Morgunblaðið - 06.02.1991, Page 43

Morgunblaðið - 06.02.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1991 43 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 LOGGAN 0G DVERGURINN SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI UNIVERSAL STUDIOS HOLLYWOOD' ROCKYV Núna fá glæpir nýjan óvin og réttlætið nýtt andlit. Þaö er Anthony Michael Hall sem geröi þaö gott í myndum eins og „Break- f ast Cluby/ og „Sixteen Candles" sem hér er kominn í nýrri grínmynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. „Upworld" f jallar um Casey sem er lögga og Gnorm sem er dvergur; saman eru þeir langi og stutti armur laganna. „Upworld" er f ramleidd af Robert W. Cort sem gert hef ur myndir eins og „Three men and a little baby." Aðalhlutv.: Anthony Mic- hael Hall, Jerry Orbach og Claudia Christian. f Leikstjóri: Stan Winston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CIWQ L-NIVEKSAICITY 5TVDI0S. INC „★★★ - Hörkugóö vísindahrollvekja, spennandi og skemmtileg með hverju hasaratriðinu á fætur öðru. Vel leikin í þokkahót. - AI MBL."- WORLD HÚN ER KOMIN HÉR TjOPPMYNDIN ROCKY V EN HÚN ER LEIKSTÝRÐ AF JOHN G. AVILDSEN EN ÞAÐ VAR HANN SEM KOM ÞESSU ÖLLU AF STAÐ MEÐ ROCKY I. ÞAÐ MÁ SEGJA AÐ SYLVESTER STALLONE SÉ HÉR í GÓÐU FORMI EINS OG SVO OFT ÁÐUR. NÚ ÞEGAR HEFUR ROCKY V HALAÐ INN 40 MILLJ. DOLLARA í U.S.A. OG VÍÐA UM EVRÓPU ER STALLONE AÐ GERA ÞAÐ GOTT EINA FERÐ- INA ENN. TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Schwarzenegger LEIKSKÓLA- £} LÖGGA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan12 ára tðltVC roME toALONe COURACiE* MOUNTAIN Frábacr frönsk mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Metsölubhd á hvetjum degi! Heimsfrumsýmng ■ Á PÚLSINUM koma fram í kvöld, miðvikudaginn 6. febrúar, Dúettinn Við og blúshljómsveitin Black Cat Bone. Dúettinn Við skipa: Kristján Frímann, ljóðskáld og myndlistarmaður og Björgvin Gislason tónskáld og gítarleikari. Dúettinn Við kemur fram stundvíslega kl. 22.00. Blúshljómsveitin Black Cat Bone kemur fram kl. 23.00. Hljómsveitin er skipuð þeim Arnold Ludvig á bassa, Bobby Harris, söngur og trommur, Þóri Úlfarssyni á hljómborð og Tryggva Hubner á gítar. Klukkan 24.00 kemur svo« leynigestur fram. föstudaginn 8> febrúar 1991 SAGAN ENDALAUSA2 Tiw -AW' i; nkvkkEnwni »roRvn" . Sýnd kl. 5. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þ jóðvil janum. Stjömubíó sýnir „Flugnahöfðingjann STJORNUBIO hefur tekið til sýningar myndina „ Flugnahöfðinginn11. Með aðalhlutverk fara Baltazar Getty og Chris Furrh. Leikstjóri myndarinnar er Harry Hook. Myndin segir frá 24 strák- um sem rekur á land á eyði- eyju eftir að hafa lent í flug- slysi. Foringi þeirra, Ralph, vill halda uppi lögum og reglu en félagi hans, Jack, er ekki sáttur við að lúta Ralph. Hann stofnar sitt eig- ið gengi þar sem lögmál frumskógarins gildir. \ fyrstu eru skærur andstæð- inganna saklausar en brátt Atriði úr myndinni „Flugnahöfðinginn færist harka í leikinn. Jack og félögum hans nægir ekki lengur að veiða villidýr held- ur snúa þeir spjótum sínum að andstæðingunum. Upp- gjörið verður ógnvænlegt. SKUGGI Bönnuðinnan16 ára Bönnuðinnan12 ára Sýnd kl. 9. Bönnuðinnan16 ára AMERISKA FLUGFÉLAGIÐ MEL R0BERT GIBSOIM D0WNEY.JR. - ■e

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.