilegt
mát í öðrum leik: 78. De5+! og
Gurevich gafst upp, því hann er
mát eftir 78. - Dxe5, 79. g4.
Vinningshlutfallið 62,5% dugði
Karpov til sigurs í Reggio, en
hætt er við að hann verði að tefla
hvassar á næsta stórmóti í Linar-
es, sem hefst undir lok mánaðar-
ins. Þar tefla Kasparov, Karpov,
Gelfand, Ivanchuk, Jusupov,
Salov, Beljavsky, Ehlvest,
Ljubcfjevic, Short, Timman,
Kamsky og heimamaðurinn III-
escas. Fjórtándi þátttakandinn
verður annaðhvort Korchnoi eða
Anand. Átta þátttakendur af 14
verða því sovézkir.